LCD/TFT skjáir... Hvar fær maður mest fyrir peninginn

Svara

Höfundur
gitargaur
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Þri 08. Feb 2005 20:05
Staðsetning: rvik
Staða: Ótengdur

LCD/TFT skjáir... Hvar fær maður mest fyrir peninginn

Póstur af gitargaur »

Hvar og hvaða LCD/TFT skjá getur maður fengið á sem hagstæðustu verði?

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »


hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Póstur af hilmar_jonsson »

Ég segi frekar 17" með 1280*1024 19.900 í elko.

http://elko.is/item.php?idcat=25&idsubc ... dItem=2823

BenQ teljast nú yfirleitt góðir.
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort

Jth
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Þri 25. Okt 2005 10:00
Staða: Ótengdur

Póstur af Jth »

Hefur einhver reynslu af endingartíma annars hvors skjásins? Og hvernig er viðgerðardeildin hjá Task og Elko?

Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Pepsi »

Ég á AG-Neovo F417 og hann er nú bara nokkuð góður, 17" 1280*1024

Næsta vers er svo að fá sér 24"
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Mjög svipaður endingartími á báðum skjánum þó að ég myndi persónulega halda að Ag Neovo skjárinn sé svona meiri gæðin.

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Persónulega held ég að 17" séu lágmark allavega ef maður ætlar að spila leiki að einhverju viti. Svo eru heimasíður oft í 1280x1024 punkta upplausn. BenQ eru ágætir í dirfunum, veit ekki hvernig skjáirnir þeirra eru. Er sjálfur að selja 8ms CMV skjái, þeir eru með góðri skerpu, tærri og góðri mynd og mjög góðum sjónvinkli (160°/140°), samkvæmt þessari úttekt er það nokkuð sem þennan tiltekna Neovo skjá vantar (þ.e. 17" útfærsluna):

AG Neovo F-417

Ég var hins vegar ekki að finna review fyrir BenQinn og fann bara eitt review um CMV skjáinn, sem var frá Indlandi, þar fékk hann silfurverðlaun:

ZDnet India LCD roundup

Ath, síðan getur verið lengi að hlaðast.
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Póstur af andrig »

mér finst svo böggandi að vera með svona ltitla uplaustn..
t.d. ef að maður er í myndvinslu..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

wICE_man skrifaði:Svo eru heimasíður oft í 1280x1024 punkta upplausn.

Mér finnst flestar heimasíður vera miðaðar við 800x600 :evil:

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Þú ert bara ekki á réttu síðunum :wink:
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Póstur af hilmar_jonsson »

wICE_man skrifaði:Þú ert bara ekki á réttu síðunum :wink:


Mér sýnist þín nú vera hönnuð með 800*600 í huga.
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

haha.. enda er það mjög röng síða :lol:
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

http://computer.is/vorur/5225


þessi er fremur nice

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Umm.. Já....

Hehe, ekki hengja mig alveg strax strákar, þetta stendur allt til bóta :)

Já þessi er nice. Ég er líka með hann, bara ódýrari: 35.500kr

Samkeppni....? Hvaða samkeppni?
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

ég kíki á þig í vikunni, langar að skoða :P

Jth
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Þri 25. Okt 2005 10:00
Staða: Ótengdur

Póstur af Jth »

Núna fyrir nokkrum dögum var skjárinn á tölvunni hjá pabba og mömmu að bila og mig langar að gefa þeim nýjan í jólagjöf. Umrædd tölva var keypt ný frá Tæknival fyrir rúmum tveimur árum og hefur reynst vel, þangað til að túbuskjárinn gaf upp öndina núna fyrir skömmu, þannig að mig langar að spurja hvort þið hafið ekki góða reynslu af Tæknival og flatskjáunum frá FujitsuSimens? Þennan hérna er ég með í huga: http://www.taeknival.is/TV/is-IS/Vorur/ ... 151-39.htm

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Vá, sjá verðið á þessum! Ég er persónulega löngu hættur að versla hjá búðum eins og tæknivali og EJS, það er alltaf hægt að fá hlutina ódýrar annars staðar og ég efast um að þjónustan og gæðin séu það góð að það réttlæti verðmuninn. Ég er að selja Hyundai B70A sem eru sennilega með vandaðari 17" LCD skjáum í dag á 25.000kr í versluninni minni sem og CMV sem er með sömu specca og þessi fujitsu skjár á 22.500kr.

En mönnum er alltaf frjálst að eyða peningunum sínum eins og þeim sýnist :wink:
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
Svara