Pandemic skrifaði:Hvernig er það á ekki bara að mirrora gagnagrunninn?
Ef þú ert að meina RAID1 mirror þá hefði það ekki bjargað okkur í þessu tilviki þar sem að harði diskurin gaf sig ekki, heldur var þetta einhverskonar kerfisvilla.
Vona að þið farið varlega í að skipta um software, persónulega finnst mér allt viðmótið á því sem þið eruð að nota núna bara mjög gott og betra heldur en flest sem ég hef séð. Veit náttúrulega ekkert um hvernig er að reka þetta.
Og, hardwareið og hvort þetta sé keyrandi á Linux eða einhverju öðru hefur ekkert með það að gera ef gagnagrunnurinn fer til ansk.. bara leiðinlegt þegar fólk lærir það 'the hardway' að gera regluleg backup
Verst að ég misti ekki fleirri pósta.. fannst alltaf skemmtilegast að vera titlaður Nörd.
hvað um að titla hann bara "script nörd" þar sem hann er alltaf að hjálpa ykkur með einhver script(Er það ekki annars ) en annars væri sniðugt að hafa svona einsog á bit ef þú ert með 750pósta eða fleiri færðu að ráða titlinum (sem eg skil ekki hvernig þeir fara að vegna þess að það eru um 21 þúsund notendur )
CraZy skrifaði:hvað um að titla hann bara "script nörd" þar sem hann er alltaf að hjálpa ykkur með einhver script(Er það ekki annars ) en annars væri sniðugt að hafa svona einsog á bit ef þú ert með 750pósta eða fleiri færðu að ráða titlinum (sem eg skil ekki hvernig þeir fara að vegna þess að það eru um 21 þúsund notendur )
Það er nokkuð flott að fá að ráða titlinum ef þú ert með einhvern ákveðinn póstfjölda eða allavega að geta valið um nokkra titla.
CraZy skrifaði:hvað um að titla hann bara "script nörd" þar sem hann er alltaf að hjálpa ykkur með einhver script(Er það ekki annars ) en annars væri sniðugt að hafa svona einsog á bit ef þú ert með 750pósta eða fleiri færðu að ráða titlinum (sem eg skil ekki hvernig þeir fara að vegna þess að það eru um 21 þúsund notendur )
Það er nokkuð flott að fá að ráða titlinum ef þú ert með einhvern ákveðinn póstfjölda eða allavega að geta valið um nokkra titla.
Ég alveg í þvílíkum "bömmer" var kominn upp í græningja með um ca. 50 pósta..
Var reyndar alveg nýlega hættur að lurka..
Held að þetta sé merki um það að ég eigi ekkert heima hérna
þetta var pottþétt persónuleg áraás á mig!
i guess am going to go back where i belong.. down in some abandoned hole