error í prime95 og hiti ...

Svara
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

error í prime95 og hiti ...

Póstur af MuGGz »

ég var að keyra Prime95 torture blend test í nótt og hún feilaði eftir ca 5klst og 34 mín..

Segjum að ég breyti engum stillingum og hafi vélina bara svona, ef hún frís/crashar ekki og runar alveg smooth ætti þetta þá ekki að vera í lagi ?

síðan hvað er HÁMARKS hiti sem vélin má fara í þegar ég er að keyra þetta test ? ég lét viftuna blása 60% í nótt og hún fór aldrei yfir 55° enn er að spá í að reyna breyta stillingum og komast hærra og þar að leiðandi þarf ég líklegast að hækka spennuna meira enn ég hef þegar gert..

er í lagi að hann fari alveg í 65-70° í torture test ?? hann mun þó aldrei fara það hátt í minni daglegri noktun tölvunnar þar sem ég nota hana aðalega bara í cs, er aðalega bara að spá í torture testinu og hitanum..

btw þetta er vélin sem er í undirskrift
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Re: error í prime95 og hiti ...

Póstur af Stutturdreki »

MuGGz skrifaði:ég var að keyra Prime95 torture blend test í nótt og hún feilaði eftir ca 5klst og 34 mín..

Segjum að ég breyti engum stillingum og hafi vélina bara svona, ef hún frís/crashar ekki og runar alveg smooth ætti þetta þá ekki að vera í lagi ?
Eh.. nei? Ef það kemur villa í Prime95 þá áttu það á hættu að það komi villa í öðrum forritum.. td. ef það kemur villa í stýrikerfinu þá fer allt í steik. Getur náttúrulega rebootað og byrjað upp á nýtt en ég myndi ekki segja að tölvan þín væri 'stable'. Getur prófað að keyra Prime95 aftur og sjá hvort það gengur eitthvað betur.

Og varðandi hitan, örgjörvin/tölvan ætti alveg að þola upp í 80°C og jafnvel hærra, finnur örugglega upplýsingar um þetta hjá framleiðanda. En myndi halda að það væri ekki gott að keyra lengi á þessum hita.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

villa eftir tæpa 6 tíma er alsekkert alverlegt.

Ég hef verið á tölvu sem gat ekki keyrt prime í eina mínútu (þetta var tilraun), og ég keyrði hana þannig í 2 mánuði án þess að fá crash. Prime sýnir bara hvað örgjörfinn geturu keyrt lengi í 100.1% notkun ;)
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

já ég hef engar svakalegar áhyggjur af þessum error í prime95, hlít að getað komið í veg fyrir hann með smá breytingum

Segjum að ég keyri prime95 yfir nótt og örgjörvinn er i um 65-70° alla nóttina meðan testið er í gangi eða svona mest megnis, fer það illa með örgjörvann að vera í þessum hita í svona langan tíma ??

Svo önnur spurning sambandi við vinnsluminni.. (sumum finnst þessi spurning kannski nýgræðingsleg)

enn hvað græði ég á því að keyra kannski minnið mitt á 440 mhz eða jafnvel hærra, ef að móðurborðið supportar bara 400mhz ?

Síðan annað hehe, hvort skiptir hraðin meira máli á minninu eða timings ?

núna er minnið í 166mhz @ 200 í 2 2 2 5 , segjum að ég fari með það hærra og þurfi þar að leiðandi hugsanlega að hækka timings, er ég að tapa á því ? þeas að hækka hraðan á minninu enn á móti að hækka timings ?
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Þú verður bara að benchmarka fyrir og eftir til að komast að því (varðandi minnið það er).

Ég prófaði að setja minnið mitt í 3-3-3-7 og kom því í 452mhz og það scoraði lægra heldur en 2-3-2-5 á 400mhz. Prófaði reyndar ekki hvort ég gæti lækkað timings-in aftur þegar ég var kominn í 452mhz.

Og, ef þú kemur minninu í 440mhz, þá ertu að fá 440mhz sama hvað móðurborðið segir.
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

takk fyrir þetta Stutturdreki :)

*edit* góð benchmark forrit fyrir vinnsluminni?

Enn þá með hitann, færi það illa með örgjörvann að vera keyra yfir nótt í torture test og hitinn í 65-70° mest megnis nóttina ?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það er líklegra að þú græðir meira á ða hafa lág timing og minni bandvídd heldur en há timing og háa bandvídd.

Prófaðu þig bara áfram með dividerinn.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

MuGGz skrifaði:góð benchmark forrit fyrir vinnsluminni?
Minnið hefur áhrif á flest benchmarks, kannski síst 3D Mark en PC Mark ætti að vera fínt, svo eru memory Benchmarks í Everlast og örugglega SiSoft Sandra líka.

MuGGz skrifaði:Enn þá með hitann, færi það illa með örgjörvann að vera keyra yfir nótt í torture test og hitinn í 65-70° mest megnis nóttina ?
Ætti að vera í lagi ef það fer ekki mikið yfir 70°C, en myndi checka á hámarks hita hjá framleiðanda.

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Þessi hiti er í lagi, en ég myndi samt halda að örgjörvinn væri óstöðugur í svona háum hita.

Síðan er sennilega betra að hafa lágar timings á minninu heldur en háan klukkuhraða. Nema að þú sért með einhverja bh-5 kubba eða álíka, þá geturðu keyrt minnið nokkuð hátt með 2-2-2-5 timings (þarft háa spennu reyndar).
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

ég er ekki með bh5 kubba, er með minnið sem er í undirskrift

ég var að leika mér í gær og setti það í 480mhz og 2.5 3 3 8 runaði super_pi og breytti þessu svo hehe, gerði enga tilraun til að lækka timings neitt frekar ..

enn hérna, sambandi við minnið, ég get ekkert breytt mhz á því öðruvísi enn að láta það fylgja með fsb-inu ? eins og núna er ég með örgjörvann í 245 * 9 = 2.2Ghz og minnið er þá í 166mhz @ 200mhz 2 2 2 5 ..
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Nei.. mhz talan á minninu er FSBx2. Það er nebblilega það sem DDR stendur fyrir :)
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

amh, hélt það líka :wink:

enn já, maður heldur ámfram að dunda sér í kvöld með þetta, skal komast í 2.3ghz þá er ég orðin sáttur :)

*edit* maður getur ekkert skemmt annað enn örgjörvann er það t.d. með of miklum hita eða eitthvað? móðurborðið er ekkert í hættu eða aðrir hlutir ? :roll:

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Neinei hlutirnir þínir eru ekkert í hættu, en ég er nokkuð viss um að þeir eigi ekki eftir að vera stöðugir í svona miklum hita.

Ættir að prófa að hækka voltin örlítið á minninu og athuga hvað þú nærð þeim hátt með 2-2-2-5 timings.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

MuGGz skrifaði: enn hérna, sambandi við minnið, ég get ekkert breytt mhz á því öðruvísi enn að láta það fylgja með fsb-inu ? eins og núna er ég með örgjörvann í 245 * 9 = 2.2Ghz og minnið er þá í 166mhz @ 200mhz 2 2 2 5 ..
Hvað ertu að reyna að segja???

Minnið fylgir alltaf FSB að einhverju leiti. Hinsvegar geturu notað dividera. Ef þú vilt tildæmis ná minninu í DDR440, þá stilliru á "200" í bios, og FSB overclockar svo í 220. þá er minnið komið í 220MHz líka.
Hinsvegar, ef þú vilt hafa minnið undir 200MHz, þá getur sett divider, tildæmis 166 (9/11), 133 (9/14) eða 100 (9/18).

Þú getur notað þessar formúlur:

MHz á minni = FSB x MEMdivider*
MHz á örgjörfa = FSB x Multi
MHz á HTT = FSB x HTT


* ATH. að vegna þess að minnisstýringin er í örgjörfanum á A64, þá er dividerinn settur á heildarklukku örgjörfanns. 939 3000+ er tildæmis með hæst 9x í multi, þannig að "200" dividerinn er 9/9, "166" 9/11, "133" 9/14 og "100" 9/18. Ef þú lækkar multi tildæmis í 8x, þá er "200" 8/8, "166" 8/10, "133" 8/12 og "100" 8/16.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Ef þið hafið áhuga, þá getið þið notað þetta excel skjal til að reikna út fyrir ykkur:

http://notendur.mi.is/gnarr/misc/OC.htm

Breytið bara því sem er udnirstrikað. allt annað er reiknað út :)
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Firefox skrifaði:To use this Web page interactively, you must have Microsoft® Internet Explorer 5.01 Service Pack 2 (SP2) or later and the Microsoft Office 2003 Web Components.
crappy crap :)

Office Web Components eru alveg óþolandi drasl btw :| Algerlega client based og skapa endalaust vandamál við uppfærslur á Office, fólk þarf td. að vera með office 2003 til að þetta virki.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

reddaðu þér á office... ;)
"Give what you can, take what you need."

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Síður sem virka ekki í firefiox = síður sem virka ekki fyrir mig :)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Gaurar sem nota firefox = gaurar sem virka ekki fyrir mig.. ;)

Þið getið líka downloadað þessu og opnað með excel ef þið erum með excel á tölvunni.
"Give what you can, take what you need."

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

síður sem virka ekki með opera= síður sem eru ekki fyrir mig ;) (nema cad reyndar..)
Svara