Elite Dangerous

Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af hfwf »

Ætlaði að blæða í ED, er bara hægt að greiða gegnum paypal? hvað er það!!!

Nevermind.

Algjört hell að stjórna þessu með mús, möst joystick kaup.
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af kiddi »

Svo ég viti til þá er bara einn staður á Íslandi þar sem er hægt að nálgast almennileg joystick, og það er í Kísildal. Ég fór þangað um daginn og ætlaði að kaupa Thrustmaster HOTAS X (þetta sem er með seperate throttle) en það var uppselt, svo ég tók ódýrari týpuna í staðinn sem heitir Thrustmaster T.Flight Stick X til að nota þar til HOTAS kemur aftur á lager. Það er alveg brilliant stýripinni, sérstaklega miðað við verð. M.v. það sem ég hef lesið, þá er eina samkeppnin sem er fáanleg hér heima, Logitech 3D Extreme Pro stýripinninn, alls ekki peninganna virði og engan veginn samboðinn þessum frá Thrustmaster.

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af capteinninn »

Félagi minn var að kaupa oculus rift og er með voice command forrit í tölvunni hjá sér og segir að það sé alger snilld, á eftir að prófa það sjálfur samt
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af Frantic »

capteinninn skrifaði:Félagi minn var að kaupa oculus rift og er með voice command forrit í tölvunni hjá sér og segir að það sé alger snilld, á eftir að prófa það sjálfur samt
Ég prófaði þetta VoiceAttack og fannst það ekki virka neitt.
Eru til betri svona forrit?

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af capteinninn »

Frantic skrifaði:
capteinninn skrifaði:Félagi minn var að kaupa oculus rift og er með voice command forrit í tölvunni hjá sér og segir að það sé alger snilld, á eftir að prófa það sjálfur samt
Ég prófaði þetta VoiceAttack og fannst það ekki virka neitt.
Eru til betri svona forrit?
Hmm.. nú veit ég ekki hvað það hét sem hann notaði og var svona ánægður með. Skal spyrja og posta niðurstöðum
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af hfwf »

Einstaklega flottur leikur, heldur alveg í gamla elementið og gömlu leikirnir, mjög sáttur. Er engin Vaktargrúppa ? :)
Skjámynd

Höfundur
Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af Saber »

Frantic skrifaði:Ég prófaði þetta VoiceAttack og fannst það ekki virka neitt.
Eru til betri svona forrit?
VoiceAttack virkar fínt fyrir mig. Það virðist læra og verður betra með hverri notkun, ég er nánast farinn að geta mumblað í mækinn og það skilur mig.

Fórstu í gegnum þjálfunina á voice recognition í Windowsinu?
Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af Frantic »

Nei fór ekki í gegnum neina þjálfun.
Fékk þetta hinsvegar til að virka betur í kvöld.

En CS GO virðist ekki leyfa mér að nota buy menu-ið svona.
Þarf að experimenta meira með þetta.
Skjámynd

Höfundur
Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af Saber »

http://www.voiceattack.com/howto.aspx

Sérð þarna undir "Train your speech engine".
Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af hfwf »

Er ED samfélag Íslands alveg dautt?, var að byrja aftur eftir gott frí.
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af Hnykill »

ég byrjaði sem transporter og haliði inn 4 mill eða svo.. svo bara vissi ég ekkert hvað ég átti að gera :/ ..drulluflottur leikur samt
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af hfwf »

Hnykill skrifaði:ég byrjaði sem transporter og haliði inn 4 mill eða svo.. svo bara vissi ég ekkert hvað ég átti að gera :/ ..drulluflottur leikur samt
Maður er svona að feta sporin þarna inni, annars nóg að gera ef maður les sér bara aðeins til.
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af Hnykill »

Góður leikur !
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

Höfundur
Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af Saber »

Ég hætti að spila fyrir svolitlu. Ætli maður fíri ekki upp í honum seinna í vetur.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af hfwf »

Stórgóður leikur, patch 2.2 er að koma núna miðjan okt, á enn eftir að blæða í Horizon pakkann samt, geri það bráðlega.
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af Hnykill »

Ég hætti að spila því ég var búinn að vera Tranporter allann tíman. gekk mjög vel.. halaði inn pening hægt og rólega og var kominn í 4 milljónir. svo oft þegar ég var að koma úr jumpi þá var ráðist á mig og ég reglulega skotinn niður :( ..og ég kann ekkert á bardagakerfið í þessu leik, og ég sá að þú færð ekkert bara að flakka um og keyra varning án þess að kunna að verja þig. málið er bara að þú ert ekkert safe í þessum leik. það er ráðist á þig öðru hverju án þess að það sé ástæða. en já.. ég hætti að spila en planið er að selja skipið og fjárfesta í einhverju sem er öflugra í dog fight. en það er mælt með því fyrir þeim sem eru að byrja að byrja sem Tranporters.. til að eignast smá pening sem fyrst.

En þetta er leikur sem manni leiðist ekkert í nokkurn tímann. þú getur alltaf breytt um stefnu og starfsaðferðir :) ..kannski ég prófi bara þennan Horizon pakka og skreppi í smá stríð á þessa andskota sem eru alltaf að skjóta mig niður. fái bara borgað fyrir að hreinsa umhverfið smá :klessa
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af hfwf »

haha, ég er einmitt bara á Hauler að taka þannig mission, kominn í 500k, hugsa ég kaupi Corbu eða Adder næst, líklega Cobruna, Adderinn er nóg, en þar sem ég er kominn með þann aur þá er mælt með CObrunni með loads of cargo.,
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af HalistaX »

Ég gafst upp á þessum leik 2 tímum eftir að ég keypti hann... Hann er enn installaður á tölvuna, en ég bara fatta ekki hvernig maður flýgur á þessu dóti... Þetta 360° movement fuckar í hausnum á mér. Held samt að ég gæti spilað hann með fjarstýringu. Kannski maður ætti að redda sér svoleiðis? ......eða bíða eftir Star Citizen?


Bíða eftir Star Citizen frekar held ég. Það er smá FPS action í honum, meira my speed :P
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Höfundur
Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af Saber »

HalistaX skrifaði:Ég gafst upp á þessum leik 2 tímum eftir að ég keypti hann... Hann er enn installaður á tölvuna, en ég bara fatta ekki hvernig maður flýgur á þessu dóti... Þetta 360° movement fuckar í hausnum á mér. Held samt að ég gæti spilað hann með fjarstýringu. Kannski maður ætti að redda sér svoleiðis? ......eða bíða eftir Star Citizen?
Lágmark að nota gamepad, helst joystick eða HOTAS. Þú spilar ekki spacesim/dogfighter með keyboard+mouse.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af HalistaX »

Saber skrifaði:
HalistaX skrifaði:Ég gafst upp á þessum leik 2 tímum eftir að ég keypti hann... Hann er enn installaður á tölvuna, en ég bara fatta ekki hvernig maður flýgur á þessu dóti... Þetta 360° movement fuckar í hausnum á mér. Held samt að ég gæti spilað hann með fjarstýringu. Kannski maður ætti að redda sér svoleiðis? ......eða bíða eftir Star Citizen?
Lágmark að nota gamepad, helst joystick eða HOTAS. Þú spilar ekki spacesim/dogfighter með keyboard+mouse.
Mynd
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af jericho »

Nei veistu. Ég er bara enn á fullu að explora í No Man's Sky.



Sagði enginn. Aldrei.

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Bartasi
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 05. Sep 2016 18:33
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af Bartasi »

Sælir allir.
Sjálfur spilaði ég þennan leik mikið. en ekkert spilað nýlega í rúmt ár.
Rosalega skemmtilegur leikur í alla staði. Td. eru combat training missions. svo fyrir transportera eru allskonar reiknivélar á netinu til að reikna út hvar er besst að kaupa/sellja og hvert þú þarft að fara með þann varning, og hvað er besst að vera með á skipinu til að koma sem lengstu vegalengdir með sem messtan Cargo. Sem er tímafrekt en á endanum sér maður ágæta innkomu.
Sjálfur spila ég með Mad cats 5 Joystick og nota Voice attack óspart. Voice attack er með skemmtilegri raddstjórnunar forritum sem ég hef átt.
Td. þá geturu látið setja niður Landing Gear með því að segja "Landing Gear Down" eða "Prepair for Landing".. getur gert allskonar stillingar og breytur eins og þér hentar með þessu forriti eins of í Dog Fighting. þá gætiru sagt "Give'm Hell!" og þá preppar skipið "Hard Points"(byssurnar) og sitthvað annað sem þú ert með á skipinu þínu og hefur stillt eftir þeirri raddskipun.
Svo má ekki gleyma að ef þú færð þér aukapakka með Voice attack, þá eru allskonar Leikarar búnir að leggja rödd sína í þetta.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af hfwf »

Bartasi skrifaði:Sælir allir.
Sjálfur spilaði ég þennan leik mikið. en ekkert spilað nýlega í rúmt ár.
Rosalega skemmtilegur leikur í alla staði. Td. eru combat training missions. svo fyrir transportera eru allskonar reiknivélar á netinu til að reikna út hvar er besst að kaupa/sellja og hvert þú þarft að fara með þann varning, og hvað er besst að vera með á skipinu til að koma sem lengstu vegalengdir með sem messtan Cargo. Sem er tímafrekt en á endanum sér maður ágæta innkomu.
Sjálfur spila ég með Mad cats 5 Joystick og nota Voice attack óspart. Voice attack er með skemmtilegri raddstjórnunar forritum sem ég hef átt.
Td. þá geturu látið setja niður Landing Gear með því að segja "Landing Gear Down" eða "Prepair for Landing".. getur gert allskonar stillingar og breytur eins og þér hentar með þessu forriti eins of í Dog Fighting. þá gætiru sagt "Give'm Hell!" og þá preppar skipið "Hard Points"(byssurnar) og sitthvað annað sem þú ert með á skipinu þínu og hefur stillt eftir þeirri raddskipun.
Svo má ekki gleyma að ef þú færð þér aukapakka með Voice attack, þá eru allskonar Leikarar búnir að leggja rödd sína í þetta.
Dásamlegur leikur alveg frá þeim fyrsta til ED, mikið lagt í hann.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af hfwf »

Jæja ákvað að taka Cobruna í stað addersins.

Mynd
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af hfwf »

Mynd

Man, no landing, verð að fá Horizons.
Svara