Crossfire komið til landsins.. eða amk. á leiðinni

Svara
Skjámynd

Höfundur
Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Crossfire komið til landsins.. eða amk. á leiðinni

Póstur af Stutturdreki »

Bara að minnast á það að ég rak augun í það að computer.is er komið með bæði x850 Crossfire og Crossfire móðurborð..
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

OMG gefa linka, ég þurfti að leita að þessu sjálfur

DFI:

http://www.computer.is/vorur/5497

X1800XL:

http://www.computer.is/vorur/5467

X850:

http://www.computer.is/vorur/5475
Skjámynd

Höfundur
Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Ó fyrirgefðu.. ætlaði ekki að fara svona illa með þig :)

k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af k0fuz »

hvað er crossfire ?? hver er munurinn ?
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

CrossFire er svar ATi við SLi dæmi nVidia, s.s. þú getur notað 2 ATi kort í einu.
Skjámynd

Höfundur
Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Munurinn er bara að ef þú átt td. x850 pci-e kort fyrir, skiptir ekki máli hvort það er pro, xt eð xt pe, þá geturðu notað það með öðru x850 Crossfire korti. Þá þarftu 'bara' að kaupa þér Crossfire móðurborð og eitt Crossfire skjákort, öfugt við SLI þar sem þú þurftir að kaupa SLI móðurborð og tvö SLI skjákort.

Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða: Ótengdur

Póstur af Vilezhout »

+það að crossfire nýtist í flestum ef ekki öllum leikjum, þarf ekki að reboota til að kveikja og slökkva ásamt fullt af sniðugum hlutum
This monkey's gone to heaven

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Þessi tækni er nú varla komin af koppnum ennþá.

Svo þarf að vera með sérstakt Crossfire Master Card ef maður vill nota crossfire með öðru eins korti. Það er hægt að nota hvaða nVidia kort sem eru af eins gerð í SLI.
Svara