Bilað skjákort?

Svara

Höfundur
hringir
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fös 21. Maí 2004 22:15
Staðsetning: jamm
Staða: Ótengdur

Bilað skjákort?

Póstur af hringir »

sælir
mér langaði að vita hjá ykkur "snillingunum" hvort skjákortið gæti hrunið þannig að ég geti ekki breitt upplausninni, hún er bara 640x480 og 4bit color quality. Svona var þetta bara í gær morgun þegar ég kveikti á henni.
þetta er gamalt geforce4 kort 64mb

kv
IR

Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Staðsetning: hfj
Staða: Ótengdur

Póstur af Hognig »

það "hrynur" ekki með því að það breytist upplausn :P ef það "hrynur" kemur líklega ekkert á skjáinn.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

driverinn er mjög líkilega ónýtur. prófaðu að setja hann inn aftur.
"Give what you can, take what you need."
Svara