vandræði með windowsið

Svara

Höfundur
Vortex
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 17:40
Staðsetning: grafarvoginum
Staða: Ótengdur

vandræði með windowsið

Póstur af Vortex »

Ég var að unninstala forriti í tölvuni hjá mér og svo leit út eins og hún hafi bara frosið, músin hreyfiðist ekkert svo ég slökkti á henni en svo þegar ég ætla að kveikja á henni aftur þá get ég ekki loggað mig inn á accountin minn í tölvuni. músin virkar ekki né lyklaborðið.
Ég er sko með þráðlausa mús og lyklaborð svo ég náði í aðra mús sem vara bara venjulega með usb tengi og þá virkaði ekki neitt heldur, hún náði ekki einu sinni sambandi við tölvuna sýndist mér þar sem það kom ekki neitt ljós á henni.
Svo veit einnhver hvað sé að ?

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Setja windows aftur inn [gera repair] Þá eyðist ekkert.

Höfundur
Vortex
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 17:40
Staðsetning: grafarvoginum
Staða: Ótengdur

Póstur af Vortex »

@Arinn@ skrifaði:Setja windows aftur inn [gera repair] Þá eyðist ekkert.


ok takk, prufa það
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Það að repair'a Windows er ekki það sama og að setja það aftur inn
Og @Arinn@, afhverju telurðu að þetta sé vandamál með stýrikerfið?

Vortex, hvaða forriti varstu að uninstalla? Hefurðu prófað að ræsa upp í safe-mode?

Höfundur
Vortex
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 17:40
Staðsetning: grafarvoginum
Staða: Ótengdur

Póstur af Vortex »

MezzUp skrifaði:Vortex, hvaða forriti varstu að uninstalla? Hefurðu prófað að ræsa upp í safe-mode?


Ég var að uninstala Norton Internet Security. Ég prófaði að fara í þetta safe-mode en þá var þetta einnhvernvegin öðruvísi en ég átti von á, svo ég gat eiginlega ekki ræst það :?

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Þessvegna sem ég sagði honum að gera þetta vegna þess að hann komst ekki inná userinn sinn.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

Vortex skrifaði:
MezzUp skrifaði:Vortex, hvaða forriti varstu að uninstalla? Hefurðu prófað að ræsa upp í safe-mode?


Ég var að uninstala Norton Internet Security. Ég prófaði að fara í þetta safe-mode en þá var þetta einnhvernvegin öðruvísi en ég átti von á, svo ég gat eiginlega ekki ræst það :?



Einmitt Norton Internet Security sem er að valda þessum hjá mjög mörgum.

talað um að hann sé versti vírusinn sem hægt að fá, því ef þú uninstallar/eyðir honum þá eru 90 % líkur á að þú komist ekki aftur í windowsið

Höfundur
Vortex
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 17:40
Staðsetning: grafarvoginum
Staða: Ótengdur

Póstur af Vortex »

ohhhhh frábært, hvernig á ég þá að gera þetta eiginlega, ég kann voða lítið á þetta

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Ef þú átt Windows prufaðu þá að láta diskinn í og velja síðan Upgrade ekki New Installation. Svo geriru bara eins og leiðbeiningarnar segja.

Höfundur
Vortex
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 17:40
Staðsetning: grafarvoginum
Staða: Ótengdur

Póstur af Vortex »

@Arinn@ skrifaði:Ef þú átt Windows prufaðu þá að láta diskinn í og velja síðan Upgrade ekki New Installation. Svo geriru bara eins og leiðbeiningarnar segja.

Ég held að ég sé ekki með windows disk, eða allavega diskurin sem ég hélt að væri windows virkar ekki þegar ég set hann inn :?

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Fá lánaðann ?

Höfundur
Vortex
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 17:40
Staðsetning: grafarvoginum
Staða: Ótengdur

Póstur af Vortex »

@Arinn@ skrifaði:Fá lánaðann ?


já það er sniðugt en er þetta diskurin sem fylgir alltaf með í plasti og pæklingur með í plastinu, þá kemur sonna aðeins fyrir þessa gerð af tölvu og nýja og eitthvað ?

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Það þarf að "activata" það og ég held að þú sért ekki með activation code. Það er lílegast home edition. Ef þú getur reddað þér Windows xp disk þá geriru það og prufar að gera upgrade svo segiru okkur hvort það virkaði eða ekki.

Höfundur
Vortex
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 17:40
Staðsetning: grafarvoginum
Staða: Ótengdur

Póstur af Vortex »

@Arinn@ skrifaði:Það þarf að "activata" það og ég held að þú sért ekki með activation code. Það er lílegast home edition. Ef þú getur reddað þér Windows xp disk þá geriru það og prufar að gera upgrade svo segiru okkur hvort það virkaði eða ekki.


ok ég geri það og takk fyrir þetta.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

@Arinn@ skrifaði:Það þarf að "activata" það og ég held að þú sért ekki með activation code. Það er lílegast home edition. Ef þú getur reddað þér Windows xp disk þá geriru það og prufar að gera upgrade svo segiru okkur hvort það virkaði eða ekki.


6. gr.

Ekki koma með fullyrðingar ef þú ert ekki viss um það sem þú ert að segja
Segðu t.d."ég held að ef að þú breytir MBR þá breytist partion table ekki" frekar heldur en
"ef að þú breytir MBR breytist partion table ekki" nema þú sért fullkomlega viss.


reglurnar.
"Give what you can, take what you need."

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Mig minnir að ég hafi einu sinni fokkað upp windowsinu með því að uninstalla Norton Antivirus 2004 :evil:

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Og þú hefur nátturlega farið á netið og lesið alla þræði sem heita: "Windows bilað" eða eitthvað álíka.

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ég? Hell nei, formattaði bara. Geri það oft á ári hvort sem er :(

Höfundur
Vortex
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 17:40
Staðsetning: grafarvoginum
Staða: Ótengdur

Póstur af Vortex »

kristjanm skrifaði:Ég? Hell nei, formattaði bara. Geri það oft á ári hvort sem er :(


vantamálið hjá mér er eiginlega það að ég kann alveg ágætlega á tölvur og allt það en svo byrja að koma upp vandræði þegar ég er komin með mína eigin tölvu eins og t.d. að formata og solleiðis :?
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Vortex skrifaði:
kristjanm skrifaði:Ég? Hell nei, formattaði bara. Geri það oft á ári hvort sem er :(


vantamálið hjá mér er eiginlega það að ég kann alveg ágætlega á tölvur og allt það en svo byrja að koma upp vandræði þegar ég er komin með mína eigin tölvu eins og t.d. að formata og solleiðis :?


http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=6632
Lesa FAQ..
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Höfundur
Vortex
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 17:40
Staðsetning: grafarvoginum
Staða: Ótengdur

Póstur af Vortex »

fallen skrifaði:
Vortex skrifaði:
kristjanm skrifaði:Ég? Hell nei, formattaði bara. Geri það oft á ári hvort sem er :(


vantamálið hjá mér er eiginlega það að ég kann alveg ágætlega á tölvur og allt það en svo byrja að koma upp vandræði þegar ég er komin með mína eigin tölvu eins og t.d. að formata og solleiðis :?


http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=6632
Lesa FAQ..


hurru ok takk ég formata bara tölluna mína ég nenni þessu ekki lengur :P

Höfundur
Vortex
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 17:40
Staðsetning: grafarvoginum
Staða: Ótengdur

Póstur af Vortex »

veit einnhver hvort þett gerist líka í windows XP professional ?
með fyrirfram þökkum.
reglurnar
Svara