AGP Raufin að deyja ?

Svara

Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

AGP Raufin að deyja ?

Póstur af Gestir »

Jæja.

Vildi bara spyrja. Núna er ég með þokkalegasta settup. Er að runna mark forritin mjög fínt og er að ná alveg góðu fps í þessum leikjum sem eru í gangi í dag .

en hvenær er spurning um að fara að svissa yfir í PCiExpress ?

Er AGP alveg að gera sömu hluti ennþá í dag eða er einhver teljanlegur munur ?

Er þetta AGP alveg að virka enn og alveg út næstu 12 mánuði eða er kominn tími á að breyta. :idea:
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

ATI x850xt og nVidia 6800Ultra eru sennilega síðustu AGP kortin. Meðan þú ert sáttur við þau (AGP kortin) þá dugar AGP móðurborðið þitt. x850xt er enþá að stenda sig vel, spurning hvað gerist þegar leikjaframleiðendur fara að nýta sér betur þessa nýju tækni sem er í nýrri kortunum, kannski alveg 1-2 ár í það.
Last edited by Stutturdreki on Fös 14. Okt 2005 15:05, edited 1 time in total.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Ég veit að a.m.k. sem stendur getur verið erfitt að útvega high-end AGP skjákort

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

AGP er að deyja út.

En ef þú ert að tala um hvort að það sé einhver hraðamunur á AGP og PCIe þá er það ekki.

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Mér finndist það allavega óþarfi að skipta yfir nema að þú sért farinn að finna að kortið sem þú ert núna með sé ekki nógu gott.

Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Ég er með X800 Pro alveg óklukkað og það er að svííínvirka þannig að ég hef engar áhyggjur :wink:
Svara