Spurning frá einum fáfróðum.

Svara

Höfundur
Leeds
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 20. Des 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Spurning frá einum fáfróðum.

Póstur af Leeds »

Já ég veit voðalega lítið um fartölvur en ég var að spá í að fá mér fartölvu og var að spá hvort ég gæti skipt um hina ýmsu hluti svo sem skjákort og hljóðkort(ætla að vinna mikið með tónlist).

Engin skítköst því ég veit ekkert um sona lagað.
Einni meig þeir sem meira vita um þetta benda mér á einhvejara sniðugar og traustar fartölvur.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Skjá- og hljóðkortsuppfærslur á fartölvur eru mjög takmarkaðar eða (í flestum tilfellum) engar. Þú getur þó alltaf keypt USB tengda SB Audigy2 NX kortið, ef að það hentar þér.
Hinsvegar er oftast hægt að uppfæra vinnsluminni, harða diskinn og örgjörva í fartölvum.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég bendi þér á m-audio firewire kortin ef þú ætlar í hljóðvinslu.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Mezzup það styður ekkert á við það sem Audigy 2 á desktop vélum gera, til þess þarf að fá PCMCIA útgáfuna
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Audigy eru leikjakort.

ef fólk ætlar að vinna með hljóð eitthvað af alvöru, þá eru m-audio kortin mun betri kostur.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

well hann minntist líka á skjákort svo augljóslega ætlar hann að spila leiki

Höfundur
Leeds
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 20. Des 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Póstur af Leeds »

IceCaveman skrifaði:well hann minntist líka á skjákort svo augljóslega ætlar hann að spila leiki
já það var meiningin að nota fartölvuna í leiki og hljóðvinslu og upptökur. Einhverjar uppástungur að góðri vél.....
stefni svo á að fá mér m-audio usb eða firewire hljóðkort eða jafnvel bara mBox
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

þú ættir alvarlega að íhuga þetta
http://www.pcmag.com/article2/0,1759,1749807,00.asp
algjört pain að vera með external kort með snúrum sérstaklega ef þú ert á ferðalagi. Allt annað en Creative er nánast ónothæft í leiki og það er alveg "nógu" gott í amateur upptökur þar sem ég efa stórlega að þú sért pro.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ef ég væri hann , þá myndi ég mun frekar nota innbygða hljóðkortið í leiki og svo m-audio kort í upptökur.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Leeds
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 20. Des 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Póstur af Leeds »

gnarr skrifaði:ef ég væri hann , þá myndi ég mun frekar nota innbygða hljóðkortið í leiki og svo m-audio kort í upptökur.
það var eimmit pælingin var bara að spá líka hvort ég ætti að kaupa mér frekar bara gott hljóðkort í upptökurnar og setja það í staðinn.

En er einhver með uppástungur að góðri leikja og tónlistarvinslu vél???

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

IceCaveman skrifaði:þú ættir alvarlega að íhuga þetta
http://www.pcmag.com/article2/0,1759,1749807,00.asp
algjört pain að vera með external kort með snúrum sérstaklega ef þú ert á ferðalagi. Allt annað en Creative er nánast ónothæft í leiki og það er alveg "nógu" gott í amateur upptökur þar sem ég efa stórlega að þú sért pro.
Er innbygða hljóðkortið ekki nógu gott í leiki? .. ég er með eitthvað innbyggt ac97(drasl??) og það virkar alveg nógu vel... Þarf maður eitthvað rándýrt creative drasl til að geta spilað leiki? held ekki?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ef vill virkilega flott sánd í leiki, þá er Audigy málið. en með fartölvu, þá notar mðeur hvorteð er í mestalagi headphones.

skoðaðu http://www.m-audio.com/ og fynndu FireWire kort sem þér líst vel á. svo geturu fundið verðið á því hjá tónabúðinni
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Leeds
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 20. Des 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Póstur af Leeds »

gnarr skrifaði: skoðaðu http://www.m-audio.com/ og fynndu FireWire kort sem þér líst vel á. svo geturu fundið verðið á því hjá tónabúðinni
já fæ mér örugglega bara eitthvað sona utanáliggjandi hljóðkort í uptökur.

Þá er bara spurning hvort einhver viti um ágæta til góða fartölvu til að leika sér í ??
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

já. við vitum alveg um ógrinni af vélum, það er bara spurning hvað þú ert tilbúinn að borga mikið.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Leeds
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 20. Des 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Póstur af Leeds »

er tilbúinn að borga helst sem minst en sona 150-180þús er max held ég kannski 190þús ef það borgar sig
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Mesta lagi headphones? Með góðum headphones heyrir maður bara gífurlegan mun hvort leikurin er spilaður með hræðilegu AC97 korti eða korti sem styður EAX 4 vel. Fyrir utan að ef þú keyrir leiki í EAX á AC97 kortum þá er það bara EAX 2 og þar að auki er öll vinnslan á CPU svo þið sem eruð að reyna að kreysta út einhverja FPS eruð í vondum málum
Svara