Hvaða Geforce 6600 GT er best?

Svara

Höfundur
Lizard
Bannaður
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 30. Maí 2005 00:51
Staðsetning: Reykjavík ekki neitt annað!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða Geforce 6600 GT er best?

Póstur af Lizard »

Hæ ég var að skoða mikið á vaktin.is


http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1366

http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1177

ég bara veit ekkert muninn á þessum AGP 8x kortum :O

maður er að heyra að t.d MSI kortin séu leleg..

annars er ég með chaintec 9pjl móbo 1.5 ára
3.0ghz prescott 1mb cache
og fx5700 ultra 128mb 8x agp.. og 1gb hyperX minni og langar ad kaupa mér nýtt skjákort.. hvað er munurinn á Geforce 6600GT kortunum?
Líkami minn er musteri
hver sem er , er ekki velkominn inn

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=8785

Kíktu á þennan þráð þar er verið að tala um MSI og eVGA kortin, reyndar PCI-E.

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ég er með MSI kortið og finnst það bara mjög gott, en veit hins vegar ekki með eVGA. En fyrst að eVGA er svona mikið ódýrara ættirðu að taka það, það er örugglega mjög fínt.

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

ég er með sparkle útgáfuna og er mjög sáttur
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Ég er með ASUS útgáfuna...get ekki sagt annað en ég sé ánægður með það.
Mjög hljóðlátt og gott....
Svara