BF2 vandamál.

Svara

Höfundur
barabinni
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Sun 23. Jan 2005 01:04
Staða: Ótengdur

BF2 vandamál.

Póstur af barabinni »

Þannig er mál með vexti að þegar demóið kom út þá var ekkert mál fyrir mig að spila það. Allt gekk vel og allt í gúddí. Svo allt í einu einn daginn þá varð leikurinn bara leiðinlegur. Fraus í tíma og ótíma og einnig að þegar ég fór inní sjálfan leikinn þá gékk hann í 2 sek. Fraus svo í 3 sek.

Ég hef reynt nánast allt. Gerði spyware check áðan. Sem lagaði þetta í 5 mín. Svo núna er þetta komið í fyrra horf. Ég get bara ekki ímyndað mér hvað gæti verið að. Ég keypti mér leikinn í dag í von um að þetta væri bara vesen með demóið en ekkert lagaðist.
DA !
Svara