Runescape?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Runescape?

Póstur af Sallarólegur »

Er að spá hvort það sé mjög erfitt að gera leik eins og Runescape? Hvaða forrit notar maður?

http://www.runescape.com
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Halló!? Skoðar enginn þetta ??
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Jújú, held bara að margir hafi hunsað þetta afþví að þeim finnst þetta vera "núbbaleg" spurning.

Ég þekki þennan leik ekkert, en til þess að svara spurningunni þinni þá er leikjaforritun(og forritun yfir höfuð) oftast nokkuð flókinn fyrir einhvern sem veit kannski ekki hvað „forritunarmál“ er.

Þú notar ekkert ákveðið forrit til þess að búa til forrit, og gerir það ekki með því að „benda og smella“* eins og þú heldur kannski. Heldur skrifarðu kóðan niður(t.d. í Notepad eða þar til gerðu forriti) og síðan þýðirðu hann með svokölluðum þýðanda yfir á mál sem tölvan skilur, þ.e. .EXE skrá sem hægt er að keyra.

Til gaman geturðu hérna séð forritunarkóða á forritunarmálinu C# sem ég gerði á seinustu önn í mínum fyrsta forritunaráfanga(FOR103) í framhaldsskóla**. Þetta eru bara mjög basic og einhæf forrit sem keyra í textaham(console, DOS...) þannig að þú getur ímyndað þér hversu mikið mál er að gera heilan tölvuleik.

Þetta forrit þjónar engum tilgangi, býr bara til 10 random tölur, fer síðan í gegnum þær og finnur hæstu töluna, lægstu, meðaltal o.þ.h. og skrifar það á skjáinn

Kóði: Velja allt

// Ugly but works ;)

using System;

public class Forritunarverkefni4
{
	public static void Main()
	{
		double tempMeðalfrávik = 0;
		double meðaltal = 0.0;
		double meðalfrávik = 0.0;
		double staðalfrávik = 0.0;
		int[] tölur = new int[10];
		HlaðaFallMeðSlembitölum(ref tölur);
		int summa = 0;
		int summa_í_öðru = 0;
		

		// Þarf lykkju(r) fyrir útreikninga, nota bara eina lykkju og reikna allt út í henni
		for(int i = 0; i < 10; i++)
		{
			summa += tölur[i];
			summa_í_öðru += (int)(Math.Pow(tölur[i],2));
		}

		meðaltal = summa / 10d;

		foreach(byte i in tölur)
		{
			tempMeðalfrávik += (double)(Math.Abs(i - meðaltal));
		}
		meðalfrávik = tempMeðalfrávik / 10.0;

		staðalfrávik = Math.Sqrt((10 * summa_í_öðru - Math.Pow(summa,2))/90);

		Console.WriteLine("Búnar hafa verið til 10 slembitölur og eru þær:");
		for(int i = 0; i < 9; i++)
		{
			Console.Write(tölur[i] + ", ");
		}
		Console.WriteLine(tölur[9] + ".");

		Console.WriteLine("Hæsta talan:\t" + FinnaStak("hæsta",tölur));
		Console.WriteLine("Lægsta talan:\t" + FinnaStak("lægsta",tölur));
		Console.WriteLine("Meðaltalið:\t" + meðaltal);
		Console.WriteLine("Meðalfrávik:\t" + meðalfrávik);
		Console.WriteLine("Staðalfrávik:\t" + staðalfrávik.ToString("N2"));
	}

	private static int FinnaStak(string val, int[] fylki)
	{
		if (val == "hæsta")
		{
			int hæstaStak = 0;
			foreach (byte i in fylki)
			{
				hæstaStak = Math.Max(i, hæstaStak);
			}
			return hæstaStak;
		}
		else if (val == "lægsta")
		{
			int lægstaStak = 10;
			foreach (byte i in fylki)
			{
				lægstaStak = Math.Min(i, lægstaStak);
			}
			return lægstaStak;
		}
		else
			Console.WriteLine("Forritunarvilla! Þessi skilaboð ættu aldrei að birtast");
			return 0;
	}

	private static void HlaðaFallMeðSlembitölum(ref int[] fylki)
	{
		Random R = new Random();
		for(int i = 0; i < fylki.Length; i++)
		{
			fylki[i] = R.Next(1,11);
		}
	}
}
Þetta forrit tekur inn línu af texta, t.d. "Hérna hefur Halli átt heima" og spyr mann hvaða bókstaf maður vilji sleppa, t.d. "H", og prentar þá út "érna efur alli átt eima"

Kóði: Velja allt

using System;

public class Forritunarverkefni3B
{
	public static void Main()
	{
		string strInputStrengur, strFullunninnStrengur;
		char cSleppaBokstafur;

		Console.Write("Sláðu inn streng: ");
		strInputStrengur = Console.ReadLine();
		Console.Write("Sláðu inn bókstaf: ");
		cSleppaBokstafur = LesaBokstaf();

		strFullunninnStrengur = SleppaBokstaf(strInputStrengur, cSleppaBokstafur);
		Console.WriteLine("Strengurinn án '" + cSleppaBokstafur + "' er:");
		Console.Write(strFullunninnStrengur);
	}



	// Tekur streng og bókstaf og skilar strengum án bókstafsins. Tekur burtu bæði hástafa og lágstafa bókstafinn, nema ef um sér-íslenska bókstafi er að ræða
	public static string SleppaBokstaf(string strStrengur, char cBokstafur)
	{
		char cOtherCaseBokstafur = '\u0007'; // Notendur ættu hvort eð er ekki að geta slegið þennan bókstaf inn, þannig að það skiptir ekki þótt ég fjarlægi hann úr strengnum
		System.Text.StringBuilder strBuild_VinnsluStrengur = new System.Text.StringBuilder(""); // Gæti notað venjulega strengi, en StringBuilder leyfir manni að bæta við strengi án þess að búa alltaf til nýjan streng(með því að benda á nýjan streng og skilja gamla eftir, afþví að strengir eru óbreytanlegir)
		int iHæstaIndex = strStrengur.Length - 1;
		
		if (cBokstafur >= 65 && cBokstafur <= 90) // Ef að þetta er stór stafur
			cOtherCaseBokstafur = Convert.ToChar(cBokstafur + 32); // Búa til litla-stafs félaga hans
		else if (cBokstafur >= 97 && cBokstafur <= 122) // Ef lítill stafur
			cOtherCaseBokstafur = Convert.ToChar(cBokstafur - 32);
		
		
		for (int i = 0; i <= iHæstaIndex; i++) // Fer í gegnum alla stafi strengsins
		{
			if ((strStrengur[i] != cBokstafur) && (strStrengur[i] != cOtherCaseBokstafur))
				strBuild_VinnsluStrengur.Append(strStrengur[i]);
		}
		
		return strBuild_VinnsluStrengur.ToString();
	} // Væri hægt að útfæra þannig að prentaði bara alli stafi nema cBokstafur og skilaði void, en það fall væri ekki hægt að nýta á jafn marga vegu og þetta. (Og væri of auðvelt)



	// Þetta fall les inn bókstaf og skilar honum, ekkert annað nema exception handling
	public static char LesaBokstaf()
	{
		char cSkila = '\u0007'; // Pípar ef að notandinn kemst í gegn án þess að slá inn bókstaf, ætti ekki að geta gerst.
		bool bVilla;
		
		do
		{
			bVilla = false;
			try
			{
				cSkila = Convert.ToChar(Console.ReadLine());
			}
			catch (FormatException)
			{
				Console.Write("Villa! Ath. aðeins má slá inn einn bókstaf. Vinsamlegast reynið aftur");
				bVilla = true;
			}
		}
		while (bVilla);
		
		return cSkila;
	}
}
* Ég held reyndar að þannig forrit séu til, en held einnig forritarar líti þau hornauga.
** Needless to say fékk ég 10 í áfanganum :P

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Ég veit að þú getur notað forrit sem kallast GameMaker 5, ég bjó einu sinni til einfaldan leik í því. En þú getur ekki gert neitt annað en mjög einfalda leiki í þessu forriti.

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

adventure game maker er fínt forrit til að búa til adventure leiki,þarft bara að læra smá global script
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Hvar get ég nálgast þessi forrit?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

http://www.download.com/Game-Maker/3000 ... ag=lst-0-1
Þetta er víst Version 6. Ekkert coding eða neitt en ekki gera þér neinar vonir um að geta gert neitt flókið í þessu. :roll:
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Hvar get ég fundið GM6 tutorial? :oops:
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

DarkBASIC :lol:

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Viktor skrifaði:Hvar get ég fundið GM6 tutorial? :oops:
Fiktaðu þig áfram, þetta er eins einfalt og það gerist :)

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

einmitt,eg bjo til svona mario hoppiskopp leik med Ólaprik i adalhlutverki,bjó til heil 9borð :8)
Svara