X2 vs. Single Core?

Svara

Höfundur
Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

X2 vs. Single Core?

Póstur af Xyron »

Var að velta því fyrir mér með muninn á X2 og venjlegum örgjöfum.. :roll:

Fyrir alla almenna vinnuslu hvað er betra að hafa:
1. aðeins öflugari single core örgjörva t.d. Intel Pentium D 830 OEM (3.0GHz) núna á 29.000 á att.is
2. eða x2 og hægari t.d. X2 3800(2.0GHz) OEM núna á 30.000 á att.is

Þá aðalega með tilliti til leikja..? og í basic almenna vinnslu :?:
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

þú munt ekki sjá eftir dual þótt það sé ekki enn betra í leikina...

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Það eru komnir leikir sem styðja dual-core og þeim mun fjölga mjög hratt á næstunni.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: X2 vs. Single Core?

Póstur af gnarr »

Xyron skrifaði: 1. aðeins öflugari single core örgjörva t.d. Intel Pentium D 830 OEM (3.0GHz) núna á 29.000 á att.is
2. eða x2 og hægari t.d. X2 3800(2.0GHz) OEM núna á 30.000 á att.is
Þetta eru bæði dualcore örgjörfar.. Öðrum orðum. Pentium D 830 er Dualcore.

Annars er 2GHz AMD öflugri en 3GHz Intel. Svo að "Nr.2" er betra í öllum tilvikum.
"Give what you can, take what you need."

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ahm AMD örrinn er betri. Svo hitnar þessi Pentium D örgjörvi alveg rosalega mikið undir álagi.

Höfundur
Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Xyron »

hélt það líka.. bara að fá þetta staðfest.. takk fyrir svörin..

Er X2 3800 ekki það besta sem þú færð.. þar að segja ef þú tekur t.d. X2 4800, er eitthvað það mikil munnur þar á milli sem skýrir þennan auka 25.000?

Veit að X2 3800 á víst að overclockast vel.. ekki sama með alla "X2" týpunar þar sem þeir notast við 2 missmunandi týpur og á víst Manchester-inn að nota allt að 89W á móti 110 Toledo.. þó svo ég sé ekki viss hvernig Wött hafa áhrif á afkastagetu örgjörva.. væri fínt ef einhver væri til í að skýra það út fyrir mér.. :shock:

Hérna tegundur X2:
:arrow: 4800+ Toledo 2x 1 MB 2.4 GHz
:arrow: 4600+ Manchester 2x 512 kB 2.4 GHz
:arrow: 4400+ Toledo 2x 1 MB 2.2 GHz
:arrow: 4200+ Manchester 2x 512 kB 2.2 GHz
:arrow: 3800+ Manchester 2x 512 kB 2.0 GHz

sama með cacheið á örgöfununum, var að lesa það á tomshardware að það skipti ekki það miklu máli hvort notað sé 1mb eða 512kb með tilliti til afkastagetu :?: er eitthvað vit í þessu?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

já. Cache stærðin virðist hafa tiltölulega lítil áhrif á afkasta getur örgjörfanns.

X2 3800+ er best bang for the buck sem þú getur fengið núna. Ég myndi alsekki segja að þessi 25.000kall fyrir 400MHz og 2x 512kb cache meira sé þess virði. Enda eru high end örgjörfar alltaf overpriced, og það er ekkert leindarmál.

Watta talan tengist bara orkunotkun og hita sem örgjörfinn býr til. Auðvitað því færri wött, því kaldari örgjörfi, og því kaldari örgjörfi, því hærri tíðni geturu ná honum í.

Annars er aldrei að vita nema að þú verðir eitthvað ultra óheppinn og að þú getir ekki overclockað örgjörfann neitt að viti. það eru alltaf einhverjir sem lenda í því. Hinsvegar eins og þú sagðir, þá eru margir "heppnir" með þessa örgjörfa, og þá sérstaklega 3800+ týpuna.
"Give what you can, take what you need."

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Já nema þú værir óheppinn ættirðu að geta overclockað 3800+ í ásættanlegan hraða :)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

mín skoðun er að hvaða x2 sem er er ásættanlega hraður úr boxinu ;)
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Xyron »

Já, held að þetta séu bara bestu prics vs. performance örgjafarnir.. þar að segja X2 3800.. eru líka alveg að standa vel í öllum prófunum..
Svara