Uppfærsla á minni (hvort minnið)

Svara
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Uppfærsla á minni (hvort minnið)

Póstur af MuGGz »

Jæja ég er að spá í að uppfæra hjá mér vinnsluminnið

mér býðst á góðu verði tvær gerðir af minni, hvoru minninu mynduði mæla með ?

OCZ PC-3200 Platinum EL 2-3-2-6

eða

Kingston HyperX PC-3200 2-3-2-6

væri fínt að fá svar sem fyrst :)
Svara