utanáliggjandi harður diskur

Svara

Höfundur
Vortex
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 17:40
Staðsetning: grafarvoginum
Staða: Ótengdur

utanáliggjandi harður diskur

Póstur af Vortex »

Ég er að spa í að kaupa mér utanáliggjandi harðan disk. Ég á nefnilega innlegsnótu í BT.
lýsingin á disknum er sonna:
# Háhraða USB 2.0 útvær diskur
# Geymir gögnin þín s.s. kvikmyndir, myndir, mp3
# og skjöl
# Hægt að raða mörgum saman til að spara pláss
# 7200 snúninga
# 11 millisekúndna sóknartími
# Hönnun gerð af "F.A. Porsche"
myndi þið kaupa sonna disk ef maður hugsar ekki út í það að þetta sé frá BT?
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Vitlaust flokkur, perhaps?

Og, jújú, líklega fínn diskur/box/whatever.

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Ég á svona disk þett eru fínir diskar. Það eru Maxtor harðir diskar í þessum boxum.

Höfundur
Vortex
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 17:40
Staðsetning: grafarvoginum
Staða: Ótengdur

Póstur af Vortex »

ok, ég er ekki alveg að treysta því fullkomnlega að kaupa hluti hjá BT nema það sé diskar eða leikir eða eitthvað solleiðis

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Minn er búinn að virka í eittt og hálft ár og af vherju að treysta ekki BT ?

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

@Arinn@ skrifaði:Minn er búinn að virka í eittt og hálft ár og af vherju að treysta ekki BT ?
Þeir eru nú þekktir fyrir að vera með lélega þjónustu en þetta er samt bara harður diskur, ég myndi t.d. alveg kaupa þennan harða disk ef ég ætti innleigsnótu þarna og vantaði harðan disk en ég myndi aldrei kaupa heila tölvu af þeim.

Höfundur
Vortex
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 17:40
Staðsetning: grafarvoginum
Staða: Ótengdur

Póstur af Vortex »

@Arinn@ skrifaði:Minn er búinn að virka í eittt og hálft ár og af vherju að treysta ekki BT ?
Ég er búinn að lenda soldið oft á lélegum vörum sem ég hef þurft að skila hjá þeim. Svo finnst mér líka ég lenda alltaf í því að hlutir sem ég á bili það er alveg ótrúlegt sama hvað það kostar
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Pabbi er með svona og hann er hæstánægður.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

ammarolli
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 19. Okt 2004 13:16
Staðsetning: Borg óttans
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af ammarolli »

ég er með 2 svona diska og ég er frekar sáttur við mitt.
MacBook 2,16GHz Intel Core 2 - Duo Sennheiser HD 465

Höfundur
Vortex
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 17:40
Staðsetning: grafarvoginum
Staða: Ótengdur

Póstur af Vortex »

ok takk allir

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Það er ömurlegur response time á þessum disk.
Svara