Hafiði einhverja reynslu af þessum skjá?


pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: Hafiði einhverja reynslu af þessum skjá?

Póstur af pepsico »

HalistaX skrifaði:En er 1440p nóg? Er hægt að hafa þrjá glugga opna í einu eða VLC með 720p efni og svo leik eða Chrome opið hinu megin?

2560x1440 er mun minna skjápláss en 4K 3840x2160, 0.444% af flatarmálinu.

Ég veit ekki hvernig þú ætlar að nota skjáinn en hérna er dæmi um 1440p flöt með 900p leik til hliðar við ~720p í VLC. Slóð

Ef þig vantar það mikið skjápláss og vilt frekar haga því þannig að hafa allt á einum skjá frekar en að hafa
25" eða 27" 1440p skjá til hliðar við 22" 1080p skjá (fyrir VLC eða Chrome til hliðar við leik) þá er 1440p í rauninni "ekki nóg" eitt og sér.
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hafiði einhverja reynslu af þessum skjá?

Póstur af HalistaX »

pepsico skrifaði:
HalistaX skrifaði:En er 1440p nóg? Er hægt að hafa þrjá glugga opna í einu eða VLC með 720p efni og svo leik eða Chrome opið hinu megin?

2560x1440 er mun minna skjápláss en 4K 3840x2160, 0.444% af flatarmálinu.

Ég veit ekki hvernig þú ætlar að nota skjáinn en hérna er dæmi um 1440p flöt með 900p leik til hliðar við ~720p í VLC. Slóð

Ef þig vantar það mikið skjápláss og vilt frekar haga því þannig að hafa allt á einum skjá frekar en að hafa
25" eða 27" 1440p skjá til hliðar við 22" 1080p skjá (fyrir VLC eða Chrome til hliðar við leik) þá er 1440p í rauninni "ekki nóg" eitt og sér.
1440p hlýtur að vera nóg fyrst ég fékk þetta til að ganga á 1080p skjá. Draumurinn er samt að geta haft fullt af drasli opið í einu. En draumurinn er draumurinn... :roll:

Anywho, hvað ef ég segði þér að ég væri tíl í að fara yfir 100þ? Breytir það einhverju? :japsmile

EDIT: var að fatta að 1440p er náttúrulega 4x720p sem þíðir að ég gæti spilað og horft á í 720p bæði í einu. Ætli ég skelli mér þá ekki bara á 1440p skjá.

Hvor er betri:
https://kisildalur.is/?p=2&id=2720
eða
http://www.computer.is/is/product/skjar ... -2560x1440

Það væri náttúrulega plús að taka þennan Computer.is skjá þar sem ég veit hvar sú búð er á meðan ég rata alls ekki í Kísildal.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: Hafiði einhverja reynslu af þessum skjá?

Póstur af pepsico »

Held þú værir bara mjög sáttur með þennan ASUS skjá.

Stór kostur er líka að hann er til á meðan að BenQ skjárinn er uppseldur hjá Kísildal.
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hafiði einhverja reynslu af þessum skjá?

Póstur af HalistaX »

pepsico skrifaði:Held þú værir bara mjög sáttur með þennan ASUS skjá.

Stór kostur er líka að hann er til á meðan að BenQ skjárinn er uppseldur hjá Kísildal.
Já ég er held ég búinn að negla þennan niður.
Reyndar er, samkvæmt reviews á Amazon, eru þessir skjáir soldið fyrir það að koma ónothæfir uppúr kassanum. Backlight bleed, dauðir pixlar, skítur á bakvið skjáinn etc.. Ég veit svo sem að ég get alltaf skipt honum inn fyrir nýjan útaf ábyrgðinni, thing is, ég bý útá landi svo ég á ekki alltaf ferð í bæinn í hverri viku ef ég þarf að skipta honum inn fyrir nýjann.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: Hafiði einhverja reynslu af þessum skjá?

Póstur af pepsico »

HalistaX skrifaði:Backlight bleed, dauðir pixlar, skítur á bakvið skjáinn etc.. Ég veit svo sem að ég get alltaf skipt honum inn fyrir nýjan útaf ábyrgðinni
Engin búð á Íslandi svo ég viti til mun leyfa þér að skipta út skjá fyrir nýjan bara vegna backlight bleed eða fárra dauðra pixla. Því miður.

Það sem kemur næst því er "100% Pixlar" hjá Tölvutek en já annars eru búðir mjög lítið í því að skipta út skjáum fyrir þetta.
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hafiði einhverja reynslu af þessum skjá?

Póstur af HalistaX »

pepsico skrifaði:
HalistaX skrifaði:Backlight bleed, dauðir pixlar, skítur á bakvið skjáinn etc.. Ég veit svo sem að ég get alltaf skipt honum inn fyrir nýjan útaf ábyrgðinni
Engin búð á Íslandi svo ég viti til mun leyfa þér að skipta út skjá fyrir nýjan bara vegna backlight bleed eða fárra dauðra pixla. Því miður.
HA??? Djöfulsins ripp-off er það. Amazon.com eru greinilega glaður að skipta skjáunum út. Verst bara að þeir séu ekki með umboð á Íslandi.

Þó ég sé búinn að negla þennan 1440p skjá niður langar mig samt í þennan 4K... ](*,)
Upplausnin er svo freistandi... En ég ætla að gera mér bíltúr einhverntímann til Computer.is og prufa hann og sjá hvort þessi upplausn sé ekki alveg örugglega nóg.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: Hafiði einhverja reynslu af þessum skjá?

Póstur af pepsico »

HalistaX skrifaði:
pepsico skrifaði:
HalistaX skrifaði:Backlight bleed, dauðir pixlar, skítur á bakvið skjáinn etc.. Ég veit svo sem að ég get alltaf skipt honum inn fyrir nýjan útaf ábyrgðinni
Engin búð á Íslandi svo ég viti til mun leyfa þér að skipta út skjá fyrir nýjan bara vegna backlight bleed eða fárra dauðra pixla. Því miður.
HA??? Djöfulsins ripp-off er það. Amazon.com eru greinilega glaður að skipta skjáunum út. Verst bara að þeir séu ekki með umboð á Íslandi.
Þó að það sé oft hægt að fá að skila inn glænýrri vöru t.d. á Amazon og jú hjá mörgum tölvuverslunum á Íslandi
þá er ekki horft á það sem ábyrgðarmál neins staðar svo ég viti til að upp komi eða þegar sé til staðar backlight bleed eða dauðir pixlar.

Það kemur sjaldan fyrir að ekkert backlight bleed myndist á tveggja ára ábyrgðartímabili skjás og oftast er það til staðar strax frá upphafi í mismiklum mæli.
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hafiði einhverja reynslu af þessum skjá?

Póstur af HalistaX »

pepsico skrifaði:
HalistaX skrifaði:
pepsico skrifaði:
HalistaX skrifaði:Backlight bleed, dauðir pixlar, skítur á bakvið skjáinn etc.. Ég veit svo sem að ég get alltaf skipt honum inn fyrir nýjan útaf ábyrgðinni
Engin búð á Íslandi svo ég viti til mun leyfa þér að skipta út skjá fyrir nýjan bara vegna backlight bleed eða fárra dauðra pixla. Því miður.
HA??? Djöfulsins ripp-off er það. Amazon.com eru greinilega glaður að skipta skjáunum út. Verst bara að þeir séu ekki með umboð á Íslandi.
Þó að það sé oft hægt að fá að skila inn glænýrri vöru t.d. á Amazon og jú hjá mörgum tölvuverslunum á Íslandi
þá er ekki horft á það sem ábyrgðarmál neins staðar svo ég viti til að upp komi eða þegar sé til staðar backlight bleed eða dauðir pixlar.

Það kemur sjaldan fyrir að ekkert backlight bleed myndist á tveggja ára ábyrgðartímabili skjás og oftast er það til staðar strax frá upphafi í mismiklum mæli.
Já ókei... Ég hélt alltaf að ef maður fengi í hendurnar gallaða vöru þá fengi maður það bætt. Alltaf er maður að læra eitthvað nýtt.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Baraoli
Tölvutryllir
Póstar: 692
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hafiði einhverja reynslu af þessum skjá?

Póstur af Baraoli »

advania hafa alla vegna verið standa sig í því að ef dell skjárinn er ekki í 100% lagi skipta þeir honum út.
MacTastic!
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Hafiði einhverja reynslu af þessum skjá?

Póstur af mind »

HalistaX skrifaði:Já ókei... Ég hélt alltaf að ef maður fengi í hendurnar gallaða vöru þá fengi maður það bætt. Alltaf er maður að læra eitthvað nýtt.
Það er engin verslun og sérstaklega ekki umboð að fara láta þig sitja uppi með vöru sem er augljóslega eitthvað að, en eins og með allar fjöldaframleiddar vörur þá verður krafan að vera byggð á raunhæfum væntingum. Því það mun alltaf vera hægt að finna eitthvað að þeim ef maður virkilega vill, hvort sem við erum að tala um tölvubúnað, bíl eða snakkpoka.

Raunveruleikinn er sá að dauðir pixlar og blæðing er tilturlega sjaldgæft þessa dagana, og ef maður gerir samanburð við t.d. Amazon.com þarf að hafa í huga að sá markaður er þúsund sinnum stærri. Sem getur látið hlutfallslega sjaldgæfan hlut virka algengan.

Ég sé þetta samt ekki sem mikið áhyggjuefni. Getur alltaf bara farið í verslunina og keyrt þær prufanir sem þú vilt á sýningarskjá til að ganga úr skugga hann standist kröfurnar, og heimta svo að kaupa akkurat þann skjá, vandamál leyst.
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hafiði einhverja reynslu af þessum skjá?

Póstur af HalistaX »

Good/Bad news everyone!

Turns out að gamli skjárinn minn var bara að hvíla sig, þegar ég ætlaði að prufa hann svona í síðasta skiptið rétt í þessu hrökk hann í gang. Nú er ég að horfa á þennan riiiiiiiiisastóra 24" 1080p skjá í stað þess 15" 1280x1024...

Fyrst hann ákvað að virka núna hef ég ákveðið að setja skjáa kaupin á hold. Hann heldur vonandi út nógu lengi fyrir nýjann IPS/VA 4K skjá á viðráðanlegu verði að koma út.

Takk fyrir alla hjálpina samt og ég hef þetta allt á bakvið bæði eyrun þegar ég kaupi mér loksins nýjann :)
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hafiði einhverja reynslu af þessum skjá?

Póstur af HalistaX »

Hata að vekja upp gamlan þráð(No I don't) en ég rakst á þetta beast hjá Techshop;
http://tecshop.is/collections/pc-flat-p ... 5166922371

IPS Panel og allt, ætti þessi ekki að vera miklu betri en hinn Asus skjárinn með TN panelnum?

Kostar bara 50 kalli meira, no biggie...

https://pcmonitors.info/reviews/asus-pb ... rettyPhoto
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Svara