Ég var að spá hvort einhver af ykkur vökturunum hafi lent í þessu sem ég er að glíma við.
Það er þannig að ég er að setja upp nýtt windows xp pro ég kemst að þar sem maður á að velja á hvaða harðadisk maður vill hafa windowsid og þegar ég vel diskinn sem windowsid hafði verið á þá kemur bara eins og það sé ekki hægt að setja upp windows á diskinn kemur this disk is not windows comptable , ég er buin að prófa að deleta partioninu og gera nýtt og buin að prófa nýjan disk
ef einhver hefur lent í svipuðu má hann láta mig vita;)