HalistaX skrifaði:En er 1440p nóg? Er hægt að hafa þrjá glugga opna í einu eða VLC með 720p efni og svo leik eða Chrome opið hinu megin?
2560x1440 er mun minna skjápláss en 4K 3840x2160, 0.444% af flatarmálinu.
Ég veit ekki hvernig þú ætlar að nota skjáinn en hérna er dæmi um 1440p flöt með 900p leik til hliðar við ~720p í VLC. Slóð
Ef þig vantar það mikið skjápláss og vilt frekar haga því þannig að hafa allt á einum skjá frekar en að hafa
25" eða 27" 1440p skjá til hliðar við 22" 1080p skjá (fyrir VLC eða Chrome til hliðar við leik) þá er 1440p í rauninni "ekki nóg" eitt og sér.