smá vandamál með o.c.

Svara

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

smá vandamál með o.c.

Póstur af @Arinn@ »

góðan daginn. Ég var að o.c. tölvuna mína og þetta er það sem ég gerði:

-- hækkaði fsb 225 úr 200

-- hækkaði cas latency í 3 úr 2,5

-- hækkaði vcore í 1,450 úr 1,400

-- setti divider á minnið svo að þegar ég væri með fsb í 200 þá væri minnið 333mhz.

Það sem ég er með í tölvunni ér:

-- allt undir prófílnum hjá mér.

-- og chaintech vnf4 ultra.

það sem gerðist var:

-- ég byrjaði að o.c. og hækkaði fyrst fsb uppí 210 og setti divider í það sem stendur hér að ofan.

-- kveikti á tölvunni, og hækkaði svo aftur fsb en núna uppí 220 og setti cas latency í 3.

-- síðast setti ég fsb uppí 225 og hækkaði vcore uppí 1,450 og fór í exit and save, og tölvan restartaði sér. Þegar égvar kominn í screenið þar sem maður getur farið inní biosinn þá kom einhver texti sem sagði að annað hvort ætti ég að breyta fsb í default og ýta á del og gera það sjálfur eða að ýta á f1 og tövan gerir það sjálf.

Var bara að spá hvort að einhver hérna inní væri það inæll að nenna hjálpa mér í þessum vandræðum og reyna að koma örranum mínum hærra.

fyrirfram þökk

@Arinn@

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Kannast ekki við þetta vandamál, kannski einhver overclock takmörkun á móðurborðinu þínu?

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Segið það sem ykkur dettur í hug þurfið ekki að vera leveg pottþéttir á þessu... Bara svo ég geti gert eitthvað meira ...

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Prófaðu að hafa hann bara í 1.4voltum

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

ok ég prufa það.. en helduru að tölvan verði stable.. Gæti verið að ég þyrfti að breyta voltunum á minninu ?

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ef þú ert að nota divider og þannig ekki að hækka klukkuna á minninu, þá áttu ekki að þurfa að hækka timings eða spennu.

Prófaðu að taka dividerinn af, slaka á timings í 2.5-3-3-7 og svo ná örgjörvanum upp. Getur þurft að hækka hann reglulega, prófaðu 1.5V.

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

takk æðislega fyrir þetta, en því miður kom það sama fyrir og þessi texti kemur:

Warning! now systen is in safe mode.
please re-setting CPU frequency in the CMOS setup


press f1 to continue, DEL to enter SETUP.

Það sem ég gerði var að setja vcore í 1.5 og setti fsb í 230, og minnið með divider í 333mhz, en minnið komst ekki í svona lagt timing, það komst ekki lægra en 2-5-5-8. En ef þú veist meira þá bara endilega pósta því.

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Prófaðu að sleppa dividernum og hafa minnið á 2.5-3-3-7 timings og overclocka svo. Gætir þurft svo að hækka spennuna á minninu líka eftir því sem þú ferð hærra.

En annars held ég að það sé eitthvað annað að hjá þér, hef ekki hugmynd um hvað.

Finndu "Athlon64 overclocking guide" á google, og byrjaðu þannig.

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

gæti ég ekki eiðilagt neitt með því að ekki hafa neinn divider
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

afhverju ekki að slaka algjörlega á minninu þegar þú ert að oc örgjörvann ..

setja t.d. minnið bara í t2 - 100 mhz og eitthvað horror timing like 3 3 3 8 eða eitthvað álíka...

þá ættiru ekki að þurfa hafa neinar áhyggjur að minnið sé að skemma fyrir þér oc og þá ættiru að getað leikið þér með örgjörvann.

svo þegar þú ert búin að ná örgjörvanum eins hátt og þú vilt/getur þá ferðu að leika þér með minnið ...

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Kemur ennþá Warning skilaboðin...

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Þú ert ekki einn um að hafa lent í vandræðum með þetta á þessu borði. Því miður er biosinn ekki góður til að yfirklukka, en þeir hjá Xbitlabs lentu í þe3ssu sama. Samt tókst þeim á endanum að komast upp yfir 300FSB. Lestu þetta:

http://www.xbitlabs.com/articles/mainbo ... ce4_6.html

Vonandi hjálpar þetta þér.

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Takk æðislega fyrir, ég les þetta og reyni.. er frekar fúll útí Task þeir sögðu að þetta væri mjög fínt borð til yfirklukkunar.

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Er það bara síða sex ekkert annað ? er soldill nýliði í þessu en kann þetta alveg. Sorry ef þetta er mjög fáránleg spurning.

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ertu bara með hálft gíg í minni?

Það ætti að hægja alveg þokkalega á tölvunni þinni í leikjum þó að það sé alveg ótengt þessu overclock vandamáli.

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Er sko að fara að kaupa annað alveg eins minni og hækka í 1 gb. Já það gæti verið, er að spila fullt af leikjum þokkalega vel er með ágætis skjákort skomm.

"aðeins utan þessa efnis" Er þetta minni að virka vel í DFI borðinu þínu kristjanm ?

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Hef ekki lent í neinum vandræðum með það. Allt er bara mjög stöðugt og fínt :)

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Þeir hjá Xbitlabs gátu ekki yfirklukkað í biosnum svo þeir fengu sér forrit sem yfirklukkar í windowsinu og komust þar upp í 300+ FBS sem þykir gott.

Þetta móðurborð er ekki gott til yfirklukkunar vegna ofangreinds bios-galla en m.v. verð þykir þetta ásættanlegt, þ.e. þetta móðurborð hefur frá upphafi kostað undir 100$.

Náðu bara í forritið sem þeir tala um og notaðu það.

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Ok geri það takk takk. :lol:
Svara