FPS drop með Fraps
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
FPS drop með Fraps
Er að nota fraps til þess að búa til video í half life 2. Þegar ég byrja í leiknum með fraps á er kanski svona 30-50 í FPS en nokkrum sekúntum síðar er FPS komið niður í 5-10 og ég hökti all svaðalega. Hvers vegna droppar FPS þegar ég nota fraps? Get ég lagað þetta?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: FPS drop með Fraps
Líklegast er að harði diskurinn þinn hafi ekki undan að skrifa gögn á diskinn. Í hvaða upplausn ertu?Viktor skrifaði:Er að nota fraps til þess að búa til video í half life 2. Þegar ég byrja í leiknum með fraps á er kanski svona 30-50 í FPS en nokkrum sekúntum síðar er FPS komið niður í 5-10 og ég hökti all svaðalega. Hvers vegna droppar FPS þegar ég nota fraps? Get ég lagað þetta?
Getur líka verið minnisskortur (ef þú ert bara með 512meg af minni).
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: FPS drop með Fraps
Skrifað: Fös 08. Júl 2005 19:17Stebet skrifaði:Líklegast er að harði diskurinn þinn hafi ekki undan að skrifa gögn á diskinn. Í hvaða upplausn ertu?Viktor skrifaði:Er að nota fraps til þess að búa til video í half life 2. Þegar ég byrja í leiknum með fraps á er kanski svona 30-50 í FPS en nokkrum sekúntum síðar er FPS komið niður í 5-10 og ég hökti all svaðalega. Hvers vegna droppar FPS þegar ég nota fraps? Get ég lagað þetta?
Getur líka verið minnisskortur (ef þú ert bara með 512meg af minni).
Í dag er Mið 12. Okt 2005
Re: FPS drop með Fraps
Betra er seint en aldreiVeit Ekki skrifaði:Skrifað: Fös 08. Júl 2005 19:17
Í dag er Mið 12. Okt 2005
