Vandamálið er að video í einni tölvunni hökta á svona 1-2mín fresti í svona 1 sek. Hljómar ekki eins og mjög mikið vandamál en er mjög pirrandi.
Video-ið er geymt á 600mhz dollur niðrí kjallara, video-ið er spilað í vlc á 1900+ xp (1gb minni) vél í stofunni. Dollan er tengt í switch sem er tengd í 54mbit AP. Stofuvélin er tengd með MSI þráðlausu pci netkorti sem nær "excellent" merki og "Network utilization" fer aldrei yfir svona 5%.. yfirleitt í kringum 3.
Ég hefði haldið að þessi vélbúnaður væri nóg til að fá smooth video spilun en það virðist ekki vera. Eru menn með einhverjar hugmyndir hvað gæti reddað þessu?
Eina sem mér finnst vera að því að nota wmp er að finna codec fyrir hann. Vlc spilar allt.. það er svona helsti kosturinn við hann. Tékka samt hvort þetta vandamál sé til staðar í wmp
I solved laggy audio & video by going to preferences (click the advanced options on) then in audio/output modules change from default to "win32 waveout" & in video/output modules change from default to "windows GDI"
Ég prófaði þetta í wmp og það skilaði ekki nógu miklu.
Mér tókst hinsvegar að laga þetta í VLC, fann loksins buffer stillingu þar.
Settings->Preferences->Input/Codecs->access modules->File
Haka við advanced og setja cache í 1500ms..