Tölvan frýs í tíma og ótíma

Svara

Höfundur
HallSInG
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 07. Feb 2005 23:02
Staðsetning: Hveragerði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tölvan frýs í tíma og ótíma

Póstur af HallSInG »

Hó... ég var að spá... var að setja nýtt móðurborð í hjá mér, nema það virkaði allt fínt! Ég formattaði Local Disk, sem er með windows og allt virkaði fínt! NEMA tölvan déskotans frýs í tíma og ótíma :S HATA það!!!! Ef einhver hefur lent í þessu problemi þá endilega pósta til mín í PM eða hér um ráð til að déskotans laga þetta :S Ég er eiginlega nánast viss um að þetta er eitthvað tengt vélbúnaðinum :S

Thanx ;)

[titli breytt]
To start press ANY key! Hmm.... Where is the ANY key ?

On the box it said: Please install Windows 98 or better, so I installed Linux!

Höfundur
HallSInG
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 07. Feb 2005 23:02
Staðsetning: Hveragerði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af HallSInG »

Hmm...gæti þetta ekki líka verið útaf miklum hita :S Var að velta þessu fyrir mér :) Las einhversstaðar að þetta gæti gerst við of mikinn hita :S Is That right ?
To start press ANY key! Hmm.... Where is the ANY key ?

On the box it said: Please install Windows 98 or better, so I installed Linux!

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ég er viss um að allir hérna hafa lent í tölvu sem frýs í tíma og ótíma. Það geta verið mörghundruð ástæður fyrir því, td. gamlir driverar, ónýtur vélbúnaður eða hiti eins og þú varst að spá í. Ef þú vilt fá hjálp þá skaltu lýsa vandamálinu betur. Kemur bluescreen eða frýs bara skjáborðið? Hvað ertu venjulega að gera þegar hún frýs? Settiru örugglega inn nýjustu drivera þegar þú formataðir? hviort ertu með Windows XP Pro/XP Home/2000/9x/ME/NT ? Hvernig vélbúnað ertu með?

Svo vil ég benda þér á grein nr. 2 í reglum spjallborðsins:
2grein
Ef þú hefur ekki lesið reglurnar skaltu gera það áður en þú spjallar meira hérna.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

[quote="gumolEf þú vilt fá hjálp þá skaltu lýsa vandamálinu betur.[/quote]

Hann sagði að hún "déskotans frýs" segir það þér ekki nóg? :lol:
"Give what you can, take what you need."
Svara