Skjákort á 204 þús.

Svara

Höfundur
Bergur
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Sun 26. Jan 2003 22:39
Staða: Ótengdur

Skjákort á 204 þús.

Póstur af Bergur »

Tékkið á þessu http://www.computer.is/vorur/5634/

Hvað í andsk. er þetta? Er einhver búinn að fá sér svona?
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

quadro kort eru fyrir high-end þrívíddarvinnslu

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Já, þetta eru rándýr kort gerð fyrir "vinnuvélar".

Annars væri ég alveg til í að fá að vita hvaða korti þetta líkist, 7800GTX eða 6800Ultra?

Sýnist coolerinn frekar líkjast 6800 Ultra, ef þetta væri svipað og 512MB GTX kortið þá væri coolerinn miklu stærri.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

gaman að skella tveimur svona í SLI og fara svo í autocad... hehe :)

Reyndar er hægt að fá týpu sem er aðeins öflugri, Quadro 4500.

Þessi kort ráða BTW við 16x AA í 1920*1440 :shock:

http://nvidia.com/page/pg_20040416749243.html
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

væri gaman að ræna svona kort :roll:

hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Póstur af hilmar_jonsson »

Er hægt að fá samsetningu sem ræður við 16x AA í 2048*1536 ?
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

sli setupið ætti að ráða við það, ef það er support í driverum. Það ætti meiraðsegja að ráða við apple skjáina í hæstu upplausn.
"Give what you can, take what you need."

hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Póstur af hilmar_jonsson »

Hvað er memory/core clock á þessum kortum?
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Flott kort :)

Mynd
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ef ég hef rétt fyrir mér þá er þetta Quadro kort byggt á 6800 Ultra, sem þýðir að það hefur 16 pípulínur.

Hvað er þá svona merkilegt við kortið? Er einhver tæknibúnaður í þeim sem gerir þau 200 þúsund króna virði? 7800GTX er alveg örugglega öflugra en kort sem byggt er á 6800 Ultra, þó að það sé með 512MB.

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

3D labs Wildcat er líka mikið notað, annars keyra þessi kort ekki leiki vel.

Þau ráða við minnir mig 3840x2400 og þau eru með dual digital video in sem þýðir að marr getur verið með 30" tommu apple skjá td, og tvo á Quadro FX4400 +
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Einhver sagði mér að nær allt verðið væri falið í reklunum sem fylgja en ekki kortinu sjálfu :roll: þau væru ekki svo frábrugðin hinum kortunum frá nVIDIA.

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Þessi kort eru sérútbúin til að vinna ákveðna vinnu, hér getið þið séð samanburð á þessum kortum í hefðbundnu vinnuumhverfi:

http://www.anandtech.com/video/showdoc.aspx?i=2383&p=3

Ég held að það hafi mikið með samskiptin við örgjörvan að gera, þar eð aðalvinnsla kortsins er sjaldnar sýnd uppi á skjá. En það eru bara getgátur af minni hálfu.

*edit:

Hér fann ég annan samanburð:

http://www.anandtech.com/video/showdoc.aspx?i=2335&p=4

Þarna er V5000 frá ATI sem er byggt á X700 seríunni að taka X800XT og flengja það. Ég held að þetta sé hardware based, annars væru þeir ekki alltaf svona langt á eftir með útgáfu á nýjustu kortunum.
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
Svara