AG Neovo F-417 (eitthvað ekki.......)

Svara

Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

AG Neovo F-417 (eitthvað ekki.......)

Póstur af Pepsi »

Sælir! Ég var að installa Cat. 5.11 og rak augun í ietthvað sem ég skil ekki allveg. Setti smá screenie með. Getur einhver guru útskýrt þetta fyrir mér?


Ég er ekki allveg að trúa að 17" LCD skjárinn minn styðji þessa upplausn....
Viðhengi
1920x1080 á 17" LCD??
1920x1080 á 17" LCD??
Neovo.JPG (85.32 KiB) Skoðað 392 sinnum
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Gæti allveg verið rétt... Er með 19" LCD og hann er max eitthvað 2xxx X 1xxx
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Það er enginn lcd skjár sem nær uppí þessa upplausnir þetta er held ég bara það sem skjákortið kemst hátt. annars er þessi skjár með 1280*1024 í upplausn eins og allir 19tommu lcd skjáir. Gæti verið vegna þess að það vantar driver fyrir skjáinn eða böggur í driverinum.

Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Pepsi »

já líklega bara það sem skjákortið ræður við, en er HDTV ekki 1920x1080?

hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Póstur af hilmar_jonsson »

Jú, þetta er líklega HDTV. Minn skjár ræður t.d. við eitthvað meira en 1600*1200 í HDTV þrátt fyrir að vera bara með 1600*1200 punkta. Þá minnkar skjárinn bara myndina. Þetta kemur samt ekkert betur út í windows. Ég prufaði þetta líka með kvikmynd og það var allt í lagi. Það var samt enginn sjáanlegur gæðamunur.

Kannski hefði ég átt að taka fram, ég er með flatskjá.
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Pandemic skrifaði:Það er enginn lcd skjár sem nær uppí þessa upplausnir
30-inch (29.7-inch viewable)
2560 x 1600 optimal resolution
16.7 million colors
DVI Display Connector
2 port USB 2.0 Hub
2 FireWire 400 ports

VESA mount compatible

Requires graphics card with dual-link DVI (see system requirements).
23-inch (viewable)
1920 x 1200 optimal resolution
16.7 million colors
DVI Display Connector
2 port USB 2.0 Hub
2 FireWire 400 ports

VESA mount compatible
http://store.apple.com/1-800-MY-APPLE/W ... o=91A92F05

Annars styðja LCD skjáir oft "virtual" upplausnir, eða þjappaðar upplausnir. Þá þjappa þeir tildæmis 1920x1200 þannig að það passi á 1280x800 eða álíka.
"Give what you can, take what you need."
Svara