Uppfærsla

Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla

Póstur af Klemmi »

Rach skrifaði:Jæja örgjavinn kominn í og festur en það virðist sem að það vanti tvær skrúfur með kælingunni.

https://docs.google.com/viewer?url=http ... .pdf&pli=1" onclick="window.open(this.href);return false; Thumbscrews sammála það eru bara 2. Þannig að ég virðist ekki geta klárað þetta í dag.
Búinn að leita vel?

Hef aldrei lent í því að það vanti skrúfu með nokkurri kælingu, einu sinni lent í því þó að 1x skrúfan var gölluð :P Hef þó oft dottið í hug að það vanti skrúfu en þá kemur alltaf í ljós að hún hefur bara fests við einhvern annan hlut og því farið fram hjá mér.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
Rach
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fös 08. Okt 2010 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla

Póstur af Rach »

Já, var að finna þær :oops: En CPU-Fan tengið á móðurborðinu er með 4 pinnum en á Noctua tenginu koma 3 pinnar er ég e-h að rugla þar?
intel i5 2500k | Gigabyte Z68A-D3H-B3 | Asus 560ti |Kingston 8gb 1600mhz | Samsung 840 250gb + 2TB Storage |Thermaltake xt 875w |Cooler Master Haf 922 |x2 24" BenQ Led
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla

Póstur af Klemmi »

Rach skrifaði:Já, var að finna þær :oops: En CPU-Fan tengið á móðurborðinu er með 4 pinnum en á Noctua tenginu koma 3 pinnar er ég e-h að rugla þar?
Ekkert stress, 4-i pinninn er fyrir PWM stýringu, móðurborðið þitt styður það að stjórna viftunum með voltum, þarft þó að stilla það í BIOS, á sama stað og hitatölurnar eru (man ekki nafnið á stillingunni, er neðst til vinstri).
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
Rach
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fös 08. Okt 2010 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla

Póstur af Rach »

Flott er, en það virðist sem að kassinn minn (Haf 922) sé ekki að passa við móðurborðin. Ég setti stand offana eins og sagt var í kassanum fyrir ATX móðurborð en það virðist sem ystu tengin(þar er að segja standoffarnir næst geisladrifinu séu ekki notaðir á móðurborðinu, einnig er einn staður sem móðurborðið gerir ráð fyrir að sé notaður sem er ekki á kassanum. Á ég bara að skrúfa það sem passar eða er þetta e-h skrýtið?
intel i5 2500k | Gigabyte Z68A-D3H-B3 | Asus 560ti |Kingston 8gb 1600mhz | Samsung 840 250gb + 2TB Storage |Thermaltake xt 875w |Cooler Master Haf 922 |x2 24" BenQ Led
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla

Póstur af Klemmi »

Rach skrifaði:Flott er, en það virðist sem að kassinn minn (Haf 922) sé ekki að passa við móðurborðin. Ég setti stand offana eins og sagt var í kassanum fyrir ATX móðurborð en það virðist sem ystu tengin(þar er að segja standoffarnir næst geisladrifinu séu ekki notaðir á móðurborðinu, einnig er einn staður sem móðurborðið gerir ráð fyrir að sé notaður sem er ekki á kassanum. Á ég bara að skrúfa það sem passar eða er þetta e-h skrýtið?
Þú ert með mATX móðurborð, minnir að það séu 9 standoffar sem þú notar fyrir þitt borð, 3 næst bakhliðinni, 3 í miðjunni og 3 nær geisladrifinu.

Skoðaðu bara hvar standarnir eiga að vera fyrir borðið þitt og skrúfaðu allar 9 skrúfurnar, þá ertu í góðum málum :)

EF það er ekki skrúfgangur á réttum stað fyrir 1-2 skrúfur þá er það ekkert áhyggjuefni, en ég er nokkuð viss um að þú eigir að geta skrúfað allar í þennan kassa.

Aðalmálið er að setja ekki standa neins staðar undir móðurborðið þar sem þeir eiga ekki að vera, skiptir engu nema útlitslega ef þú setur fleiri sem koma ekki nálægt borðinu.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
Rach
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fös 08. Okt 2010 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla

Póstur af Rach »

Ég er nokkuð viss um að þetta hafi verið atx móðurborð. http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2058" onclick="window.open(this.href);return false; En allavega þetta var non issue bara 3 stand off's sem voru ekki notaðir.

Móðurborðið er komið í og ég var að skella aflgjafanum inn í. er nú að leita að ATX_12 tenginu sem ég finn ekki til að klára að tengja móðurborðið, síðan er bara að tengja vifturnar og hörðu diskana og sjá hvort að þetta fari ekki í gang. Hendi skjákortinu inn eftir að ég er fullviss um að allt virki.
intel i5 2500k | Gigabyte Z68A-D3H-B3 | Asus 560ti |Kingston 8gb 1600mhz | Samsung 840 250gb + 2TB Storage |Thermaltake xt 875w |Cooler Master Haf 922 |x2 24" BenQ Led
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla

Póstur af Klemmi »

Rach skrifaði:Ég er nokkuð viss um að þetta hafi verið atx móðurborð. http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2058" onclick="window.open(this.href);return false; En allavega þetta var non issue bara 3 stand off's sem voru ekki notaðir.

Móðurborðið er komið í og ég var að skella aflgjafanum inn í. er nú að leita að ATX_12 tenginu sem ég finn ekki til að klára að tengja móðurborðið, síðan er bara að tengja vifturnar og hörðu diskana og sjá hvort að þetta fari ekki í gang. Hendi skjákortinu inn eftir að ég er fullviss um að allt virki.
Fyrirgefðu, hélt þú hefðir keypt þér annað borð :)

En ATX-12V er hvíta tengið, hægra megin við efstu skrúfuna vinstra megin.... sérð líklega ekki í það fyrir Noctua kælingunni ;)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
Rach
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fös 08. Okt 2010 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla

Póstur af Rach »

Já ég sé það en ég sé ekki hvernig ég á að tengja það (4pin) með 8 pin tenginu sem virðist vera með aflgjafanum
intel i5 2500k | Gigabyte Z68A-D3H-B3 | Asus 560ti |Kingston 8gb 1600mhz | Samsung 840 250gb + 2TB Storage |Thermaltake xt 875w |Cooler Master Haf 922 |x2 24" BenQ Led
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla

Póstur af Klemmi »

Rach skrifaði:Já ég sé það en ég sé ekki hvernig ég á að tengja það (4pin) með 8 pin tenginu sem virðist vera með aflgjafanum
Mynd

4+4pin gæjinn á myndinni á að vera hægt að smella í sundur :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
Rach
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fös 08. Okt 2010 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla

Póstur af Rach »

Takk Klemmi, en og aftur eruð þið að bjarga mér.

Var að boota upp vélinni í fyrsta sinn, engir harðir diskar og bara örgjavaviftan tengd, skjákortið enn í kassanum og þetta bootaðist upp :). Örgjavaviftan fór í gang og allt virðist í lagi. Þarf bara að klára að tengja vifturnar og fara yfir í hörðu diskana og skjákortið.
intel i5 2500k | Gigabyte Z68A-D3H-B3 | Asus 560ti |Kingston 8gb 1600mhz | Samsung 840 250gb + 2TB Storage |Thermaltake xt 875w |Cooler Master Haf 922 |x2 24" BenQ Led
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla

Póstur af Klaufi »

Það vantar virkilega möguleika á að gefa Klemma Rep fyrir póstana sína hérna.

Vel gert! :happy
Mynd
Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla

Póstur af Magneto »

Klaufi skrifaði:Það vantar virkilega möguleika á að gefa Klemma Rep fyrir póstana sína hérna.

Vel gert! :happy
mjög sammála, hann er búinn að vera eins og hetja :happy :megasmile

Höfundur
Rach
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fös 08. Okt 2010 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla

Póstur af Rach »

Þetta er allt í kassanum og ég er að nota tölvuna núna. Á enn eftir að laga heilmikið til í köplunum en allt er að virka eins og það ætti. Margar þakkir til klemma fyrir hjálpina í dag. En hvernig er það með stock vifturnar sem eru að koma með kössunum, þetta var allt með breytistykkjum yfir í molex sem var beintengt í aflgjafan, er ekki hægt að tengja þetta í móðurborðið og láta það sjá um hraðan eða e-h þannig?
intel i5 2500k | Gigabyte Z68A-D3H-B3 | Asus 560ti |Kingston 8gb 1600mhz | Samsung 840 250gb + 2TB Storage |Thermaltake xt 875w |Cooler Master Haf 922 |x2 24" BenQ Led
Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla

Póstur af Magneto »

Rach skrifaði:Þetta er allt í kassanum og ég er að nota tölvuna núna. Á enn eftir að laga heilmikið til í köplunum en allt er að virka eins og það ætti. Margar þakkir til klemma fyrir hjálpina í dag. En hvernig er það með stock vifturnar sem eru að koma með kössunum, þetta var allt með breytistykkjum yfir í molex sem var beintengt í aflgjafan, er ekki hægt að tengja þetta í móðurborðið og láta það sjá um hraðan eða e-h þannig?
jú þú getur tekið breytistykkin af og tengt beint í móðurborðið :happy og til hamingju með fyrsta "buil-ið" hehe
Svara