F.E.A.R


Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

F.E.A.R

Póstur af Pepsi »

Jæja Piltar, ég hef verið svo heppinn að fá eintak af þessum leik. Aðeins búinn að prófa helvítið og guð minn almáttugur..............way to creepy.
Er samt að hökta svolítið, hélt að vélbúnaðurinn myndi ráða við þetta en greinilega ekki. Vonandi eitthvað driver release reddi þessu........Annars er það bara nýr örri og nýt skjákort........Ef það er eina ráðið til að spila leikinn án hökts þá er ég ekki frá því að það sé þess virði

Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Hvernig rigg ertu með? og hvað vilt þú eyða mikið í nýtt skjákort og örgjörfa?
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Ég er byrjaður að spilann, frekar scary leikur.. er í 1024x768 með gæðin í full minnir mig, fúnkerar vel.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Annar leikur líka gerður af Monolith og keyrir á sömu vél og F.E.A.R. http://www.condemnedgame.com
Held hann verði enn meira scary

Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Pepsi »

Er nú með svipað rigg og þú fallen, 3500+ - msi k8n neo2 - 1024 OCZ pc3200GOld EL og svo Visiontek X800XT, kanski drivervesen? Ég er allavega ekki allveg sáttur við hvað hann höktir, virkar annaðslagið vel í skotbardögum, en svo bara byrjar hann að hökta eins og ég veit ekki hvað. Vélin mín ætti allveg að ráða við leikinn á fínum gæðum
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

ég er að nota catalyst 5.09, 5.10 er reyndar kominn út.. prófaðu hann
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Póstur af nomaad »

Ég ætlaði að skella mér á þennan leik en ég hringdi í BT í fyrradag og enginn kannaðist við hann :/

Var ekki global release í dag (18.10) ?
n:\>
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Minnir að ég hafi séð heilsíðu auglýsingu á þessum leik(sem er nokkuð óvenjulegt) á öftustu opnu morgunblaðsins í dag eða gær.

Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Póstur af Blackened »

Byrjaði að spila á laugardaginn (fékk hann sumsé lánaðan á torrent áður en ég kaupi hann)
og shitt.. hann er svo góður :D.. er að verða búinn með hann.. og vá..

er að keyra í 1024x768 með all meira og minna í High eða Extreme og laggar ekki neitt

þetta með að þið séuð að lagga.. gæti það tengst því að þið eruð með ATI skjákort? afþví að ef ég man rétt þá byrjar leikurinn á auglýsingu frá nVidia "the way it's ment to be played"
gæti virkað misvel? æi.. veit ekki.. allavega geðveikur leikur.. og hann fær toppeinkun hjá mér :)

Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Pepsi »

Ja Ati/Nvidia. Vélbúnaðurinn hjá mér er MSI K8N Neo2-3500+1024 Pc3200OCZgold, og X800XT. Ef að þú getur spilað leikinn á 1024x768 á 6600gt með allt í high þá er bara eitthvað að vélinni hjá mér. Leikurinn er bara hreint út sagt ekki smooth. Ég setti allar stillingar í medium og hann er ennþá annaðslagið að hökta. Fékk eitthvað um 66fps í average í testinu í leiknum, hélt þá að ég gæti runnað leikinn ágætlega á þessum medium stillingum en það er ekki raunin....... Svekkjandi finnst mér

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Ekki er leikurinn að hökta hjá þér í 66fps?
Er ekki eins með þenna og t.d. Doom, vel spilanlegur í 30fps?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Blackened skrifaði:gæti það tengst því að þið eruð með ATI skjákort? afþví að ef ég man rétt þá byrjar leikurinn á auglýsingu frá nVidia "the way it's ment to be played"
Ég held að það sé eitthver fítus í reklinum(driver) eða í leiknum afþví að þú ert með nVidia skjákort, Ati menn ættu að fá eitthvað annað í staðinn fyrir það. Annars veit ég ekki...
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Nei
nVidia "the way it's ment to be played"
Kemur oft á leikjum sem ATi kort eru að fá betra FPS, þetta er bara auglýsing og álíka mikil vitleysa og plays best on pentium 4.

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Póstur af gutti »

ég er ath er með demoið af fear þegar ég fer í demoið þá kemur bara svart ekkert ske er með x800 xl og er með nýjsta dirver ?? en það kemur stundum cli.exe ef ég ætla að stilla á kortið ?????? :twisted:

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

gutti skrifaði:ég er ath er með demoið af fear þegar ég fer í demoið þá kemur bara svart ekkert ske er með x800 xl og er með nýjsta dirver ?? en það kemur stundum cli.exe ef ég ætla að stilla á kortið ?????? :twisted:
HA?

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

virkar fínt hjá mér

þarf samt að starta honum í anti-blaxx, annar frýs allt bara(gerist líka á demói)

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

gutti skrifaði:ég er ath er með demoið af fear þegar ég fer í demoið þá kemur bara svart ekkert ske er með x800 xl og er með nýjsta dirver ?? en það kemur stundum cli.exe ef ég ætla að stilla á kortið ?????? :twisted:
psycho 8-[

Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Pepsi »

Ok, núna er ég búinn að ná þessu nokurn vegin í lag, er að fá 69avg fps í testinu, spila á 1280x1024, kemur samt alltaf hökt ef ég er að labba fyrir horn og þannig, en svo þegar ég er að lenda í heavy skotbardögum þá er bara allt í góðu, ætli það sé ekki bara að fá sér 1gb minni í viðbót.....

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Klikkaður leikur ...!!

ég er með þetta í med og high í bland, aa í 2x og filtering í 2x

höktir held ég ekkert... amk ekki´í skotbardögum ...

mætti vera meira smooth kannski .,. veit ekki alveg hvað skal segja

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Þessi leikur er allt of þungur. Sumir segja að hann sé illa kóðaður.

Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Póstur af Blackened »

kristjanm skrifaði:Þessi leikur er allt of þungur. Sumir segja að hann sé illa kóðaður.
Jahh.. þungur segiru? ég hef nú ekki tekið eftir því.. allt voða smooth og fínt hjá mér..

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Hann er ekkert þungur, þú ert bara með lélega vél ;)

En hann er soldið spes bara.. hann laggar ekkert en það er eitthvað spes við hann.

ég t.d lagga ekkert í full blast action en samt er eitthvað b0gg stundum þegar ég er bara að vappa um.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Hverjir eru þessir sumir?

Vélin heitir Jupiter EX, Jupiter var notuð í NOLF2 og fleiri. Það var btw ansi vel kóðuð vél. Bara að spá hver munurin væri á Jupiter og Jupiter EX, var Jupiter bara uppfærð eða skrifuð upp á nýtt?

Cascade
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Cascade »

Ég lagga nú ekkert, en hins vegar er ég að fá artifacts.

Samt skrítið því þessi artifacts koma einungis þegar ég stend nálægt vegg og horfi beint á hann. En þá frekar mikið.

En í action og venjulega er hann alveg artifactslaus og lagglaus og fínn
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Ástæðan fyrir því að leikurinn höktir hjá ykkur (og þá aðalega þegar þið eruð að labba um og á stórum opnum svæðum) er sú að allt umhverfi er mjög vel texturað með stórum og nákvæmum texturum, það veldur því að það er mikið AGP swap, þannig að þeir sem eru ekki með dualchannel minni eða háar cas stillingar geta lent í svona hökti. Það ætti að leysa mest öll hökt vandamál að lækka umhverfistextura örlítið í gæðum.
"Give what you can, take what you need."
Svara