HLJÓÐLAUS vatnskæling frá Zalman
HLJÓÐLAUS vatnskæling frá Zalman
Ég er að spá í þessu svona til að losna við viftusuð úr vélinni.
Hefur einhver reynslu eða þekkingu hvort þetta virki vel.
eða er eitthvað betra til?
Er ekki að OC neitt, bara með AMD XP 3000
Það sem ég fann á google sýndist bara þetta reynast nokkuð
vel en mig langar að fá ykkar álit.
takk fyrir
kv.Róbert
http://start.is/default.php?cPath=76_141
Hefur einhver reynslu eða þekkingu hvort þetta virki vel.
eða er eitthvað betra til?
Er ekki að OC neitt, bara með AMD XP 3000
Það sem ég fann á google sýndist bara þetta reynast nokkuð
vel en mig langar að fá ykkar álit.
takk fyrir
kv.Róbert
http://start.is/default.php?cPath=76_141
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 357
- Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
- Staðsetning: 200 Kóp
- Staða: Ótengdur
-
- 1+1=10
- Póstar: 1196
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þessi Zalman reserator kælir ekki vel, hann er hugsaður til að vera hljóðlátur.
Las samt einhversstaðar að hann kæli betur ef hann er fyrir aftan kassann og fær blástur frá PSU viftunni, veit ekki hvað það munar miklu.
Þetta er samt frekar dýr kæling, myndi persónulega frekar fá mér hljóðláta örgjörva/skjákorts kælingu og hljóðlátar kassaviftur.
Las samt einhversstaðar að hann kæli betur ef hann er fyrir aftan kassann og fær blástur frá PSU viftunni, veit ekki hvað það munar miklu.
Þetta er samt frekar dýr kæling, myndi persónulega frekar fá mér hljóðláta örgjörva/skjákorts kælingu og hljóðlátar kassaviftur.
það fer náttla eftir Water-Chilli. eins og ég hef átt "AlphaCool og Asetec" og ég finn mikinn mun á þeim. Asetec-inn er mun betri kæling en það heyrist helvíti vel í henni. síðan er það AlphaCollinn sem heyrist nákvæmlega ekkert í og kælir aðeins betur en blómið. Örrinn er í messtalagi 20°C á AlphaCoolinu.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 357
- Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
- Staðsetning: 200 Kóp
- Staða: Ótengdur
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1277
- Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Hvar ætlaru að fá vatnskælingu sem er hljóðlát undir 15000 á Íslandi.. Vatnskælingar kosta bara meira en Vifturnar þú sumar hverjar geta kælt betur heldur en sumar vatnskælingar.MuGGz skrifaði:vatnskæling sem kælir svo ekki jack shit@Arinn@ skrifaði:Já en verður að átta þig á því að þetta er vatnskæling
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1635
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
vá gaur ég veit það alveg@Arinn@ skrifaði:Hvar ætlaru að fá vatnskælingu sem er hljóðlát undir 15000 á Íslandi.. Vatnskælingar kosta bara meira en Vifturnar þú sumar hverjar geta kælt betur heldur en sumar vatnskælingar.MuGGz skrifaði:vatnskæling sem kælir svo ekki jack shit@Arinn@ skrifaði:Já en verður að átta þig á því að þetta er vatnskæling

ég er að meina, að aldrei myndi ég fara fjárfesta mér í svona utanáliggjandi vatnskælingu sem kostar 20.000 bara til að losna við hávaðan frá örgjörvanum og í þokkabót sem kælir minna heldur enn góð zalman vifta sem er samt nánast dead silent ...

fyrir þessar 20k gætiru gert alla vélina silent...
og svo er bara vesen að vera með svona utanáliggjandi vatnskælingu ef maður er á einhverju flakki með vélina
*edit* svo er hann að segja að hann sé ekkert að fara oc neitt, þannig tilhvers í óskupunum að fá sér vatnskælingu
