Android Hjálparþráður !

Svara
Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af kubbur »

Sambandsleysi i hleðsluportinu i símanum
Kubbur.Digital
Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af Jon1 »

sælir er frekar nýr í þessu android dóti, en málið er ég er með htc deseier hd og er að reyna að setja lykklaborðið á íslensku, en sama hverju ég breiti þá er þetta alltaf á ensku.
búinn að downloada scandinavian keybord og íslensku orðabókinni af market , sem er það sama og ég gerði fyrir ace símann sem ég var með fyrir þennan en ekkert virkar ? any thougts ?
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af intenz »

Jon1 skrifaði:sælir er frekar nýr í þessu android dóti, en málið er ég er með htc deseier hd og er að reyna að setja lykklaborðið á íslensku, en sama hverju ég breiti þá er þetta alltaf á ensku.
búinn að downloada scandinavian keybord og íslensku orðabókinni af market , sem er það sama og ég gerði fyrir ace símann sem ég var með fyrir þennan en ekkert virkar ? any thougts ?
Þú þarft að fara í Settings -> Language and Keyboard og haka þar við "Scandinavian keyboard". Svo þarftu að fara í SMS forritið þitt og halda puttanum niðri á textadálknum, þá kemur valmynd upp, velur "Input method" og velur þar "Scandinavian keyboard"
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af Jon1 »

intenz skrifaði:
Jon1 skrifaði:sælir er frekar nýr í þessu android dóti, en málið er ég er með htc deseier hd og er að reyna að setja lykklaborðið á íslensku, en sama hverju ég breiti þá er þetta alltaf á ensku.
búinn að downloada scandinavian keybord og íslensku orðabókinni af market , sem er það sama og ég gerði fyrir ace símann sem ég var með fyrir þennan en ekkert virkar ? any thougts ?
Þú þarft að fara í Settings -> Language and Keyboard og haka þar við "Scandinavian keyboard". Svo þarftu að fara í SMS forritið þitt og halda puttanum niðri á textadálknum, þá kemur valmynd upp, velur "Input method" og velur þar "Scandinavian keyboard"
þakka þér innilega herra, fann aldrei input method í sms forritinu
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af gardar »

Hvernig eru menn að græja þessar takmarkanir á market?

Ég veit að market enabler getur komist fram hjá location takmörkunum en er einhver leið til þess að feika tækið sem maður er með? S.s. komast í dót sem er ekki listað sem "compatible" fyrir android tækið mitt?
Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af Jon1 »

Hvernig er með gps fyrir þessa android síma, a maður að sækja spes forrit með kortum eða hverning kemst eg i almennilegt nav system
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af Swooper »

Ég er að lenda í bölvuðum vandræðum með JuiceDefender Plus. Málið er að þó ég sé með hann stilltan á að skipta sér ekki af 3G tengingunni, þá gerir hann það bara samt, og overridar alltaf ef ég kveiki á henni. Jafnvel þó ég sé að keyra app sem er á whitelistanum. Basically, ég get ekki notað 3G nema slökkva á JuiceDefender fyrst. WTF? Er einhver með lausn á þessu?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af Daz »

Jon1 skrifaði:Hvernig er með gps fyrir þessa android síma, a maður að sækja spes forrit með kortum eða hverning kemst eg i almennilegt nav system
Meinarðu þá götukorta navigation eins og GPS tæki? Þarft örugglega að kaupa eitthvað fyrir það. Google maps virkar fínt fyrir mig.
Swooper skrifaði:Ég er að lenda í bölvuðum vandræðum með JuiceDefender Plus. Málið er að þó ég sé með hann stilltan á að skipta sér ekki af 3G tengingunni, þá gerir hann það bara samt, og overridar alltaf ef ég kveiki á henni. Jafnvel þó ég sé að keyra app sem er á whitelistanum. Basically, ég get ekki notað 3G nema slökkva á JuiceDefender fyrst. WTF? Er einhver með lausn á þessu?
Er JD að gera mikið fyrir þig, s.s. finnurðu fyrir mikið aukinni batterísendingu? Ég er ekki með neitt batteríforrit (nema Screebl, sem heldur bara skjánum í gangi) og hef aldrei haft neitt yfir batterísendingu að kvarta, 2-3 dagar milli hleðslna venjulega.
Spyr bara því stundum er lausnin að hætta að nota forritið sem pirrar mann :)
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af Swooper »

Daz skrifaði:Er JD að gera mikið fyrir þig, s.s. finnurðu fyrir mikið aukinni batterísendingu? Ég er ekki með neitt batteríforrit (nema Screebl, sem heldur bara skjánum í gangi) og hef aldrei haft neitt yfir batterísendingu að kvarta, 2-3 dagar milli hleðslna venjulega.
Spyr bara því stundum er lausnin að hætta að nota forritið sem pirrar mann :)
Já, ég finn fyrir töluverðum mun ef ég er með það í gangi. Widgetið segist venjulega vera að gefa mér í kringum 80% batteríisaukningu. Plús, ég borgaði fyrir þetta drasl, ég vil að það hlýði mér!
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af MarsVolta »

Ein spurning fyrir ykkur android nördana. Veit einhver um stable version af android 2.2 eða 2.3 fyrir LG Optimus 2x, mig langar rosalega að prófa að roota símann ;). Er búinn að leita svolítið á google og hef ekki fundið neina stöðuga útgáfu né leiðbeiningar hvernig á að fara að þessu :P. Endilega pósta link ef þið vitið um eitthvað ! :D
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af gardar »

MarsVolta skrifaði:Ein spurning fyrir ykkur android nördana. Veit einhver um stable version af android 2.2 eða 2.3 fyrir LG Optimus 2x, mig langar rosalega að prófa að roota símann ;). Er búinn að leita svolítið á google og hef ekki fundið neina stöðuga útgáfu né leiðbeiningar hvernig á að fara að þessu :P. Endilega pósta link ef þið vitið um eitthvað ! :D
Ef það er hægt, þá finnurðu það hér:

http://forum.xda-developers.com/forumdisplay.php?f=999" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af mundivalur »

gardar skrifaði:
MarsVolta skrifaði:Ein spurning fyrir ykkur android nördana. Veit einhver um stable version af android 2.2 eða 2.3 fyrir LG Optimus 2x, mig langar rosalega að prófa að roota símann ;). Er búinn að leita svolítið á google og hef ekki fundið neina stöðuga útgáfu né leiðbeiningar hvernig á að fara að þessu :P. Endilega pósta link ef þið vitið um eitthvað ! :D
Ef það er hægt, þá finnurðu það hér:

http://forum.xda-developers.com/forumdisplay.php?f=999" onclick="window.open(this.href);return false;
Og hér
http://wiki.cyanogenmod.com/wiki/LG_Opt ... date_Guide" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af PepsiMaxIsti »

Veit einhver um góða leið til að ná í apk skrá, fyrir forritin sem að boðið er uppá, bæði þau sem að þarf að borga fyrir og líka hin?
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af KermitTheFrog »

Sælinú. Nú er ég að spá í hvernig maður fer að því að installa Touchwiz 4.0 á SGS2 símann. Ég er búinn að ná í .zip skrá í tölvuna mína en veit ekki mikið hvað ég á að gera við hana.

Og einnig, helst ekki allt eins og það er í símanum (shortcuts og widgets og slíkt) þegar skipt er um launcher?
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af Swooper »

...Ég skil ekki. TouchWiz 4.0 fylgir með SGS2. Af hverju þarftu að installa því sérstaklega?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af berteh »

Ég héllt eimmit líka að TW4 fylgdi SGSII. En þegar skipt er um launcher detta allar shortcuts/widgets út enda fylgir það allt gamla kerfinu og ef þú myndir ræsa það aftur væri allt á sínum stað
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af Daz »

berteh skrifaði:Ég héllt eimmit líka að TW4 fylgdi SGSII. En þegar skipt er um launcher detta allar shortcuts/widgets út enda fylgir það allt gamla kerfinu og ef þú myndir ræsa það aftur væri allt á sínum stað
Þau detta út, en eru enþá uppsett í símanum, svo þú þarft bara að setja shortcutin/widgetin inn aftur.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af KermitTheFrog »

Swooper skrifaði:...Ég skil ekki. TouchWiz 4.0 fylgir með SGS2. Af hverju þarftu að installa því sérstaklega?
Nú ok. Ég las einhversstadar ad thad væri hægt ad breyta default homescreen í touchwiz. Einhver hugmynd hvernig madur gerir thad? Sá líka ad einhver var búinn ad skipta contacts út fyrir annad shortcut í dockunni med touchwiz.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af Daz »

KermitTheFrog skrifaði:
Swooper skrifaði:...Ég skil ekki. TouchWiz 4.0 fylgir með SGS2. Af hverju þarftu að installa því sérstaklega?
Nú ok. Ég las einhversstadar ad thad væri hægt ad breyta default homescreen í touchwiz. Einhver hugmynd hvernig madur gerir thad? Sá líka ad einhver var búinn ad skipta contacts út fyrir annad shortcut í dockunni med touchwiz.
Hmm, er þetta ekki bara launcher eins og hver annar? Ég get drag og droppað úr minni "dokku"
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af KermitTheFrog »

Jájá, ég var bara ekki búinn að fatta hvernig maður breytti shortcuts í dokkunni. Er búinn að ná því núna.

En er einhver sem kann að breyta default homescreen?
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af Daz »

Hjá mér er það menu (takkinn lengst til vinstri, vil hliðina á home) -> preferences -> Workspace.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af KermitTheFrog »

Sgs2? Hjá mèr er ekkert preferences - workspace
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af intenz »

Mæli með GO Launcher EX.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af braudrist »

Settings -> Display -> Screen Display -> Home Screen
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Philosoraptor
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 14. Maí 2011 19:14
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af Philosoraptor »

er með android 2,3,7 á samsung galaxy 5 símanum mínum.... epic stuff.. :3
Turn:
CPU: AMD Phenom 2 x6 1055T @ 4,2ghz, Kæling Corsair H80, RAM: Mushkin Blackline 8gb 1600mhz DDR3 CL9 Mobo: Gigabyte 990FXA -UD3 , Kassi: EZ-Cool H-60B H2 ATX, GPU: MSI R9 270X OC, HDD: 1x 500gb 1x 320gb og 1x 1000gb og 640gb external, PSU: Thermaltake Toughpower XT 775w
Svara