Vandræði með kaup á skjákorti

Svara

Höfundur
Dafoe
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 04. Feb 2003 14:48
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vandræði með kaup á skjákorti

Póstur af Dafoe »

Sælt veri fólkið.

Þannig er mál með vexti að ég er með ABIT KT7-Raid móðurborð sem styður einungis 4x AGP og ég er að fara að versla mér nýtt skjákort.

Ég vill ekki vera að overkilla mikið þannig að ég leita ráða hjá ykkur, mig langar svolítið mikið í Radeon 9600 pro kortið en er það ekki overkill dauðans ?
Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

hvað ertu að meina með overkill :?: það er kannski overkill ef þú ert með 100Mhz tölvu og 32Mb í vinnsluminni og ætlar bara að spila CS.

segðu okkur aðeins meira hvað þú átt við með overkill og hvernig tölvu þú ert með og hvað notaru hana í.

Höfundur
Dafoe
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 04. Feb 2003 14:48
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dafoe »

þetta skjákort verður að styðja dual-screen :)

Höfundur
Dafoe
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 04. Feb 2003 14:48
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dafoe »

Þetta er :

AMD 900mhz Athlon
KT7-Raid móðurborð
512 sdram

X dualscreen skjákort :)

graffísk vinnsla/leikir
Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

ef þú meinar með overkill að vera með nýrra skjákort en tölvan á kortið ekki að steikja hitt draslið. er það nokkuð strákar :?:

Höfundur
Dafoe
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 04. Feb 2003 14:48
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dafoe »

Ég vill bara kaupa rétta skjákortið miðað við þessa hardware spekka, ekki vera að kaupa eitthvað fancy skjákort ef ég næ svo engu "performance" á það útaf öðrum flöskuhálsum.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

tölvan sjálf yrði nátturlega flöskuháls ;) , en ef þú ætlar t.d. að uppfæra hana á næsta ári getur verið ágætt að kaupa þetta kort, svo það verði ekki flöskuháls þá.

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

Með þessa tölvu væriru alls ekki að njóta nýja flotta skjákortsins til fullnustu ........ :idea:


Veit samt lítið um CS . hann er nú ekkert svo voða þungur í keyrslu er það nokkuð ?

ég spila bara BF :8)
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Svara