Hjálp með tölvukaup


ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Aldrei að láta tölur plata sig, gumol ;)

Höfundur
Heddi
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Lau 03. Apr 2004 21:28
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Póstur af Heddi »

Hann er eitthvað í rosalegum vafa um hvort hann eigi að fá sér AMD 64 eða P4 :?
Nice eða?
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

AMD64 ekki spurning.

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

aha AMD 64, klárlega.
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Rainmaker skrifaði:Aldrei að láta tölur plata sig, gumol ;)
Betra að láta nöfnin á örrunum plata sig?

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Tjah skiptir það svosem miklu máli p4 3.0 og amd64 3000+ fara létt með alla leiki í dag right? og kannski bíða eftir x800xt held að það fari á 60k og það ætti að vera nokkuð öflugra en pro kortið

Höfundur
Heddi
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Lau 03. Apr 2004 21:28
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Póstur af Heddi »

Finnst ykkur að hann ætti að bíða með að kaupa tölvu fram til í ágúst ?
Nice eða?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Nei, þú getur alveg eins beðið endalaust.

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

gumol skrifaði:
Rainmaker skrifaði:Aldrei að láta tölur plata sig, gumol ;)
Betra að láta nöfnin á örrunum plata sig?
Celeron (gamli) 2.6Ghz, segjum. Skilar svipað miklu og Pentium 2Ghz... En það er ekki heldur gott að láta nafnið plata sig, það er rétt.

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Held að hann hafi ekki einu sinni skilað því, en ég er samt alveg sáttur með minn p4c 2.8ghz örgjörva
Svara