Bestu ferðatölvurnar fyrir fátæka námsmenn 2003

Svara

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Bestu ferðatölvurnar fyrir fátæka námsmenn 2003

Póstur af gumol »

Ég ætla að gera smá tilraun hérna, geta allir sagt hvaða ferðatölva þeim finnst best, þá þurfa þeir ekki að vera pósta svari við hverjum einasta þræði þar sem er verið að spurja um ferðavélar.
plz, ekki kommenta, bara pósta hvaða tölva er best og afhverju.

amm, ég er frekur

td. svona skrifaði:<nafn á tölvu>
<söluaðili>

Specs:
<speccs>
<speccs>

Verð: <verð>

Ástæða: <ástæða>

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Dell Inspirion 500m
EJS, Tölvuleistinn, ELKO og fl.

Specs:
Örgjörvi: 1.4GHz Intel PM Centrino með 1MB í cache og 400MHz bus
Vinnsluminni: 512MB DDR 266MHz 200pin - stækkanlegt í 1024GB
Harðdiskur: 30 Gb Ultra DMA ATA100 4200RPM harðdiskur
Geisladrif: Combo 8xDVD drif og 24x CD-RW geislaskrifari
Hljóðkort: Sound Blaster Hardware true 3D innbyggt á móðurborð
Módem: Innvært 56K V.92 módem
Skjákort: 64MB Intel Extreme Graphics skjákort
Skjár: 14" SXGA TFT LCD, 1400 x 1050 og 16.7 milljón litir
Lyklaborð: 86 hnappa lyklaborð / Dualpoint snertimús og pinnamús
Stýrikerfi: Windows XP Pro og Works 6.0 (ritvinnsla, töflureiknir ofl)
Netkort: 10/100 base netkort innbyggt
Þráðlaust: Innbyggt MiniPCI Intel Pro 2100 þráðlaust kort
Tengingar: 2xUSB 2.0,1x PCMCIA, VGA, SVHS
Þyngd/mál: 2.46kg, H 30.8mm x W 315.3mm x D 259.4mm
Rafhlaða: 12-cell 96Whr "Smart" Lithium-Ion, c.a 3 klst., hleðslut 2 klst.
Ábyrgð: 2ja ára ábyrgð á tölvu, 1 árs ábyrgð á rafhlöðu
Annað: Vírusvörn



Verð: 174.500 (hjá ELKO)

Ástæða: Centrino örri, 64 MB skjákort (sem samnýtir reindar minnið), innbygt 802.11b netkort = allt sem ég þarf á góðu verði :)
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

ég er alveg sammála gumol, þannig að ég þarf ekkert að pósta því sama aftur :>
Voffinn has left the building..
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

k

Póstur af ICM »

Myndi býða eftir góðri Tablet eða kaupa bara tablet núna strax. Svo þægilegt að brjóta lyklaborðið á bakvið til að glósa og teikna myndir á óendanlega margar blaðsíður með lit... Þær kosta auðvitað mikið miðað við vélbúnaðin sem þú færð en ef þú ert ekki að fara að nota þetta í leiki heldur bara skrifsofuvinnu þá er þetta snilldar vél.
Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Póstur af Dári »

Persónulega þá myndi ég fá mér Apple laptop ef ég væri ekki að gera 3d grafík og spila mjög mikið af leikjum. Þeir eru bara bestir í öllu öðru :8)
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

u

Póstur af ICM »

dári hefurðu séð tablet í notkun?
sammála með apple að mörgu leiti en tablet er bara form á tölvum sem er svo þægilegt að það er ekki eðlilegt og sparar mikla vinnu.
Skjámynd

galldur
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Póstur af galldur »

besta vélin er að gleyma þessu fartölvu drasli...

eyddu peningunum í nammi frekar...
Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Póstur af Dári »

Nei, hef ekki prufað eða séð solleiðis í eigin persónu, hvað kostar sona gripur hérna á klakanum í dag?

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

galldur skrifaði:besta vélin er að gleyma þessu fartölvu drasli...

eyddu peningunum í nammi frekar...

Ég skal prófa að fara mað nammi í skólann í staðin fyrir tölvuna, sjá hver viðbrögðin verða :)
Skjámynd

galldur
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Póstur af galldur »

ertu að segja að ef ég skrái mig í öldungadeildina í einhverjum skóla (sem ég var að spá í) verði ég að kaupa eitthvað fartölvurusl
mér fynnst alveg nóg að eiga 3 tölvur hérna heima.
Skjámynd

OliA
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mið 19. Mar 2003 01:23
Staða: Ótengdur

Póstur af OliA »

galldur, nei það er enginn að segja það ;)
The real problem with hunting elephants is carrying the decoys.

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

galldur skrifaði:ertu að segja að ef ég skrái mig í öldungadeildina í einhverjum skóla (sem ég var að spá í) verði ég að kaupa eitthvað fartölvurusl
mér fynnst alveg nóg að eiga 3 tölvur hérna heima.

Það fer sjálfsagt eftir í hvaða skóla þú ætlar og hvað þú ætlar að læra. Ef þú ferð t.d. í HÍ þá er ekki nauðsynlegt að vera með lappa, en það er betra!
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

galldur skrifaði:ertu að segja að ef ég skrái mig í öldungadeildina í einhverjum skóla (sem ég var að spá í) verði ég að kaupa eitthvað fartölvurusl
mér fynnst alveg nóg að eiga 3 tölvur hérna heima.


Þú átt eftir að skipta um skoðunn þegar þú færð þér lappa, mobility my friend.
Voffinn has left the building..
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Re: Bestu ferðatölvurnar fyrir fátæka námsmenn 2003

Póstur af MezzUp »

gumol skrifaði:plz, ekki kommenta, bara pósta hvaða tölva er best og afhverju.

LAWL, það er ekki hægt að stjórna þræði hérna, þráðurinn fer bara þangað sem að hann vill fara. :D

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

amm, það er greinilegt.
Svara