Sækja dagskránna af 365

Svara
Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Sækja dagskránna af 365

Póstur af Dagur »

Veit einhver hvort 365 eru með xml eða textaskrár með dagskránni af sýn og sirkus og öllum þessum stöðvum? Mig langar að gera einfalda síðu fyrir mig (svipað og þetta) og ég fann xml skrár með dagskránni á skjáeinum og rúv og svo þetta en ég vil helst hafa lengra tímabil.
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Hringja og spurja?

Í versta falli nennir enginn í tölvudeildinni að tala við þig..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Í versta besta falli þarf hann að bíða heillengi.
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

gumol skrifaði:Í versta besta falli þarf hann að bíða heillengi.
Well.. fer eftir því hvort hann fær svar eða ekki :) Meina, allt í lagi að bíða ef maður fær svo það sem maður vill..

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

afhverju ekki bara ad nota http://www.sjonvarp.is ?
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Hann vill væntanlega hafa þetta sjálfur á einhverjum vef sem hann er að gera.

andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Póstur af andrig »

Kóði: Velja allt

<?
// Við byrjum á því að skilgreina nöfn og kóða stöðvanna sem við viljum hafa en til að fá lista yfir það er hægt að gera eftirfarandi:
// $href = 'http://sjonvarp.is/php/mNavigatMiddle.php';
// $page = file_get_contents($href);
// if (preg_match_all('/<select[^>]*cbo_Channel[^>]*>(.*)<\/select>/isU', $page, $select)) {
//  if ($match_count = preg_match_all('/<option[^>]*value="([^"]+)"[^>]*>([^<]*)[ ]*<\/option>/isU', $select[1][0], $options)) {
//   echo '$channels = Array(';
//   for ($i = 0; $i < $match_count; $i++) {
//    echo ($i > 0 ? ', ' : '') . "'" . $options[2][$i] . "' => '" . $options[1][$i] . "'";
//   }
//   echo ');';
//  }
// }
// Eini gallinn er sá að þær stöðvar sem hafa löng nöfn eru aðeins styttri þarna (t.d. 'Cartoon Network' sem er 'Cartoon Ne')
// en það er svosem ekki erfitt að bæta úr því
$channels = Array('RÚV' => 'ruv', 'Stöð 2' => 'st2', 'Sýn' => 'syn', 'Skjár 1' => 's1', 'PoppTíví' => 'popp', 'Bíórásin' => 'bio', 'Fox Kids' => 'fox');
$code = ($_GET['code'] ? $_GET['code'] : current($channels));
// Hér að neðan er skilgreint að það eigi að sýna dagskrána í dag alveg til 3
// Ef við sleppum þessu þá kemur dagskrá morgundagsins alltaf eftir miðnætti
$diff = 3;
$a = (date('G', time()) < $diff ? -1 : 0);
$href = 'http://www.sjonvarp.is/php/mToday.php?c=' . $code . '&y=' . date('Y', time()) . '&m=' . date('m', time()) . '&d=' . date('d', time()) . '&a=' . $a;
$page = file_get_contents($href);
// Localið sett fyrir dagsetninguna, virkar ekki hjá öllum
setlocale(LC_ALL, 'icelandic');
?>
<html>
<head>
<title>Sjónvarpsdagskráin</title>
<style>
  body {
   overflow: hidden;
   margin: 0;
  }
  body, table {
   font-family : Verdana, Geneva, Arial, Helvetica, sans-serif;
   font-size: 8pt;
   font-weight: bold;
   color: white;
   background-color: background;
  }
  a {
   color: yellow;
   text-decoration: none;
  }
  .top {
   border-bottom: 2px inset yellow;
  }
</style>
</head>
<body onselectstart="return false;">

<table cellpadding="0" cellspacing="0" width="100%" height="22" class="top">
<tr>
<td><a href="http://www.sjonvarp.is/php/pageview/mFramePageView.php" target="_blank">Sjónvarpsdagskráin</a></td>
<td align="right"><?=date('l, j. F Y', time());?></td>
</tr>
</table>
<script>
with (document.body)
  document.write('<div style="padding-top: 4px; width: 100%; height: ' + (clientHeight - 22) + 'px; overflow-x: auto; overflow-y: scroll;">');
</script>
<table cellpadding="0" cellspacing="0" width="100%">
<tr>
<td>
  <table cellspacing="0">
<?
$n = "\n";
if ($match_count = preg_match_all('/<b>([^<:]*[^<]*)<\/b>.*<b>([^<]*)<\/b>/i', $page, $matches)) {
  for ($i = 0; $i < $match_count; $i++) {
   echo '  <tr>' . $n;
   echo '   <td>' . $matches[1][$i] . '</td><td> </td><td>' . $matches[2][$i] . '</td>' . $n;
   echo '  </tr>' . $n;
  }
}
?>
  </table>
</td>
<td valign="top">
  <table cellspacing="0" width="100%">
<?
foreach ($channels as $key => $value) {
  echo '  <tr><td align="right">' . ($value == $code ? $key : '<a href="?code=' . $value . '" target="_self">' . $key . '</a>') . ' </td></tr>' . $n;
}
?>
  </table>
</td>
<td> </td>
</tr>
</table>
</div>

</body>
</html> 
[/url]
Eftir Doofuz
Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dagur »

takk fyrir það, en þetta er ekki alveg það sem ég er að leita að.

Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

Dagur, láttu mig vita ef þú finnur þetta ;>
« andrifannar»
Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dagur »

ok :)

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

sambandi við
http://php.is/lib.php?adgerd=skoda&id=69 hvað á að gera við þetta? þarf að breyta þessu eitthvað eða? ef ég C&P þetta í notepad og savea sem html eða php þá kemur þetta fucked up.
Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Póstur af djjason »

Snorrmund skrifaði:sambandi við
http://php.is/lib.php?adgerd=skoda&id=69 hvað á að gera við þetta? þarf að breyta þessu eitthvað eða? ef ég C&P þetta í notepad og savea sem html eða php þá kemur þetta fucked up.
Þetta er náttúrulega php kóði sem þarf þessvegna að keyra á vefþjóni með php stuðning. Bara að save-a þetta í skrá hvort sem hún sé með html endingu eða einhverju öðru og skoða hana síðan gengur því ekki.
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

djjason skrifaði:
Snorrmund skrifaði:sambandi við
http://php.is/lib.php?adgerd=skoda&id=69 hvað á að gera við þetta? þarf að breyta þessu eitthvað eða? ef ég C&P þetta í notepad og savea sem html eða php þá kemur þetta fucked up.
Þetta er náttúrulega php kóði sem þarf þessvegna að keyra á vefþjóni með php stuðning. Bara að save-a þetta í skrá hvort sem hún sé með html endingu eða einhverju öðru og skoða hana síðan gengur því ekki.
einhvernveginn náði ég að steingleyma því.. :)

lookar bara mjög vel finnst mér en þegar ég setti þetta á desktoppið
Properties - Desktop - [Customize Desktop]
þá kom svona hvítur bakrunnslitur á stafina.. er ekki hægt að hafa litin transparent eða eitthvað?
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af hagur »

Sæll,

Ég þekki töluvert inná vefmálin hjá 365. Hér eru feed sem m.a Vísir.is er að nota. Ég veit nú ekki hvort þeim sé sama um að fólk komist í þessi feed, en hver er svosem skaðinn? Þú fannst þetta bara á netinu :wink:

Stöð 2:
http://www.stod2.is/oracledata/visir/schedule.asp

Sýn:
http://www.stod2.is/oracledata/visir/sc ... hannel=SYN

Sirkus:
http://www.stod2.is/oracledata/visir/sc ... nel=SIRKUS

Það voru einhverjir fleiri parametrar á þessu ef ég man rétt, til að velja dagsetningartímabil ofl. Ég bara man ekki nákvæmlega hvernig þeir voru akkúrat núna.

Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

Sýnishorn af kóðanum hans DoofuZ, http://andri.fallegur.com/dagskra.php
« andrifannar»
Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dagur »

takk fyrir hagur!

Ef þú finnur út hvernig maður getur séð dagskránna fram í tímann þá væri það mjög vel þegið :)


edit: ég komst að því, maður gerir bara t.d. date=23/10/2005

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Veit einhver um sniðugari lausn ef maður ætlar að hafa þetta á desktoppinu en að hafa apache alltaf opinn :? t.d. einhvern "einfaldari" server.. er með apachefriends sem er bloatware dauðanns en ég er með það því ég er nuub;)
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Uniform server held ég að sé mjög léttur í keyrslu
Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Póstur af djjason »

Snorrmund skrifaði:Veit einhver um sniðugari lausn ef maður ætlar að hafa þetta á desktoppinu en að hafa apache alltaf opinn :? t.d. einhvern "einfaldari" server.. er með apachefriends sem er bloatware dauðanns en ég er með það því ég er nuub;)
Er það ekki full mikið overkill að keyra vefþjón bara svo maður geti séð dagskránna. Væri ekki sniðugra ef Dagur myndi bara setja þetta upp í RSS eða eitthvað álíka fyrir ykkur sem þið gætuð nýtt ykkur eftir hvers manns höfði :)
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

djjason skrifaði:
Snorrmund skrifaði:Veit einhver um sniðugari lausn ef maður ætlar að hafa þetta á desktoppinu en að hafa apache alltaf opinn :? t.d. einhvern "einfaldari" server.. er með apachefriends sem er bloatware dauðanns en ég er með það því ég er nuub;)
Er það ekki full mikið overkill að keyra vefþjón bara svo maður geti séð dagskránna. Væri ekki sniðugra ef Dagur myndi bara setja þetta upp í RSS eða eitthvað álíka fyrir ykkur sem þið gætuð nýtt ykkur eftir hvers manns höfði :)
þessvegna spurði ég um einfaldari lausn :) en annars gæti ég líka fengið að fá þetta af serveernum hjá svamla
@Svamli væri það alltilagi?

Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

Jájá, ekkert mál..
« andrifannar»

Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Póstur af Amything »

Það væri gaman að fá dagskránna í RSS formi svo maður gæti skellt þessu á google heimasíðuna sína. Einnig eru mörg forrit sem nota RSS dagskrá til að gera sjálfvirkar upptökur. Svo ertil sjónvarpsdagskráscript fyrir Xbox media center sem þarf RSS.

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Amything skrifaði:Það væri gaman að fá dagskránna í RSS formi svo maður gæti skellt þessu á google heimasíðuna sína. Einnig eru mörg forrit sem nota RSS dagskrá til að gera sjálfvirkar upptökur. Svo ertil sjónvarpsdagskráscript fyrir Xbox media center sem þarf RSS.
hvaða google síðu? :?

andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Póstur af andrig »

Svara