Windows Install og USB devices

Svara

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Windows Install og USB devices

Póstur af Andri Fannar »

ER að installa XP á dell vél hérna, og engin ps2 port á henni, bara usb, og usb lyklaborð og mús. svo í miðju setuppi fæ ég að USB Human Interface Device driverar hafi ekki staðist windows logo passing eitthvað, og ég get ekki ýtt á continue anyway :oops:
« andrifannar»
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Er þá ekki hægt að enable'a USB lyklaborð og mús (eða eitthvað svoleiðis) í BIOS sem lætur USB lyklaborð og mús emulate'a eftir PS2 tækjum?

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

Eina sambandi við USB er USB Controller og hann er í On.
« andrifannar»
Svara