Hvort tölvan mín sé stable eða ekki.

Svara

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Hvort tölvan mín sé stable eða ekki.

Póstur af @Arinn@ »

Ég er með Prime 95. Kann ekki að sjá hvort tölvan mín sé stable eða ekki [afsakið nooba spurning] er nokkuð til annað forrit sem er aðeins auðveldara ?

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

þarft að runna því í 24tíma til að vera viss um að hún sé stable, og ekkert annað á meðan til að vera 100% viss

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Þú ferð bara í torture test. Ég vel alltaf þetta sem er í miðjunni (in-place large FFTs) og læt það keyra í nokkra klukkutíma.

Svo geturðu líka keyrt forrit eins og 3dmark eða pcmark sem reyna alveg ágætlega á stöðugleikann líka.
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

þegar ég er var að oc vélina mína, þá runaði ég þetta í svona 6-8klst á milli þess sem ég breytti einhverju og oc meira

síðan þegar ég var orðin sáttur með vélina mína,

þá runaði ég þetta í einhverjar 15 klst eða eitthvað, fannst það alveg nóg.

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

kristjanm skrifaði:Þú ferð bara í torture test. Ég vel alltaf þetta sem er í miðjunni (in-place large FFTs) og læt það keyra í nokkra klukkutíma.

Svo geturðu líka keyrt forrit eins og 3dmark eða pcmark sem reyna alveg ágætlega á stöðugleikann líka.
Er þetta torture test í Prime 95 ?? sé það ekki þar :?

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Þú ferð í Options - Torture test

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Get ekki ýtt á Torture test. Er grátt á litinn. :wink: . Þarf ég að stilla eitthvað til að ég geti gert torture test ?

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Þetta kannast ég ekki við.

Þú sækir prime95 hér: http://mersenne.org/gimps/p95v2414.exe

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

ok ég reyni að redda þessu ætti ekki að vera erfitt.

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

búinn að redda þessu takk æðislega. en ef það kemur einnvherskonar error þá er tölvan ekki stable ?? Er nokkuð hægt að gera hana 100% stable :roll:

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

@Arinn@ skrifaði:búinn að redda þessu takk æðislega. en ef það kemur einnvherskonar error þá er tölvan ekki stable ?? Er nokkuð hægt að gera hana 100% stable :roll:
Ef það kemur error þá er hún ekki 100% stable.
Þú verður nátturulega bara að prófa þig áfram og finna út hvenær hún er 100% stable.

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Ok ég reyni. Takk æiðslega fyrir svörin :lol:

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ég hef lent í því að tölvan krassi í 3DMark05 þótt að hún sé prime95 stable. Þess vegna getur líka verið gott að nota önnur forrit öðru hverju, bara til að vera viss.

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Ok takk þið eruð sko búnir að redda mér :lol:
Svara