Android Hjálparþráður !
Re: Android Hjálparþráður !
sælir er frekar nýr í þessu android dóti, en málið er ég er með htc deseier hd og er að reyna að setja lykklaborðið á íslensku, en sama hverju ég breiti þá er þetta alltaf á ensku.
búinn að downloada scandinavian keybord og íslensku orðabókinni af market , sem er það sama og ég gerði fyrir ace símann sem ég var með fyrir þennan en ekkert virkar ? any thougts ?
búinn að downloada scandinavian keybord og íslensku orðabókinni af market , sem er það sama og ég gerði fyrir ace símann sem ég var með fyrir þennan en ekkert virkar ? any thougts ?
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Android Hjálparþráður !
Þú þarft að fara í Settings -> Language and Keyboard og haka þar við "Scandinavian keyboard". Svo þarftu að fara í SMS forritið þitt og halda puttanum niðri á textadálknum, þá kemur valmynd upp, velur "Input method" og velur þar "Scandinavian keyboard"Jon1 skrifaði:sælir er frekar nýr í þessu android dóti, en málið er ég er með htc deseier hd og er að reyna að setja lykklaborðið á íslensku, en sama hverju ég breiti þá er þetta alltaf á ensku.
búinn að downloada scandinavian keybord og íslensku orðabókinni af market , sem er það sama og ég gerði fyrir ace símann sem ég var með fyrir þennan en ekkert virkar ? any thougts ?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Android Hjálparþráður !
þakka þér innilega herra, fann aldrei input method í sms forritinuintenz skrifaði:Þú þarft að fara í Settings -> Language and Keyboard og haka þar við "Scandinavian keyboard". Svo þarftu að fara í SMS forritið þitt og halda puttanum niðri á textadálknum, þá kemur valmynd upp, velur "Input method" og velur þar "Scandinavian keyboard"Jon1 skrifaði:sælir er frekar nýr í þessu android dóti, en málið er ég er með htc deseier hd og er að reyna að setja lykklaborðið á íslensku, en sama hverju ég breiti þá er þetta alltaf á ensku.
búinn að downloada scandinavian keybord og íslensku orðabókinni af market , sem er það sama og ég gerði fyrir ace símann sem ég var með fyrir þennan en ekkert virkar ? any thougts ?
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Android Hjálparþráður !
Hvernig eru menn að græja þessar takmarkanir á market?
Ég veit að market enabler getur komist fram hjá location takmörkunum en er einhver leið til þess að feika tækið sem maður er með? S.s. komast í dót sem er ekki listað sem "compatible" fyrir android tækið mitt?
Ég veit að market enabler getur komist fram hjá location takmörkunum en er einhver leið til þess að feika tækið sem maður er með? S.s. komast í dót sem er ekki listað sem "compatible" fyrir android tækið mitt?
Re: Android Hjálparþráður !
Hvernig er með gps fyrir þessa android síma, a maður að sækja spes forrit með kortum eða hverning kemst eg i almennilegt nav system
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Re: Android Hjálparþráður !
Ég er að lenda í bölvuðum vandræðum með JuiceDefender Plus. Málið er að þó ég sé með hann stilltan á að skipta sér ekki af 3G tengingunni, þá gerir hann það bara samt, og overridar alltaf ef ég kveiki á henni. Jafnvel þó ég sé að keyra app sem er á whitelistanum. Basically, ég get ekki notað 3G nema slökkva á JuiceDefender fyrst. WTF? Er einhver með lausn á þessu?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Android Hjálparþráður !
Meinarðu þá götukorta navigation eins og GPS tæki? Þarft örugglega að kaupa eitthvað fyrir það. Google maps virkar fínt fyrir mig.Jon1 skrifaði:Hvernig er með gps fyrir þessa android síma, a maður að sækja spes forrit með kortum eða hverning kemst eg i almennilegt nav system
Er JD að gera mikið fyrir þig, s.s. finnurðu fyrir mikið aukinni batterísendingu? Ég er ekki með neitt batteríforrit (nema Screebl, sem heldur bara skjánum í gangi) og hef aldrei haft neitt yfir batterísendingu að kvarta, 2-3 dagar milli hleðslna venjulega.Swooper skrifaði:Ég er að lenda í bölvuðum vandræðum með JuiceDefender Plus. Málið er að þó ég sé með hann stilltan á að skipta sér ekki af 3G tengingunni, þá gerir hann það bara samt, og overridar alltaf ef ég kveiki á henni. Jafnvel þó ég sé að keyra app sem er á whitelistanum. Basically, ég get ekki notað 3G nema slökkva á JuiceDefender fyrst. WTF? Er einhver með lausn á þessu?
Spyr bara því stundum er lausnin að hætta að nota forritið sem pirrar mann
Re: Android Hjálparþráður !
Já, ég finn fyrir töluverðum mun ef ég er með það í gangi. Widgetið segist venjulega vera að gefa mér í kringum 80% batteríisaukningu. Plús, ég borgaði fyrir þetta drasl, ég vil að það hlýði mér!Daz skrifaði:Er JD að gera mikið fyrir þig, s.s. finnurðu fyrir mikið aukinni batterísendingu? Ég er ekki með neitt batteríforrit (nema Screebl, sem heldur bara skjánum í gangi) og hef aldrei haft neitt yfir batterísendingu að kvarta, 2-3 dagar milli hleðslna venjulega.
Spyr bara því stundum er lausnin að hætta að nota forritið sem pirrar mann
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 990
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Android Hjálparþráður !
Ein spurning fyrir ykkur android nördana. Veit einhver um stable version af android 2.2 eða 2.3 fyrir LG Optimus 2x, mig langar rosalega að prófa að roota símann . Er búinn að leita svolítið á google og hef ekki fundið neina stöðuga útgáfu né leiðbeiningar hvernig á að fara að þessu . Endilega pósta link ef þið vitið um eitthvað !
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Android Hjálparþráður !
Ef það er hægt, þá finnurðu það hér:MarsVolta skrifaði:Ein spurning fyrir ykkur android nördana. Veit einhver um stable version af android 2.2 eða 2.3 fyrir LG Optimus 2x, mig langar rosalega að prófa að roota símann . Er búinn að leita svolítið á google og hef ekki fundið neina stöðuga útgáfu né leiðbeiningar hvernig á að fara að þessu . Endilega pósta link ef þið vitið um eitthvað !
http://forum.xda-developers.com/forumdisplay.php?f=999" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Vaktari
- Póstar: 2324
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Android Hjálparþráður !
Og hérgardar skrifaði:Ef það er hægt, þá finnurðu það hér:MarsVolta skrifaði:Ein spurning fyrir ykkur android nördana. Veit einhver um stable version af android 2.2 eða 2.3 fyrir LG Optimus 2x, mig langar rosalega að prófa að roota símann . Er búinn að leita svolítið á google og hef ekki fundið neina stöðuga útgáfu né leiðbeiningar hvernig á að fara að þessu . Endilega pósta link ef þið vitið um eitthvað !
http://forum.xda-developers.com/forumdisplay.php?f=999" onclick="window.open(this.href);return false;
http://wiki.cyanogenmod.com/wiki/LG_Opt ... date_Guide" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Android Hjálparþráður !
Veit einhver um góða leið til að ná í apk skrá, fyrir forritin sem að boðið er uppá, bæði þau sem að þarf að borga fyrir og líka hin?
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Android Hjálparþráður !
Sælinú. Nú er ég að spá í hvernig maður fer að því að installa Touchwiz 4.0 á SGS2 símann. Ég er búinn að ná í .zip skrá í tölvuna mína en veit ekki mikið hvað ég á að gera við hana.
Og einnig, helst ekki allt eins og það er í símanum (shortcuts og widgets og slíkt) þegar skipt er um launcher?
Og einnig, helst ekki allt eins og það er í símanum (shortcuts og widgets og slíkt) þegar skipt er um launcher?
Re: Android Hjálparþráður !
...Ég skil ekki. TouchWiz 4.0 fylgir með SGS2. Af hverju þarftu að installa því sérstaklega?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: Android Hjálparþráður !
Ég héllt eimmit líka að TW4 fylgdi SGSII. En þegar skipt er um launcher detta allar shortcuts/widgets út enda fylgir það allt gamla kerfinu og ef þú myndir ræsa það aftur væri allt á sínum stað
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Android Hjálparþráður !
Þau detta út, en eru enþá uppsett í símanum, svo þú þarft bara að setja shortcutin/widgetin inn aftur.berteh skrifaði:Ég héllt eimmit líka að TW4 fylgdi SGSII. En þegar skipt er um launcher detta allar shortcuts/widgets út enda fylgir það allt gamla kerfinu og ef þú myndir ræsa það aftur væri allt á sínum stað
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Android Hjálparþráður !
Nú ok. Ég las einhversstadar ad thad væri hægt ad breyta default homescreen í touchwiz. Einhver hugmynd hvernig madur gerir thad? Sá líka ad einhver var búinn ad skipta contacts út fyrir annad shortcut í dockunni med touchwiz.Swooper skrifaði:...Ég skil ekki. TouchWiz 4.0 fylgir með SGS2. Af hverju þarftu að installa því sérstaklega?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Android Hjálparþráður !
Hmm, er þetta ekki bara launcher eins og hver annar? Ég get drag og droppað úr minni "dokku"KermitTheFrog skrifaði:Nú ok. Ég las einhversstadar ad thad væri hægt ad breyta default homescreen í touchwiz. Einhver hugmynd hvernig madur gerir thad? Sá líka ad einhver var búinn ad skipta contacts út fyrir annad shortcut í dockunni med touchwiz.Swooper skrifaði:...Ég skil ekki. TouchWiz 4.0 fylgir með SGS2. Af hverju þarftu að installa því sérstaklega?
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Android Hjálparþráður !
Jájá, ég var bara ekki búinn að fatta hvernig maður breytti shortcuts í dokkunni. Er búinn að ná því núna.
En er einhver sem kann að breyta default homescreen?
En er einhver sem kann að breyta default homescreen?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Android Hjálparþráður !
Hjá mér er það menu (takkinn lengst til vinstri, vil hliðina á home) -> preferences -> Workspace.
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Android Hjálparþráður !
Sgs2? Hjá mèr er ekkert preferences - workspace
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Android Hjálparþráður !
Mæli með GO Launcher EX.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Android Hjálparþráður !
Settings -> Display -> Screen Display -> Home Screen
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Nörd
- Póstar: 116
- Skráði sig: Lau 14. Maí 2011 19:14
- Staða: Ótengdur
Re: Android Hjálparþráður !
er með android 2,3,7 á samsung galaxy 5 símanum mínum.... epic stuff.. :3
Turn:
CPU: AMD Phenom 2 x6 1055T @ 4,2ghz, Kæling Corsair H80, RAM: Mushkin Blackline 8gb 1600mhz DDR3 CL9 Mobo: Gigabyte 990FXA -UD3 , Kassi: EZ-Cool H-60B H2 ATX, GPU: MSI R9 270X OC, HDD: 1x 500gb 1x 320gb og 1x 1000gb og 640gb external, PSU: Thermaltake Toughpower XT 775w
CPU: AMD Phenom 2 x6 1055T @ 4,2ghz, Kæling Corsair H80, RAM: Mushkin Blackline 8gb 1600mhz DDR3 CL9 Mobo: Gigabyte 990FXA -UD3 , Kassi: EZ-Cool H-60B H2 ATX, GPU: MSI R9 270X OC, HDD: 1x 500gb 1x 320gb og 1x 1000gb og 640gb external, PSU: Thermaltake Toughpower XT 775w