BF2 Almenn Umræða
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
BF2 Almenn Umræða
Sælir .
Núna var nýverið sleppt út patch 1.3 sem gerði það að verkum að það er mun auðveldara að upgrade-a vopn og fá hærri rank.
Ok. Ég´fékk unlock í rúmlega 1000 stigum minnir mig en núna er ég með 2700 stig en hef ekki fengið hin 2 unlockin sem ég á þá vitanlega að eiga inni.
Hvernig í fjandanum næ ég þeim ?
Ég hef samt 2 svar eða 3 svar fengið " you have been promoted "
ætti semsé að vera orðin Sargeant með Total 3 unlokkuð vopn. !!
hvað þarf ég að gera til að fá þessi 2 auka unlock
Núna var nýverið sleppt út patch 1.3 sem gerði það að verkum að það er mun auðveldara að upgrade-a vopn og fá hærri rank.
Ok. Ég´fékk unlock í rúmlega 1000 stigum minnir mig en núna er ég með 2700 stig en hef ekki fengið hin 2 unlockin sem ég á þá vitanlega að eiga inni.
Hvernig í fjandanum næ ég þeim ?
Ég hef samt 2 svar eða 3 svar fengið " you have been promoted "
ætti semsé að vera orðin Sargeant með Total 3 unlokkuð vopn. !!
hvað þarf ég að gera til að fá þessi 2 auka unlock
-
- spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
- Staðsetning: Nethimnaríki
- Staða: Ótengdur
þetta gerir ekkert annað enn að skemma viðskiptahliðina hjá þeim
færri kaupa leikin
ég man t.d. eftir því að nokkrir sem ég spilaði bf42 með áttu tvö þrjú eintök af leiknum og fannst svosem ekkert að því enn svo missa þessir menn áhuga á seríunni fyrst með bf vietnam og svo þegar ea klúðra þessu algjörlega með bf 2
færri kaupa leikin
ég man t.d. eftir því að nokkrir sem ég spilaði bf42 með áttu tvö þrjú eintök af leiknum og fannst svosem ekkert að því enn svo missa þessir menn áhuga á seríunni fyrst með bf vietnam og svo þegar ea klúðra þessu algjörlega með bf 2
This monkey's gone to heaven
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Er einhver hérna sem veit hvernig er best að ná sér í Points á sem skjótastan hátt.
Er í 4350 sirka og vantar þessi 650 sem fyrst. Er best að spila sem medic eða support eða hvað .... sprengja upp stratecig objects eða bara kill people
Ég er ekki alveg að ná hvernig sumir hérna geta verið komnir með svona rídikjúlöslí mörg stig.. er eitthvað trick á bakvið það eða hmmmm..
Er í 4350 sirka og vantar þessi 650 sem fyrst. Er best að spila sem medic eða support eða hvað .... sprengja upp stratecig objects eða bara kill people
Ég er ekki alveg að ná hvernig sumir hérna geta verið komnir með svona rídikjúlöslí mörg stig.. er eitthvað trick á bakvið það eða hmmmm..
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 357
- Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
- Staðsetning: 200 Kóp
- Staða: Ótengdur
Farðu í Strike at Karkand. Vertu Medic í MEC. Hentu sjúkrapökkum út í horn þar sem gaurar campa eins fljótt og þeir berast þér í hendur. Það er hægt að gera það sama með support.
Ef þú ert góður í þessu og heppinn með meðspilara þá ættirðu að fá um 4-5 stig á mínútu og þar sem MEC sigrar næstum alltaf í þessu mappi þá nærðu næstum 10 stigum á mínútu.
Mér leiðist gaurar sem gera þetta vegna þess að þeir lífga mann alltaf við þegar maður á svona 1 sek eftir í spawn og flýja svo meðan maður sjálfur er skotinn liggjandi í bakið. Eftir 14 sek koma þeir svo aftur.
Edit:
Það er í 16 manna sem MEC sigrar næstum alltaf. Mæli með að það séu samt 64 í mappinnu ef þú ert að reyna þessa aðferð. Mér finnst snilld að vera Spec ops í þeirri stöðu.
Ef þú ert góður í þessu og heppinn með meðspilara þá ættirðu að fá um 4-5 stig á mínútu og þar sem MEC sigrar næstum alltaf í þessu mappi þá nærðu næstum 10 stigum á mínútu.
Mér leiðist gaurar sem gera þetta vegna þess að þeir lífga mann alltaf við þegar maður á svona 1 sek eftir í spawn og flýja svo meðan maður sjálfur er skotinn liggjandi í bakið. Eftir 14 sek koma þeir svo aftur.
Edit:
Það er í 16 manna sem MEC sigrar næstum alltaf. Mæli með að það séu samt 64 í mappinnu ef þú ert að reyna þessa aðferð. Mér finnst snilld að vera Spec ops í þeirri stöðu.
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
- spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
- Staðsetning: Nethimnaríki
- Staða: Ótengdur
ég gafst strax upp á því að reyna að spila á btnet vegna þess hve ömurleg spilamennskan var þar
menn að poinfarma o.s.f.
fór bara að spila 64 manna city maps servera þarsem það er ekki jafn mikið af tækjum og drasli í þeim sem ólíkt 42 skemma leikinn fyrir mér
besta leiðin til að græða stig án þess að exploita er einfaldlega að sækja á sem árásargjarnastan hátt og þú getur, vera medic og í squadi og þá helst mec þarsem rifflarnir þeirra njóta þeirrar gæfu að vera með full auto fire enn ekki burst
ekki einu sinni hugsa um grenade launcher þarsem það er one shot one kill vopn og þú ert nokkurnveginn í djúpum ef þú mætir einhverjum hópi
menn að poinfarma o.s.f.
fór bara að spila 64 manna city maps servera þarsem það er ekki jafn mikið af tækjum og drasli í þeim sem ólíkt 42 skemma leikinn fyrir mér
besta leiðin til að græða stig án þess að exploita er einfaldlega að sækja á sem árásargjarnastan hátt og þú getur, vera medic og í squadi og þá helst mec þarsem rifflarnir þeirra njóta þeirrar gæfu að vera með full auto fire enn ekki burst
ekki einu sinni hugsa um grenade launcher þarsem það er one shot one kill vopn og þú ert nokkurnveginn í djúpum ef þú mætir einhverjum hópi
This monkey's gone to heaven
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
málið er núna að það er ekki sála á neinum ísl. server. hef ekki séð neinn í gangi síðan í nóvember.
Mér finnst þetta skrítið þar sem að það var alltaf pakkað á þessum þjónum. Hvar eru allir X17, BAD, 89Th...
og hinir bjánarnir ég nenni ekki að vera einn á erlendum server.. það er ekki alveg að gera sig.
hvar eru þið hinir stoltu íslendingar ...
Mér finnst þetta skrítið þar sem að það var alltaf pakkað á þessum þjónum. Hvar eru allir X17, BAD, 89Th...
og hinir bjánarnir ég nenni ekki að vera einn á erlendum server.. það er ekki alveg að gera sig.
hvar eru þið hinir stoltu íslendingar ...
-
- Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 08:24
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:málið er núna að það er ekki sála á neinum ísl. server. hef ekki séð neinn í gangi síðan í nóvember.
Mér finnst þetta skrítið þar sem að það var alltaf pakkað á þessum þjónum. Hvar eru allir X17, BAD, 89Th...
og hinir bjánarnir ég nenni ekki að vera einn á erlendum server.. það er ekki alveg að gera sig.
hvar eru þið hinir stoltu íslendingar ...
allaveganna erum við í BaD yfirleitt að spila bara einhverjum erlendum serverum í Bretlandi. Held að það séu alltaf einhverjir að spila á hverju kvöldi.
Svo erum við líka með Ranked server í Bretlandi
Multiplay.co.uk <=BaD=> Clan server 1.12 Ranked server
85.236.101.40:16567
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Lífga upp á þetta Topic.!!
Hvar eru allir íslendingar sem eru að spila þennan leik ?
Ég er alltaf á TBE server ( The british empire ) Alveg magnaður server.
En sakna þess virkilega að geta ekki rifið kjaft við íslendinga
Endilega halda þessum þræði í gangi og látið ljós ykkar skína þið sem eruð að spila þennan leik,
Hvar eru allir íslendingar sem eru að spila þennan leik ?
Ég er alltaf á TBE server ( The british empire ) Alveg magnaður server.
En sakna þess virkilega að geta ekki rifið kjaft við íslendinga
Endilega halda þessum þræði í gangi og látið ljós ykkar skína þið sem eruð að spila þennan leik,
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Koma svo.
BF2 er málið og BF2142.
Lang bestu MP leikirnir í dag að mínu mati. Mikið gameplay og Teamplay.
Var einmitt að skrimma í gærkveldi og það var helvíti intense.
BF2 er málið og BF2142.
Lang bestu MP leikirnir í dag að mínu mati. Mikið gameplay og Teamplay.
Var einmitt að skrimma í gærkveldi og það var helvíti intense.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Pfff.. tek ekki mark á þér u dinosaur.
Helmingi betra gameplay og teamwork í BF2.
Hljóð, grafík og allt er alveg svo margfalt betra. þarft bara að gefa þessu tíma
Helmingi betra gameplay og teamwork í BF2.
Hljóð, grafík og allt er alveg svo margfalt betra. þarft bara að gefa þessu tíma
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
ÓmarSmith skrifaði:Hljóð, grafík og allt er alveg svo margfalt betra. þarft bara að gefa þessu tíma
mér finnst nu reyndar grafík i online leikjum ekkert skipta neinu rosa máli.. meina folk spilar cs allveg enðá grimmt.. þá er ég að tala um cs 1,6 og cs kom ut 98 eða 99 rsum.. en reyndar þessir hardcore counterstrikerar eru nu kannski ekki allveg normal heh