Dual CPU móðurborð
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Fim 02. Jún 2005 08:29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Dual CPU móðurborð
Hvernig virkar þetta ef þú ert með móðurborð fyrir 2 örgjörva, hvernig þarf þetta að vera til að allt passi saman? Getur einhver sagt mér hvar maður fær þessi móðurborð?
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Það fyrsta sem þú þarft að spyrja þig að: "Hvað í ansk... ætla ég að fara að gera við dual cpu tölvu?"
Síðan þarftu að átta þig á því að það eru ekki öll stýrikerfi sem styðja það, hvað þá forritin sem þú keyrir. Og jafnvel þó stýrikerfi eru sögð styðja tvo eða fleirri cpu er ekki víst að þú fáir nokkurn ávinning af því.
Annars eru svona móðurborð einna helst notuð í servera þannig að það er líklegar að þú fáir svona í fyrirtækjum sem selja servera. Annars eru þau til á td. newegg.com.
Síðan þarftu að átta þig á því að það eru ekki öll stýrikerfi sem styðja það, hvað þá forritin sem þú keyrir. Og jafnvel þó stýrikerfi eru sögð styðja tvo eða fleirri cpu er ekki víst að þú fáir nokkurn ávinning af því.
Annars eru svona móðurborð einna helst notuð í servera þannig að það er líklegar að þú fáir svona í fyrirtækjum sem selja servera. Annars eru þau til á td. newegg.com.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Fim 02. Jún 2005 08:29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Ég hefði kannski átt að bæta aðeins meira við efnið hér að ofan.
En mig langaði bara að kynna mér þetta og athuga hvort einhver er með reynslu af þessu. Ég veit alveg hvernig þetta virkar í grunnatriðum en ég var bara að velta því fyrir mér hvort það væru t.d. bara sérstakir örgjörvar sem styðja þetta?. Og síðan punkturinn sem kom hérna með stýrikerfin, veit einhver hvaða stýrikerfi styðja þetta?.
En mig langaði bara að kynna mér þetta og athuga hvort einhver er með reynslu af þessu. Ég veit alveg hvernig þetta virkar í grunnatriðum en ég var bara að velta því fyrir mér hvort það væru t.d. bara sérstakir örgjörvar sem styðja þetta?. Og síðan punkturinn sem kom hérna með stýrikerfin, veit einhver hvaða stýrikerfi styðja þetta?.
-
- Staða: Ótengdur
-
- Nörd
- Póstar: 128
- Skráði sig: Fös 02. Apr 2004 10:42
- Staðsetning: The DarkSide
- Staða: Ótengdur
hahallur skrifaði:Auðvitað eru bara sérstakir örar sem styðja það Intel XEON og AMD Opteron td.....svo er allveg hægt að fá sér dual core.
http://www.newegg.com/Product/Product.asp?Item=N82E16813151116
Það eru til dual socket A móðurborð. Las um einn gaur sem var með tvo mobile örgjörva, hel kúl. Þú ættir að geta notað win XP og win 2000 með dual móbói.
.::. Intel 6600 Quad @ 3GHz .::. 1xCorsair ssd 120 1xSeagate 2tb .::. 8800GT .::. 4x2GB .::. Shuttle XPC Prima .::.
Jamm, og það tekur væntanlega sérstaka Athlon MP örgjörva, en ekki hina almennu Athlon XP örgjörva?xpider skrifaði:hahallur skrifaði:Auðvitað eru bara sérstakir örar sem styðja það Intel XEON og AMD Opteron td.....svo er allveg hægt að fá sér dual core.
http://www.newegg.com/Product/Product.asp?Item=N82E16813151116
Það eru til dual socket A móðurborð.
-
- Nörd
- Póstar: 128
- Skráði sig: Fös 02. Apr 2004 10:42
- Staðsetning: The DarkSide
- Staða: Ótengdur
MezzUp skrifaði:Jamm, og það tekur væntanlega sérstaka Athlon MP örgjörva, en ekki hina almennu Athlon XP örgjörva?
My bad , en reyndar ræður þetta móðurborð við amd xp örgjörva líka, en þá bara eitt stykki.
.::. Intel 6600 Quad @ 3GHz .::. 1xCorsair ssd 120 1xSeagate 2tb .::. 8800GT .::. 4x2GB .::. Shuttle XPC Prima .::.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Win XP PRO, Win XP Home styður bara einn CPU.xpider skrifaði:Þú ættir að geta notað win XP og win 2000 með dual móðurborði.
Windows 2000 Professional (ie. ekki server) verður að hafa SP4, í fyrri útgáfum fengust minni afköst með tveim CPU heldur en með einum CPU. Og svo náttúrulega Windows 2000 og 2003 server, til í mörgum útgáfum en held að þeir styðji allir +1 CPU vinnslu.
Svo Linux, held það þurfi að vera Core 2.4 eða nýrri.. þekki það reyndar ekki nógu vel.