Er athlon X2 örrinn betri í leiki enn FX?

Svara

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Er athlon X2 örrinn betri í leiki enn FX?

Póstur af Aimar »

Er athlon X2 örrinn betri í leiki enn FX?
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða: Ótengdur

Póstur af Vilezhout »

55fx ætti að performa betur enn x2 í multitasking
This monkey's gone to heaven
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Af hverju segiru það þar sem X2 virkar eins og 2 örgjörvar á einum og þannig ætti windows að load balanca á báða örrana eins og gerist með hyper threating

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

X2 eru miklu betri í multitasking, en FX ættu að vera örlítið hraðvirkari fyrir leiki.

En hins vegar, eftir einhverja mánuði fara að koma leikir sem nýta dual-core örgjörva og þá verða þeir miklu öflugri á X2 örgjörvum.

Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða: Ótengdur

Póstur af Vilezhout »

Pandemic skrifaði:Af hverju segiru það þar sem X2 virkar eins og 2 örgjörvar á einum og þannig ætti windows að load balanca á báða örrana eins og gerist með hyper threating
vantaði bara kommu þarna í
This monkey's gone to heaven
Svara