Kemst ekki inn í Regedit

Svara

Höfundur
AddiF
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 26. Jún 2005 17:10
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Kemst ekki inn í Regedit

Póstur af AddiF »

Sælir-

Þegar ég reyni að fara inn í regedit þ.a.e.s. Start>Run>Regedit
Kemur alltaf villumelding sem að hljóðar svona:

C:/WINDOWS/system32/regedit.com
C:WINDOWS/SYSTEM32/AUTOEXEC.NT. The system file is not suitable for running MS-DOS and Microsoft Windows applications. Choose ´Close´ to terminate the application.

Ég er búinn að prófa að ýta á ignore líka og það er allveg sama, ég bara kemst ómögulega inní regedit.

Er ekki einhver snillingur þarna úti sem að kann einhver svör við þessum vanda.

Kveðja
Arnar
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Prófaðu að fara í C:/WINDOWS/ möppuna og keyra regedit.exe beint

Höfundur
AddiF
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 26. Jún 2005 17:10
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af AddiF »

Þakka þér kærlega fyrir, þetta virkaði!

Kveðja Arnar
Svara