Það er nú þannig að oftast þegar ég spila leiki t.d Counter-Strike eða HL2 þá byrjar skjárinn að gefa frá sér eitthvað hljóð.
Þetta hljóð er eins og hátíðnihljóð (held ég) eða svona rosalega skærkt píp og hætti þar ekki fyrr en ég fer úr leiknum.
Hefur einhver lent í þessu eða veit hvað er að?
Eða er kanski skjárinn að deyja enda nokkra ára gamall vel notaður 19" CRT.
málið er líklega að skjárinn er á annarri tíðni þegar þú ert í leikjum heldur en þegar þú ert að vinna á desktop. líklega er hann á 60hz í leikjum. Prófaðu að ná í refresh force og athugaðu hvort það lagar þetta.
Er með hann í 1600x1200 75hz og svo nota ég Counter-Strike í 800x600 (já ég veit lítið) með Refresh Lock í 75hz og hef gert lengi.
Hann er bara að byrja núna.