Tölva vill ekki kveikja á sér!

Svara

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Tölva vill ekki kveikja á sér!

Póstur af Snorrmund »

Jæja í morgun þá "dó" tölvan hjá systur minni algjörlega. Ef maður ýtir á takkan til að kveikja á henni þá gerist ekkert, svo ég opnaði kassann og sá að það var rautt ljós í móðurborðinu(sem er alltaf á) þanni ég hélt að þetta væri þá frekar rofinn til að kveikja á henni og kíkti á hann.. hann var líka í góðu lagi svo ég skipti um psu og þá tók ég eftir að ef ég ýtti á takkan til að kveikja þá snérust vifturnar svona 3-4 hringi ekki meira.. sama með hitt psuið. þá fattaði ég að þetta gæti ekki verið rofinn og ekki psuið.. Er þetta þá ekki bara gallað móðurborð?

k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af k0fuz »

jahh þetta gerðist við mina tölvu það kveiknaði á ljosinu í svona halfa secondu og slökknaði svo á henni... eg var þá með 300 eða 350W powersupply man ekki allveg.. svo fekk eg mer bara 500W Blue Storm frá Frontron og þá var etta komið :) eg myndi bara fá mér öflugra power supply

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

k0fuz skrifaði:jahh þetta gerðist við mina tölvu það kveiknaði á ljosinu í svona halfa secondu og slökknaði svo á henni... eg var þá með 300 eða 350W powersupply man ekki allveg.. svo fekk eg mer bara 500W Blue Storm frá Frontron og þá var etta komið :) eg myndi bara fá mér öflugra power supply
bæði psuinn sem ég prófaði voru 300w og fyrst að 300w hafa dugað henni seinustu 3-4 árin þá dugar það enn.. einhver með betri uppástungur?


EDIT**

Prófaði að taka allt úr tölvunni skjákort, hdd tengi floppy .. Þannig að þetta var semsagt bara móðurborð með örgjörva svo snúrurnar fyrir takkana og það voru líka tengdar

og það virkaði btw, ekki :(

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Dó bara allt í einu á henni ?

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

@Arinn@ skrifaði:Dó bara allt í einu á henni ?
nei systir mín vaknaði í morgun og ekkert gerðist þegar hún reyndi að kveikja á henni

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

wow :shock: . Það er fáránlegt :roll: við skulum bara [-o< til Guðs um að þetta sé í lagi. Segi svona.

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

@Arinn@ skrifaði:wow :shock: . Það er fáránlegt :roll: við skulum bara [-o< til Guðs um að þetta sé í lagi. Segi svona.
hehe jamm.. eina sem að ÞARF að vera í lagi og ég bið til guðs um að það sé í lagi er hddinn :) mikið af myndum þar(mikið af þeim skrifaðar reyndar) og svo fleira dót :? ananrs hef ég engar áhyggjur af honum fattaði það að systir mín á ennþá gamla móðurborðið sem er s.s. alveg eins bara með innbyggt skjákort og SDR minni get kíkt hvort þetta sé örgjörvinn að feila á því..

so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af so »

Þetta er nákvæmlega sama lýsing og þegar vélin hjá kunningja mínum dó í fyrra. Eftir svolitlar prufanir setti ég annan örgjörfa í og þá varð allt eins og nýtt þannig að í því tilfelli var það örgjörfin.
(það var AMD duron, ekki að það skipti neinu máli, ég er AMD maður :D )
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

so skrifaði:Þetta er nákvæmlega sama lýsing og þegar vélin hjá kunningja mínum dó í fyrra. Eftir svolitlar prufanir setti ég annan örgjörfa í og þá varð allt eins og nýtt þannig að í því tilfelli var það örgjörfin.
(það var AMD duron, ekki að það skipti neinu máli, ég er AMD maður :D )
eheh sama hér þetta er Amd Duron 900mhz :)

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

hmm hún fór með hana á verkstæði þannig að ég er alveg hættur að pæla í þessu þetta voru einhverjir filterar sem brunnu yfir og eyðilögðu móðurborð og örgjörva.. fyrstalagi veit ég ekki hvað filterar eru og ég skil ekki rest
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Er hann að tala um Fetmosana ?

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

hef ekki hugmynd henni var sagt að filterarnir væru brunnir yfir og bla bla bla.. ég varð vægast sagt svoldð svekktur á því að hún fór með tölvuna á verkstæði án þess að tala við mig.. en ætli þetta séu ekki einhverjir þéttar eða fetmosar..
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Pandemic skrifaði:Er hann að tala um Fetmosana ?
Mosfetana meinaru líklega... ;)
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

gnarr skrifaði:
Pandemic skrifaði:Er hann að tala um Fetmosana ?
Mosfetana meinaru líklega... ;)
jæja skiptir engu svosum :) en annars er ekki einhver sem á gamlan duron uppí skáp? :)
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

gnarr skrifaði:
Pandemic skrifaði:Er hann að tala um Fetmosana ?
Mosfetana meinaru líklega... ;)
Heh, „fetmosi“ minnti mig á Fetmúla* í Andrésar Andar blöðunum :P

* hét hann það ekki?
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Mosfetar - Fetmosar
Poteito - Potato
Last edited by Pandemic on Þri 06. Des 2005 14:02, edited 1 time in total.
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

potato :\
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

MezzUp skrifaði:
gnarr skrifaði:
Pandemic skrifaði:Er hann að tala um Fetmosana ?
Mosfetana meinaru líklega... ;)
Heh, „fetmosi“ minnti mig á Fetmúla* í Andrésar Andar blöðunum :P

* hét hann það ekki?
þú meinar líkalega Fedtmule sem er danska heitð á Guffa :)
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

Snorrmund skrifaði:
gnarr skrifaði:
Pandemic skrifaði:Er hann að tala um Fetmosana ?
Mosfetana meinaru líklega... ;)
jæja skiptir engu svosum :) en annars er ekki einhver sem á gamlan duron uppí skáp? :)

hmm


DFI AM75-EC (held ég að það heiti)
CPU: AMD Duron 700mh<
RAM: 768 sdram


getur fengið hana fyrir lítinn pening
reyndar engan hdd.. þar sem hann dó um daginn
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

þarf bara örgjörvan þarsem að hún á auka móðuborð ..

annars eru enn einhverjar búðir að selja AMD Duron 1800mhz sem er helmingi öflugri en sá sem var í henni.. á 5þús.. annars eru þau buin að vera spá í nýrri tölvu lengi sko..

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Snorrmund skrifaði:þarf bara örgjörvan þarsem að hún á auka móðuborð ..

annars eru enn einhverjar búðir að selja AMD Duron 1800mhz sem er helmingi öflugri en sá sem var í henni.. á 5þús.. annars eru þau buin að vera spá í nýrri tölvu lengi sko..
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1452
AMD K7 Duron 1.8 GHz
192k cache 266MHz Bus
Svara