jamms, ég veit það, það er 2 ára lágmarksábyrgð á öllum hlutum sem að hafa ekki "best fyrir" á eða "seljist fyrir" á umbúðunum. Ath. lágmarksábyrgð, menn mega sko gefa meiri ábyrgð :)
Þessvegna þurfa tölvusalar á Íslandi sjálfir að punga út fyrir nýjum tölvuhlut ef að ekki er hægt að gera við hann. Þ.e. framleiðandinn tekur ekki við gölluðum hlut eftir að 1 ár er liðið.(OEM)
Það er sammt hægt að semja um annað (það er það sem stendur aftaná nótunum sem þið fáið. Ég efast samt um að það ség nóg gagnvart lögum, segja kaupandanum frá svona takmörkunum eftir að han fær nótuna