SilenX vifta tapar 400snúningum

Svara
Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

SilenX vifta tapar 400snúningum

Póstur af zedro »

Sælir ég var að lenda í því að silenX viftan min se buin að missa ur 400snúninga á min. ss. hoppar úr 1600RPM niður í 1200RPM og veldur þvi að tölvan slekkur einfaldlega á sér, þarsem lowlimit er stillt á 1200RPM. Nú veit ég ekki allveg hvað ég a að gera. Lækka lowlimit eða e-ð. Viftan var að virka fínt í gær svo hoppaði etta uppur þurru þegar ég kveikti á enni áðan.

Einhver hérna sem hefur lent í svipuðu vandamáli? :roll:
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Cool'N'Quet ?
Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

The only way to fly, AMD og SilenX :twisted:
(varstu ekki annars að spyrja um það?)
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Nei það er stilling í bios sem hægir á viftunum ef örinn fer undir eitthvað ákveðið hitastig sem heitir Cool & Quiet

galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af galileo »

Getur reynt að lækka low limit eða tékkað hvort að það sé nokkuð roooosalega mikið rik inní viftunni en þykir það samt vera frekar ólíklegt :?
Mac Book Pro 17"

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

getur prófað að smirja hana (langsótt) :wink:
Svara