forrit til að fylgjast með hlutunum

Svara
Skjámynd

Höfundur
sprelligosi
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 23. Okt 2002 03:46
Staða: Ótengdur

forrit til að fylgjast með hlutunum

Póstur af sprelligosi »

mér vantar eitthvað gott forrit sem að fylgist með cpu, mb, agp hita og er meðvolt etc..

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

Speedfan .... sérð allt sem þú ert að spá í með því ... getur meira segja notað það sem viftustýringu ef móbóið styður það

galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af galileo »

speedfafn 4.23 er nýjasta speedfan en síðan er líka til MBM5 (Motherboard monitor 5)
Mac Book Pro 17"

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Nei, nýjasta SpeedFan er 4.24 :) Annars finnst mér SpeedFan mun þægilegra en Motherboard Monitor.

Annars eru þeir alltaf að updeita þetta.

busted
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 12. Jún 2005 15:02
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: forrit til að fylgjast með hlutunum

Póstur af busted »

[quote="sprelligosi"]mér vantar eitthvað gott forrit sem að fylgist með cpu, mb, agp hita og er meðvolt etc..[/quote]
Til hvers að hafa eitthvað sem fylgist með CPU ef þú ert með nýjustu græjur sem virka

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

já speedfan er málið
Svara