Snuddi skrifaði:Ég er ekki alveg að fatta vonbrigðin hjá ykkur! Bjuggust þið við klakavél og gasgrilli í símanum?
1080p myndavél
Öflugri og baklýstur sensor í myndavélinni. Get 99% lofað ykkur að engin snjallsími kemst með tærnar þar sem þessi hefur hælana. Þeir sem eitthvað vita um ljósmyndun þá er það ekki bara MP fjöldin, heldur gæði, stærð og næmni pixlana sem ræður öllu.
A5 örri
Bluetooth 4,0
World Phone og hraðara net ofl ofl
Allt sem mig langar í,ég á iPhone4 sem sér ekki á en var snöggur að setja inn forpöntun á iphone.is á einn nýjan takk.
Klakavél og gasgrill hahahaha
Nei nei...ég er alveg sammála þér að þetta er flott uppfærsla, það er verið að gera þennan síma algjörlega fullkominn með þessum "lagfæringum".
En málið var bara að maður var farinn að sjá fyrir sér „nýtt look“ ekki það að þetta sé slæmt alls ekki. Persónulega þá hefði ég viljað örlítið stærri skjá og aðeins þynnri síma plús þessar viðbætur sem komu í gær.