Vandamál með 7800gtx
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
- Staðsetning: 221 hfj
- Staða: Ótengdur
Vandamál með 7800gtx
Sælir ég er með Gigabyte geforce 7800gtx og ég hef tekið eftir einu þegar að ég er að spila leiki eða horfa á videó þá koma 2-3 línur alltaf á skjáinn hjá mér eins og truflanir, þá passar myndinn ekki saman, og þetta er frekar böggandi að eyða 60 þús í skjákort og síðan kemur ekki perfect mynd á þetta og það skiptir engu máli í hveru miklum gæðum ég hef leikina í. Þannig að ég spyr gæti kortið verið gallað?
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Ertu með LCD? Ef svo er prufaðu að láta Vertical Sync á.
http://img390.imageshack.us/img390/3281 ... ed7em1.jpg
http://img390.imageshack.us/img390/3281 ... ed7em1.jpg
Last edited by SolidFeather on Fim 13. Okt 2005 20:27, edited 1 time in total.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
- Staðsetning: 221 hfj
- Staða: Ótengdur
Ég er með crt 19" já ég hef prufað að lækka stillingarnar niður og fiktað eitthvað í þeim skánar lítið, Mér finnst þetta gerast mest þegar ég er í cs:source og er að hlaupa fyrir horn eða nálægt vegg þá fer þetta allveg á fullt.
Last edited by Mencius on Fös 14. Okt 2005 19:56, edited 1 time in total.
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
- Staðsetning: 221 hfj
- Staða: Ótengdur
Júbb, við erum þetta undrafólk sem hefur fengið viðurnefnið "einstakt"
. Ég var ekkert að biðja um ráð um hvaða upplausn ég eigi að nota í mínum tölvuleikjum, og btw langaði mig til að sjá hvað allir eru að röfla með mun á 75hz og 100hz, langaði til að sjá hvort væri eitthver munur á þessu.
það er auðvita misjanft hvað menn/konur kalla "spes" fólk, skulum ekki fara neitt að staðsetja fólkið hér [link] inn í þjóðfélagið

það er auðvita misjanft hvað menn/konur kalla "spes" fólk, skulum ekki fara neitt að staðsetja fólkið hér [link] inn í þjóðfélagið

-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Nenni ekki að googla þetta, en þú ættir léttilega að ná 100Mhz í þessari upplausn, og jafnvel betra en það. Kannski spurning um hvað skjárinn leyfir.
Hinsvegar hefur það ekkert að gera með þetta "100fps í cs:s"-fetish!
Með 19" CRT skjá ætti desktop upplausnin hjá þér að vera lágmark 1280x1024 og ættir að geta haft það í +100Mhz líka á þessu korti.
Annars skora á þig að kveikja á AA, AF og hækka allar video stillingar í leiknum í botn og keyra Video Stress Testið í öllum mögulegum upplausnum til að sjá hvað þú kemst hátt áður en þú ferð að lækka í FPS. Kannski í mestalagi að sleppa HDR (eða hvað sem það heitir nú).
Hinsvegar hefur það ekkert að gera með þetta "100fps í cs:s"-fetish!
Með 19" CRT skjá ætti desktop upplausnin hjá þér að vera lágmark 1280x1024 og ættir að geta haft það í +100Mhz líka á þessu korti.
Annars skora á þig að kveikja á AA, AF og hækka allar video stillingar í leiknum í botn og keyra Video Stress Testið í öllum mögulegum upplausnum til að sjá hvað þú kemst hátt áður en þú ferð að lækka í FPS. Kannski í mestalagi að sleppa HDR (eða hvað sem það heitir nú).
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
- Staðsetning: 221 hfj
- Staða: Ótengdur
Ég er með 1600*1200 í desktop og er með aa, af og alla grafík í botni í leikjum. prufaði þetta refreshlock eða eitthvað svipað forrit og ég lét það finna hæstu hz á skjánum, og það kom að ég gæti bara haft 75hz í öllum upplausnum meira að segja í 640*480. Ég þori bara ekki að setja skjáinn í 100hz í þessari upplausn ef hann þolir það ekki.
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Sá það nú í gömlum þræði þar sem var verið að tala um að augað greini bara þetta um 60-70 ramma á sek., þannig að það á ekki að vera neinn munur á 70fps og 100fps.Mencius skrifaði:Júbb, við erum þetta undrafólk sem hefur fengið viðurnefnið "einstakt". Ég var ekkert að biðja um ráð um hvaða upplausn ég eigi að nota í mínum tölvuleikjum, og btw langaði mig til að sjá hvað allir eru að röfla með mun á 75hz og 100hz, langaði til að sjá hvort væri eitthver munur á þessu.
það er auðvita misjanft hvað menn/konur kalla "spes" fólk, skulum ekki fara neitt að staðsetja fólkið hér [link] inn í þjóðfélagið![]()
Kvikmyndir eru víst sýndar held ég á um 30fps