Apache bandwith limit

Svara
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Apache bandwith limit

Póstur af Pandemic »

Ég keyri Apache 2 og mig langaði að vita hvort það væri nokkuð hægt að limita bandbreidd sem apache tekur af nettengingunni minni? Og ef svo er hvernig er það gert?
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

Mér sýnist þú vera að leita að einhverju a la mod_bandwidth.

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

Ég get nú ekki svarað þessu nákvæmlega því ég veit ekki hvernig netið
er uppsett hjá þér, en þú ættir að leita eftir "apache bandwith shaping"
á Google.

Margir möguleikar, veltur bara á því hvað þú vilt eða getur gert.
Sumt kostar pening, annað kostar vinnu eða jafnvel blöndu af þessu
tvennu.
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Fann voðalega lítið en annars er ekki hægt að nota netlimiter ?
Öll þessi mod eru fyrir apache 1.x

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

Án þess að ég hafi kynnt mér netlimiter neitt sérstaklega, þá held ég að þú
eigir að geta notað það í þetta :)
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

notaði BW_mod virkar bara helvíti vel.
Bw_mod

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

Næs, best að muna eftir að bookmarka þetta :)
Svara