Ég er með hérna einn þotuhreyfil í herberginu...
réttara sagt
Dragon kassa með coolermater örgjövaviftu.
Er ekki power supplyið sem að er í dragon kassanum ekki rosalega hávært?
Mæliði með einhverja power supplyi sem að er hljóðlaust eða jafnvel þá með tveimur litlum viftum.
Er það sniðugt?
Dragon kassi
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Chieftec powersupplyin sem fylgja Dragon kössum eru að mínu mati ein hljóðlátustu powersupply sem ég hef komið eyrum að... en flestar örgjörvaviftur sem ég veit af eru mjög háværar =) Þú ættir kannski að prófa að skipta henni út fyrir einhverja aðra (mér finnst coolermaster ekkert vera með hljóðlátari viftur en aðrir framleiðendur) eða jafnvel fá þér Zalman örgjörvaviftu (http://www.task.is)
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 264
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
- Staðsetning: Nordock Iceland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég er með dragon kassa, og það heyrðist ekert í honum fyrst, með orginal 340w psu sem fylgdi með....það fór samt að heyrast í honum þegar ég setti fjórar viftur í hann!!!
Ég er með tvær tölvur í herberginu mínu Dragon kassinn og svo eina sem er bara grind af kassa eingar hliðar né töppur samt er alltaf kveikt á þessu hjá mér og mér finnst það ekkki vera neitt svakalega mikil læti, reyndar í stóru herbergi..
Prófaðu að herða allar skrúfur og allt svo gæri líka verið biluð vifta..
Ég er með tvær tölvur í herberginu mínu Dragon kassinn og svo eina sem er bara grind af kassa eingar hliðar né töppur samt er alltaf kveikt á þessu hjá mér og mér finnst það ekkki vera neitt svakalega mikil læti, reyndar í stóru herbergi..
Prófaðu að herða allar skrúfur og allt svo gæri líka verið biluð vifta..
Last edited by Atlinn on Mán 02. Des 2002 08:08, edited 1 time in total.
hah, Davíð í herinn og herinn burt