Hvítir kassar sem elta mann

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af intenz »

GuðjónR skrifaði:
intenz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
intenz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
intenz skrifaði:Þetta er samt ekki Chrome að kenna. Þetta er út af illa smíðuðu JavaScripti á síðunni.
Say again?
Þetta er samt ekki Chrome að kenna. Þetta er út af illa smíðuðu JavaScripti á síðunni.
Hvaða síðu ertu að tala um?
Ég veit ekki hvað er að orsaka þetta en þetta hlýtur að vera út af einhverju illa smíðuðu JavaScripti hérna inn á. :dontpressthatbutton
Af hverju hlýtur það að vera?
Út af því að það eru hvítir kassar að elta mann þegar maður scrollar upp/niður hérna. Einmitt það sem JavaScript getur gert.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af dori »

Það koma stundum villur útaf þessu ad delivery dóti.

Kóði: Velja allt

Unsafe JavaScript attempt to access frame with URL http://spjall.vaktin.is/posting.php?mode=reply&f=46&t=33074 from frame with URL http://www.vaktin.is/auglysingar/www/delivery/afr.php?zoneid=4&target=_blank&cb=INSERT_RANDOM_NUMBER_HERE. Domains, protocols and ports must match.
Veit ekki hvort þetta veldur eða ekki en þetta er alveg kandídat. Af hverju er annars verið að búa til iframe utan um þetta og vesen?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af GuðjónR »

Okay, ég er svoooo langt frá því að vera forritunarsérfræðingur þannig að ég ætla ekki að reyna að rökræða þetta.
En er ekki líklegra að vandamálið sé ykkar megin?
Þ.e. ef 2-5 af 6000 notendum, sem eru með Chrome eða Chrome BETA lenda í einhverju rugli er þá ekki líklegra að vandamálið sé hjá þeim?
Ég hef t.d. adrei lent í þessu.

Og ef þetta er vandamál okkar megin, þ.e. vitlaust java kóði að gera þetta þá er ég opinn fyrir lausnum ef einhver hefur lausn.
Þið sem lendið í þessu, prófið annan browser eða Chrome í öðrum tölvum.
Spjallið er búið að vera svona í nokkur ár og ef þetta er að byrja núna þá getur það varla verið þessum "gamla" kóða að kenna.
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af dori »

Ég held að enginn sé eitthvað að rage-a yfir þessu. Ég upplifi þetta sjálfur ekki heldur svo að ég get ekki debuggað það sem er að gerast. Þessi villuboð eru samt útaf mismunandi undirlénum. Þar sem þið ráðið alveg yfir þeim gætuð þið kannski haft alias fyrir þetta ad delivery system á spjall.vaktin.is/auglysingar til að vísa í fyrir spjall templatið og þá losnið þið við þetta. Það virkar líka undarlegt að sjá "INSERT_RANDOM_NUMBER_HERE", virkar eins og eitthvað sé ekki fulluppsett.

Annars skal ég hafa augun opin og reyna að framkalla þetta og finna hvað veldur.
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af intenz »

Það er nokkuð augljóst að það er hægt að rekja þetta til afr.php
Unsafe JavaScript attempt to access frame with URL http://spjall.vaktin.is/index.php" onclick="window.open(this.href);return false; from frame with URL http://www.vaktin.is/auglysingar/www/de ... UMBER_HERE" onclick="window.open(this.href);return false;. Domains, protocols and ports must match.

Unsafe JavaScript attempt to access frame with URL http://spjall.vaktin.is/index.php" onclick="window.open(this.href);return false; from frame with URL http://www.vaktin.is/auglysingar/www/de ... UMBER_HERE" onclick="window.open(this.href);return false;. Domains, protocols and ports must match.

Unsafe JavaScript attempt to access frame with URL http://spjall.vaktin.is/index.php" onclick="window.open(this.href);return false; from frame with URL http://www.vaktin.is/auglysingar/www/de ... UMBER_HERE" onclick="window.open(this.href);return false;. Domains, protocols and ports must match.

Failed to load resource
http://www.vaktin.is/auglysingar/www/de ... 66ba5b8aa9" onclick="window.open(this.href);return false;

Failed to load resource
http://www.vaktin.is/auglysingar/www/de ... b59e629544" onclick="window.open(this.href);return false;

Failed to load resource
http://www.vaktin.is/auglysingar/www/de ... 9af814b810" onclick="window.open(this.href);return false;

Failed to load resource
http://www.vaktin.is/auglysingar/www/im ... vaktin.gif" onclick="window.open(this.href);return false;

Failed to load resource
http://www.vaktin.is/auglysingar/www/de ... a2a58b33ff" onclick="window.open(this.href);return false;

Failed to load resource
http://www.vaktin.is/auglysingar/www/de ... 5d77b89df0" onclick="window.open(this.href);return false;
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af Benzmann »

whitebox of death !
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af gardar »

Firefox + Adblock Plus ftw!
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af intenz »

gardar skrifaði:Firefox + Adblock Plus ftw!
Ég myndi nota FireFox ef hann væri með sömu virkni og Chrome, þ.e. að hann væri multi-processed.

En ég skil ekki af hverju AdBlock draslið í Chrome er ekki eins fullkomið og í FireFox. Þetta AdBlock í Chrome er bara rusl.
Last edited by intenz on Sun 10. Okt 2010 23:01, edited 1 time in total.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af GuðjónR »

Sennilega er ég með svarið við þessu, bannerar keyra á kerfi sem heitir OpenAds.
Og installed version af því kerfi er "Openads v2.4.2" en það nýjasta er "Openads v2.8".
Ég skal uppfæra kerfið í 2.8 á morgun og við skulum sjá hvort þetta lagist ekki við það.
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af intenz »

GuðjónR skrifaði:Sennilega er ég með svarið við þessu, bannerar keyra á kerfi sem heitir OpenAds.
Og installed version af því kerfi er "Openads v2.4.2" en það nýjasta er "Openads v2.8".
Ég skal uppfæra kerfið í 2.8 á morgun og við skulum sjá hvort þetta lagist ekki við það.
Snillingur, takk fyrir það. Höldum í vonina!
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af GuðjónR »

intenz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Sennilega er ég með svarið við þessu, bannerar keyra á kerfi sem heitir OpenAds.
Og installed version af því kerfi er "Openads v2.4.2" en það nýjasta er "Openads v2.8".
Ég skal uppfæra kerfið í 2.8 á morgun og við skulum sjá hvort þetta lagist ekki við það.
Snillingur, takk fyrir það. Höldum í vonina!
;)
Það þýðir ekkert annað, þetta er held ég orðið tveggja ára gamalt bannerakerfi. Var Google Chrome nokkuð til þá?
Þannig að líklega er það málið, uppfærum á morgun, of þreyttur núna til að gera þetta ef allt færi í klessu þá færi nóttin í að fixa.

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af biturk »

nice, ég er að verða vitlaus á þessum kassa, hann kemur á versta tíma oft hjá mér þegar ég er að lesa eitthvað :crazy
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af corflame »

Hvusslax, á að fara að laga eitthvað þó notendur kvarti? =;

Taka alvöru BOFH á þetta! :twisted:
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af dori »

@GudjonR

Kóði: Velja allt

 telnet bofh.jeffballard.us 666
Ef þið skyldi vanta alvöru BOFH afsakanir ;)

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af Dazy crazy »

intenz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
intenz skrifaði:Þetta er samt ekki Chrome að kenna. Þetta er út af illa smíðuðu JavaScripti á síðunni.
Say again?
Þetta er samt ekki Chrome að kenna. Þetta er út af illa smíðuðu JavaScripti á síðunni.
Perm bann Mynd

Edit: fattaði ekki að ég væri búinn að hafa þetta opið í 20 klukkutíma rúmlega :S
Mynd
Last edited by Dazy crazy on Mán 11. Okt 2010 15:43, edited 1 time in total.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af Frost »

Ég er ekki að lenda í þessu lengur. Bara svona FYI
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af intenz »

Frost skrifaði:Ég er ekki að lenda í þessu lengur. Bara svona FYI
Ég er ennþá að lenda í þessu.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af k0fuz »

Ég er með chrome og hef aldrei lent í þessu.
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af chaplin »

intenz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
intenz skrifaði:Þetta er samt ekki Chrome að kenna. Þetta er út af illa smíðuðu JavaScripti á síðunni.
Say again?
Þetta er samt ekki Chrome að kenna. Þetta er út af illa smíðuðu JavaScripti á síðunni.
http://www.youtube.com/watch?v=fmOK92IjNm0" onclick="window.open(this.href);return false;
0:40 - 0:57
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af GuðjónR »

Þið sem hafið lent í þessu, er séns að það sé eitthvað skjakorts-issue í gangi hjá ykkur? t.d. javascript vs. directx í skjákortdriver?
Mér finnst bara svo skrítið að tveir eða þrír hafi lent í þessu af öllum þeim fjölda sem er hér og þetta bannerakerfi er búið að vera up'n running í sex ár.
Fyrst var það phpmyads sem síðan varð að OpenAds.

Allaveganna þá er ég búinn að reyna sveittur að uppfæra úr 2.4 í 2.8 og ekki gengið nóg vel.

Updteitið fer alltaf í klessu á sama tímapuntki.

Hef líka fengið meldinguna:
Fatal error: Allowed memory size of 33554432 bytes exhausted (tried to allocate 43 bytes) in /home/vaktin/Sites/vaktin.is/auglysingar_new/lib/pear/MDB2/Driver/mysql.php on line 1114
Viðhengi
Og þá byrjar allt upp á nýtt.
Og þá byrjar allt upp á nýtt.
Screen shot 2010-10-12 at 17.19.22.png (59.14 KiB) Skoðað 1533 sinnum
Hérna fer allt í steik.
Hérna fer allt í steik.
Screen shot 2010-10-12 at 17.18.01.png (67.8 KiB) Skoðað 1533 sinnum
Screen shot 2010-10-12 at 17.17.11.png
Screen shot 2010-10-12 at 17.17.11.png (112.43 KiB) Skoðað 1078 sinnum
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af intenz »

En að installa þessu Ads dóti upp á nýtt?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af dori »

Ég hef líka lent í þessu (ef þú hafðir mig ekki með í tölunni þinni). Man ekki hvenær þetta hætti en flashblock verndar mig allavega núna (eða eru hinar auglýsingarnar líka að ferðast niður hjá ykkur hinum?).

Ég gæti trúað því að þetta sé eitthvað bögg með flash/css renderingu í chrome og það að auglýsingarnar eru inní iframe, mér sýnist ekki vera neitt javascript í keyrslu þarna sem gæti valdið þessu.
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af gardar »

Ussss GuðjónR ertu að þóknast þeim sem eru óþekkir og að blocka auglýsingarnar? [-X
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af intenz »

dori skrifaði:Ég hef líka lent í þessu (ef þú hafðir mig ekki með í tölunni þinni). Man ekki hvenær þetta hætti en flashblock verndar mig allavega núna (eða eru hinar auglýsingarnar líka að ferðast niður hjá ykkur hinum?).

Ég gæti trúað því að þetta sé eitthvað bögg með flash/css renderingu í chrome og það að auglýsingarnar eru inní iframe, mér sýnist ekki vera neitt javascript í keyrslu þarna sem gæti valdið þessu.
Ok, spurning þá hvort GuðjónR prófi að fjarlægja þessar Flash auglýsingar? Eða búi til GIF úr þeim eða eitthvað.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Póstur af appel »

Er búinn að senda á hann patch sem gæti lagað þetta.

Viðbjóðslegt html þarna á bakvið.
*-*
Svara