Bluescreen
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 358
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Bluescreen
Frændi minn var að kaupa sér tölvu um daginn, amd64 3800+ - ocz 2x512mb minni - radeon x800xl. Ég sá að minnið var ekki að runna á þeim timings sem eru uppgefnar á því (2-2-2-5) þannig að ég fór í CMOS settings og breytti þeim. Allt er í fína lagi, hann getur spilað cs verið á netinu en þegar hann opnaði my computer og clickar á harðadiskinn þá frýs allt og kemur bluescreen. Þetta gerist líka þegar hann clickar á drifið Ég hef bara ekki hugmynd um hvað er að. Gæti þetta verið útaf ég breytti timings eða gæti harði diskurinn verið að skemmast ? Þetta er ca. 14 mánaða gamall 160 gb IDE harður diskur.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Efast stórlega um að þetta tengist timings á minninu, myndir þá líka Bluescreen of Death handahófskennt þegar þú værir að gera eitthvað annað.
Er bara einn diskur í vélinni eða er þetta svona aukadiskur? Ef þetta er stýrikerfisdiskurinn og allt runnar fínt þangað til það er reynt að skoða innihaldið með Windows Explorer þá er sennilega allt í lagi með diskinn sjálfan en gæti verið eitthvað í rótinni sem veldur því að Explorer fer í klessu.
Koma einhver sérstök skilaboð á Bluescreen? Kemur eitthvað í EventLog?
Er bara einn diskur í vélinni eða er þetta svona aukadiskur? Ef þetta er stýrikerfisdiskurinn og allt runnar fínt þangað til það er reynt að skoða innihaldið með Windows Explorer þá er sennilega allt í lagi með diskinn sjálfan en gæti verið eitthvað í rótinni sem veldur því að Explorer fer í klessu.
Koma einhver sérstök skilaboð á Bluescreen? Kemur eitthvað í EventLog?
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur