Vandamál með players.

Svara

Höfundur
Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Staða: Ótengdur

Vandamál með players.

Póstur af Andriante »

Núna nýlega hef ég átt við vandamál að stríða.


Málið er að allir filearnir sem ég spila eru allir í rosa björtum og asnalegum litum.

-Installaði Windows Media player 10 um daginn. Ekki viss hvort þetta hafi byrjað með því.

-Litirnir detta stundum inn. Gerist samt MJÖG sjaldan (1 af 50 kannski)

-Held að þetta virki með eldri skjákorts driverum, downloadaði nýjum um daginn.

.. Svo henti ég WMplayer 10 út eftir að þetta gerðist, svo að ég veit ekki .. :(

Einhver hjálpa, please.

P.s. Er að nota VLC, Winamp, Mplayer og síðast en ekki síst Windows media player.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Breyttu litum á video overlay í stjórnborði skjákortsins- eða settu á high quality mode í WMP10.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

settu video accerlation á 50% og farðu í skjákorts driverana og settu þá á default settings í video overlay það virkar ég er með sama vandamál þetta gerist með nýja nvidia driverinum
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

ekki er radeon driverinn minn að gera þetta .. [-(

æi... svo nvidia suckar núna í driverum ? :-k

Höfundur
Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Staða: Ótengdur

Póstur af Andriante »

Pandemic skrifaði:settu video accerlation á 50% og farðu í skjákorts driverana og settu þá á default settings í video overlay það virkar ég er með sama vandamál þetta gerist með nýja nvidia driverinum

arrgggghhh!! My eyes ;)


Ertu til í að gefa mér leiðbeiningar hvar ég kemst í video acceleration og hvar ég fer í video overlay.

Sorry for being stupid. :)
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

t.d á wmp þá smelliru bara á tools>options>Performance og setur stikuna neðst í miðjuna.
og til að stilla video overlay þá ferðu á dekstopið og hægrismellir og properties og ferð í advanced í settings flipanum og ferð þar í nvidia stillingarnar og þar á að standa í svona lista video overlay settings og íttu bara á reset defaults eða stilltu stikurnar í 0° og 100%

Höfundur
Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Staða: Ótengdur

Póstur af Andriante »

Pandemic skrifaði:t.d á wmp þá smelliru bara á tools>options>Performance og setur stikuna neðst í miðjuna.
og til að stilla video overlay þá ferðu á dekstopið og hægrismellir og properties og ferð í advanced í settings flipanum og ferð þar í nvidia stillingarnar og þar á að standa í svona lista video overlay settings og íttu bara á reset defaults eða stilltu stikurnar í 0° og 100%
Wmp virkar flott núna. Takk fyrir það.

En hinir spilararnir eru samt í klessu :(

Ég fór í video overlay og "Hue" er í 0 og svo setti ég saturation í 100 og þetta helst nokkurn veginn eins í hinum spilurunum. - Er ég að gera þetta vitlaust?
Svara